Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 29
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 FTMMTUDAGSTÓNLEIKAR SE STARFSÁí Fyrra misseri 1 3. október 1985 Stjórnandi MiltiadesCaridis Einleikarar úr Blásarakvintett Reykjavíkur L.v. Beethoven: Jean Francaix: BélaBartók: Sinfónía nr. 6 í F-dúr, op. 68, „Pastoral“ Konsert fyrir f jóra tréblásara og hljómsveit „Mandaríninn makalausi" Miltiades Caridis er af grísk-þýskum ættum, ólst upp í Dresd- en og Aþenu en stundaöi nám viö Tónlistarháskólann í Vín. Hann hefur starfaö víöa um lönd, var m.a. um skeið fastur stjórnandi slnfóníuhljómsveltar danska útvarpsins og meira en áratug var hann aðalstjórnandi Fílharmoniuhljómsveitar- innar í Osló. Á aldarafmæli Bartóks 1981 var hann sæmdur heiöurspeningi þeim sem kenndur er viö tónskáldiö. Miltiades Caridit 2 17.október 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einsöngvari Ólöf Kolbrún Harðardóttir Páll ísólfsson: Alban Berg: Fr. Schubert: Introduktion og Passacaglia í f-moll „Siebenfrúhe Lieder“ Sinfónía nr. 9 í C-dúr, „Hin stóra“ Stjórnandi þessara tónleika — eins og margra annarra á starfsárinu — er aöalstjórnandi Sinfóníuhljómsveltarinnar, Jean-Pierre Jacquillat. Bæöi hann og Ólöf Kolbrún Haröar- dóttir eru kunnari en svo meðal íslenskra tónleikagesta aö þörf sé á aö kynna þau sérstaklega. Ólöf Kolbrún syngur hér sjö sönglög sem Alban Berg samdi á æskuárum sínum meðan hann var enn í námi hjá Arnold Schönberg. Löngu síðar (1928) tók hann fram þessi lög og færöi þau í þann hljómsveitarbúning sem þau skarta síöan. Alban Berg var fæddur 1885 og á því aldarafmæli á þessu „ári tónlistarinn- ar Ólöf Kolbrún Haröardóttir 3 31.október 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Erling Blöndal Bengtsson 4 14. nóvember 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Anna-Sophie Mutter H. Berlioz: C. Saint-Saéns: Richard Strauss: Béatrice et Bénédict, forleikur Konsert nr. 1 í a-moll fyrir hnéfiðlu og hljóm- sveit, op. 33 „Don Quixote", ævintýraleg tilbrigði um ridd- aralegt stef, op. 35 KarólínaEiríksdóttir: Nýttverk Johannes Brahms: Fiðlukonsert í D-dúr, op. 77 IgorStravinsky: „Eldfuglinn", ballett-svíta Erllng Blöndal Bengtsson er íslenskur (móöurætt sem kunn- ugt er og hefur allt frá unglingsaldri verlö tíöur og velkominn gestur á tónleikum hér. Hann hefur komiö fram sem einleik- ari mjög vföa um lönd og nýtur melrl frægöar en flestir aörir norrænir tónlistarmenn. Hann er einnig eftirsóttur kennari. Hann leikur hér, auk konsertslns eftir Saint-Saéns, veigamik- Iö einleikshlutverk í hinu bráðskemmtilega verki „Don Quix- ote“ eftir Richard Strauss, sem er nú frumflutt hér. Anna-Sophie Mutter var „uppgötvuð“ 13 ára gömul þegar hlómsveitarstjórinn frægi Herbert von Karajan heyröi hana leika fiölukonsertinn í G-dúr eftir Mozart á vorhátíöinni í Salzburg 1977. Síöan hefur hún unniö sér heimsfrægö, komiö fram meö mörgum ágætustu hljómsveitarstjórum sem nú eru uppi og er orðin heimavön í helstu tónlistarhúsum veraldar, ^afnt í London, New York, Moskvu, París, Vín og Tókýó. Um upptöku hennar á fiðlukonsertinum eftir Brahms segir tímaritiö „Gramophone“ aö hún sé meðal hinna ágæt- ustu sem til eru af þessu erfiða og vandmeðfarna verki, og