Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 53 Kröfuhörðustu vélahönnuðir velja INTERROLL. TROiiLU- AIOTOR4R Mjög nákvæmir og hljóðlátir. Sterkbyggðir og sjálfsmyrjandi, - engin olíuskipti. Innbyggður hitanemi. Þetta eru þær gæðakröfur sem INTERROLL tromlumótorar uppfylla skilyrðislaust. Mjög hagstætt verð. Tromlumótorar eru rétta lausnin í færibönd. LÁGMÚU 5, 105 REYKM VÍK SIMI 91-68 52 22 PÓSTHÓLF: 887. 121 REYKJAVlK 215 mm. Þvermál Einar Vilhjálmsson spjótkastarí kemur í dag til Rómaborgar, en þar fer fram lokakeppni stiga- keppna frjáisíþróttamanna á laugardag. Sýnt veróur frá keppn- inni í beinni útsendingu íslenzka sjónvarpsins. Einar er stigahæst- ur spjótkastara fyrir keppnina og i þriöja sæti í heíldarkeppninni. Keppt er um peningaverðlaun í keppninni og eru stórar fjárhæöir í húfi fyrir Einar. Einar hefur átt viö meiösl aö stríöa í olnboga kasthandarinnar seinni hluta sumars og gengur ekki heili til skógar. Vegna meiöslanna hefur hann orðiö aö breyta örlítiö kasttækninni, en aö eigin sögn er nú svo komiö, aö hann hefur ekki fulla stjórn á tækninni. Af þessum sökum, og til aö gera möguleika Einars sem mesta í keppninni, heldur aöstoöarmaöur • Einar Vilhjálmsson fær góöa aöstoö í Róm. hans í keppninni, Ágúst Ásgeirsson stjórnarmaöur í FRI, til Rómaborg- ar í dag meö kvikmyndatökutæki í farteskinu til aö taka æfingaköst Einars á fimmtudag og föstudag á myndband. Meö þessu móti getur Einar skoöaö tækni sína jaf nharöan á myndbandi, og þannig áttaö sig á hvaö er aflaga í tækninni. Getur hann því fremur leiörétt tæknigalla sina áöur en í keppnina kemur. Á siöustu mótum kveöst Einar hafa verið aö gera tilraunir meö tæknina í hverju kasti og því ekki gengiö eins vel og fyrr í sumar. Meö því aö senda mann til Rómar meö upp- tökuvél vill Frjálsíþróttasambandiö leggja sitt aö mörkum til aö Einari vegni vel í keppninni á laugardag, en þar mætir hann beztu spjót- kösturum heims í haröri og erfiöri keppni. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN Iþróttakennarar á námskeið DAGANA 26.—30. ágúst var hald- iö í Kennaraháskóla íslands nám- skeiö fyrir íþróttakennara. Slik námskeiö eru haldin annað hvert ár og ævinlega vel sótt af íþróttakennurum. Aö þessu sinni var f jallað um kennslu í sundi, blaki, rytmiskum leikjum og borötennis, fariö yfir drög aö endurskoöaöri námskrá í skólaíþróttum, rætt um samvirkt skólastarf, mælingar á líkamlegum þroska skólabarna, skyndihjálp og líkamsfræöi meö áherslu á bakæfingar og skoöun skólabarna. Aöalumsjón meö námskeiöinu önnuöust Reynir G. Karlsson, íþróttafulltrúi og Þórey Guömunds- dóttir lektor, en þátttakendur voru aö þessu sinni 60 íþróttakennarar. Getrauna- spá MBL. | Sunday Mirror f SuncUiy ExpruM ? * 1 ö i Sunday Taiagraph SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Aston Villa 2 X 1 1 2 1 1 Coventry — Arsenal 2 2 2 X 0 1 3 Liverpool — Watford 1 1 1 1 4 0 0 Man. Utd. — Oxford Utd. 1 1 1 1 4 0 0 QPR — Everton 2 2 X 2 0 1 3 Sheffield Wed. — West Ham 1 X 1 1 3 1 0 Southampton — Man. City 1 1 X 1 3 1 0 Tottenham — Newcastle 1 1 X 1 3 1 0 WBA — Ipswich 1 1 2 1 3 0 1 Charlton — Crystal Palace 2 X 2 X 0 2 2 Fulham — Portsmouth 1 X X X 1 3 0 Shrewsbury — Leeds 2 2 1 2 1 0 3 Við kappkostum að hafa ávallt til afgreiðslu flestar dekkja- stærðir fyrir lyftara, stærri tæki og vélar. Bjóðum dekk frá Þýskalandi, Taiwan, Frakklandi og Ameríku. Sérpöntum með stuttum fyrirvara „massív" dekk. Sölusíminn er 91-28411 frá 8.30-18.00. 18x7 14 PR 550x15 8 PR 500-8 8 PR 700x15 12 PR 600-9 10 PR 750x15 12 PR 650—10 10 PR 825x15 12 PR 23x9-10 16 PR 600-15 8 PR 750-10 12 PR 10,5x18 8 PR 700-12 12 PR 12,0—18 12 PR 27x10 12 12 PR 10,5x20 10 PR 16/70x20 10 PR 12,5x20 14,5x20 10 PR 10 PR ■ HRINGIÐÍ | i91-28411! og talið við Snorra, íhann veit allt um dekkin! Ju /lusturtxikki hf. _— BORGARTÚNI 20 Með kvikmyndavél til að aðstoða Einar í Róm 1. deild kvenna: ÍA svo til öruggt með titilinn NOKKRIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í knattapyrnu um helgina. Viö sögðum ( gær frá leikjum KA og Breiöabliks og svo Þórs og ÍA. Aörir leikir sem fóru fram í deild- inni var viðureign Vals og fBf, sem Valsstúlkurnar unnu meö þremur mörkum gegn engu. Mörk Vals geröu Guörún Sæmundsdóttir, Helga Eiriksdóttir og Eva Þorvarö- ardóttir. Valur er nú í þriöja sæti deildarinnar, en þær voru sem kunnugt er bikarmeistarar fyrir stuttu. Valsstúlkurnar léku síöan aftur á sunnudag gegn ÍBK og voru þar nokkuö óvænt úrslit, því IBK náöu jöfnu, 1 — 1. Þar meö eru Keflavík- urstúlkurnar búnar aö tryggja sér áframhaldandi setu í 1. deild. Þaö er Ijóst aö KA fellur ásamt ÍBÍ. Katrín Eiríksdóttir skoraöi fyrir Keflavík á 24. mín. Á lokamínútun- um tókst Val aö jafna og var þar aö verki Guörún Sæmundsdóttir. Isafjaröarstúlkurnar léku viö KR-stúlkurnar á sunnudag og töp- uöu þær vestfirsku eina feröina enn og nú 3—1. isfiröingar hafa ekki hlotiö stig í deildinni, tapaö öllum leikjunum til þessa. Mörk KR geröu Arna Steinsen, Ragnhildur Rúriksdóttír og Jóna Gísladóttir. Staöan í 1. deild kvenna er nú þannig: iA 12 11 1 0 48— 9 34 UBK 12 9 1 2 52—10 28 Valur 12 6 1 5 31 — 16 19 KR 13 6 1 6 26—30 19 Þór 13 6 1 6 22—26 19 iBK 13 5 1 7 17—53 16 KA 12 4 0 8 11—25 12 iBi 13 0 0 13 7—45 0 Einn leikur veröur í 1. deild kvenna á islandsmótinu i knatt- spyrnu í kvöld. KR og Valur mæt- ast á KR-velli í kvöld kl. 18:30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.