er þámikiö sagt. Erling Blöndal Bangtaaon Anna-Sophie Mutter 5 28. nóvember 1985 Stjórnandi Karsten Andersen Einleikari Staffan Scheja Jón Nordal: L. v. Beethoven: P. I. Tjaíkovskí: „Concerto lirico“ fyrir hörpu og strengi Píanókonsert nr. 4 í G-dúr, op. 58 Sinfónía nr. 4 í f-moll, op. 36 Staffan Scheja er sænskur píanóleikari sem hefur vakiö mikla athygll í mörgum löndum á síöustu árum. Hann er búsettur í New York en er annars á stööugum feröum um helminn. A þessu ári fór hann m.a. tónlelkaför til Asíu og síöan meö Sinfóníuhljómsveltlnnl í Singapore um Evrópu. Karsten Andersen var fastur aöalstjórnandl Sinfóníuhljóm- sveftar islands á árunum 1973-77 og er því áheyrendum hennar aö góöu kunnur. ö.desember 1985 Stjórnandi: KarolosTrikolidis Söngsveitin Fílharmonía, kórstjóri Guömundur Emilsson v Einsöngvarar: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet Waage, SigurðurBjörnsson, Kristinn Hallsson Kartten Andoratn Tónverk eftir Anton Bruckner: Sinfónía nr. 9 í d-moll og Te Deum Karolos Trikolidis hefur starfaö allmikiö meö Sinfóníuhljóm- sveitinni aö undanförnu, veröur aöaigestur hennar á stjórn- andapallinum á starfsárinu 1986—87 og mun þá stjórna mörgum tónleikum. A sföasta starfsári stjórnaöi hann hljóm- sveitinni á tvennum tónleikum í Reykjavík og í tónleikaför til Austurlands. Á þessum tónleikum flytur hann tvö verk eftir eitt af mikilhæfustu tónskáldum 19. aldar, Anton Bruckner, og er annað þeirra, sinfónían nr. 9, frumflutt hér aö þessu sinni. VamlM TribAliiÍM fvaroiov i nKOiiais 7 9. janúar 1986 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikari Joseph Ognibene 8 23. janúar1986 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Guöný Guömundsdóttir John Speight: Richard Strauss: O. Respighi: Sinfónía Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr, op. 11 „Furur Rómaborgar" Árni Björnsson: E. Chausson: M. Ravel: A. Dvorák: Tvær rómönsur (úts. eftir Atla H. Sveinsson) Poem Tzigane Sinfónía nr. 8 í G-dúr, op. 88 Þaö eru heimamenn hér, þó langt aö komnir báöir, sem bera hita og þunga þessara tónleika. Páll P. Páisson er austurrík- ismaöur aö uppruna en fluttist hingaö rúmlega tvítugur og hefur verlö fastráöinn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitarlnnar frá því 1971. Joseph Ognibene hefur veriö fyrsti hornleikari Sinfóníuhljómsveitarinnar undanfarin ár og hefur vakiö at- hygli fyrir frábærlega fagran tón og glæsilegan leik. Hann er Bandaríkjamaöur og var lengst búsettur 7 Los Angeles. Hann hefur oft ieikiö einleik meö hljómsveitinni bæöi ( Reykjavík og átónleikaferöum um landiö. Konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar leikur hér einleik í tveimur vinsælum og afar áheyrilegum verkum fyrir fiölu og hljómsveit eftir Chausson og Ravel. Guöný Guömunds- dóttir hefur veriö konsertmeistari síöan 1974 og tók þá viö því starfi eftir kennara sinn, Björn Ólafsson, en aö loknu námi viö Tónlistarskólann í Reykjavík haföi hún stundaö fram- haldsnám í Bandaríkjunum og London, síöast viö Juiliiard— skólann í New York þar sem hún lauk meistaraprófi. Guöný hefur haldiö mikinn fjölda tónleika hér heima og víöa erlend- is. JoMbpOgnibMM Guðný Gudmundtdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.