Morgunblaðið - 04.09.1985, Page 29

Morgunblaðið - 04.09.1985, Page 29
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 FTMMTUDAGSTÓNLEIKAR SE STARFSÁí Fyrra misseri 1 3. október 1985 Stjórnandi MiltiadesCaridis Einleikarar úr Blásarakvintett Reykjavíkur L.v. Beethoven: Jean Francaix: BélaBartók: Sinfónía nr. 6 í F-dúr, op. 68, „Pastoral“ Konsert fyrir f jóra tréblásara og hljómsveit „Mandaríninn makalausi" Miltiades Caridis er af grísk-þýskum ættum, ólst upp í Dresd- en og Aþenu en stundaöi nám viö Tónlistarháskólann í Vín. Hann hefur starfaö víöa um lönd, var m.a. um skeið fastur stjórnandi slnfóníuhljómsveltar danska útvarpsins og meira en áratug var hann aðalstjórnandi Fílharmoniuhljómsveitar- innar í Osló. Á aldarafmæli Bartóks 1981 var hann sæmdur heiöurspeningi þeim sem kenndur er viö tónskáldiö. Miltiades Caridit 2 17.október 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einsöngvari Ólöf Kolbrún Harðardóttir Páll ísólfsson: Alban Berg: Fr. Schubert: Introduktion og Passacaglia í f-moll „Siebenfrúhe Lieder“ Sinfónía nr. 9 í C-dúr, „Hin stóra“ Stjórnandi þessara tónleika — eins og margra annarra á starfsárinu — er aöalstjórnandi Sinfóníuhljómsveltarinnar, Jean-Pierre Jacquillat. Bæöi hann og Ólöf Kolbrún Haröar- dóttir eru kunnari en svo meðal íslenskra tónleikagesta aö þörf sé á aö kynna þau sérstaklega. Ólöf Kolbrún syngur hér sjö sönglög sem Alban Berg samdi á æskuárum sínum meðan hann var enn í námi hjá Arnold Schönberg. Löngu síðar (1928) tók hann fram þessi lög og færöi þau í þann hljómsveitarbúning sem þau skarta síöan. Alban Berg var fæddur 1885 og á því aldarafmæli á þessu „ári tónlistarinn- ar Ólöf Kolbrún Haröardóttir 3 31.október 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Erling Blöndal Bengtsson 4 14. nóvember 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Anna-Sophie Mutter H. Berlioz: C. Saint-Saéns: Richard Strauss: Béatrice et Bénédict, forleikur Konsert nr. 1 í a-moll fyrir hnéfiðlu og hljóm- sveit, op. 33 „Don Quixote", ævintýraleg tilbrigði um ridd- aralegt stef, op. 35 KarólínaEiríksdóttir: Nýttverk Johannes Brahms: Fiðlukonsert í D-dúr, op. 77 IgorStravinsky: „Eldfuglinn", ballett-svíta Erllng Blöndal Bengtsson er íslenskur (móöurætt sem kunn- ugt er og hefur allt frá unglingsaldri verlö tíöur og velkominn gestur á tónleikum hér. Hann hefur komiö fram sem einleik- ari mjög vföa um lönd og nýtur melrl frægöar en flestir aörir norrænir tónlistarmenn. Hann er einnig eftirsóttur kennari. Hann leikur hér, auk konsertslns eftir Saint-Saéns, veigamik- Iö einleikshlutverk í hinu bráðskemmtilega verki „Don Quix- ote“ eftir Richard Strauss, sem er nú frumflutt hér. Anna-Sophie Mutter var „uppgötvuð“ 13 ára gömul þegar hlómsveitarstjórinn frægi Herbert von Karajan heyröi hana leika fiölukonsertinn í G-dúr eftir Mozart á vorhátíöinni í Salzburg 1977. Síöan hefur hún unniö sér heimsfrægö, komiö fram meö mörgum ágætustu hljómsveitarstjórum sem nú eru uppi og er orðin heimavön í helstu tónlistarhúsum veraldar, ^afnt í London, New York, Moskvu, París, Vín og Tókýó. Um upptöku hennar á fiðlukonsertinum eftir Brahms segir tímaritiö „Gramophone“ aö hún sé meðal hinna ágæt- ustu sem til eru af þessu erfiða og vandmeðfarna verki, og er þámikiö sagt. Erling Blöndal Bangtaaon Anna-Sophie Mutter 5 28. nóvember 1985 Stjórnandi Karsten Andersen Einleikari Staffan Scheja Jón Nordal: L. v. Beethoven: P. I. Tjaíkovskí: „Concerto lirico“ fyrir hörpu og strengi Píanókonsert nr. 4 í G-dúr, op. 58 Sinfónía nr. 4 í f-moll, op. 36 Staffan Scheja er sænskur píanóleikari sem hefur vakiö mikla athygll í mörgum löndum á síöustu árum. Hann er búsettur í New York en er annars á stööugum feröum um helminn. A þessu ári fór hann m.a. tónlelkaför til Asíu og síöan meö Sinfóníuhljómsveltlnnl í Singapore um Evrópu. Karsten Andersen var fastur aöalstjórnandl Sinfóníuhljóm- sveftar islands á árunum 1973-77 og er því áheyrendum hennar aö góöu kunnur. ö.desember 1985 Stjórnandi: KarolosTrikolidis Söngsveitin Fílharmonía, kórstjóri Guömundur Emilsson v Einsöngvarar: Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet Waage, SigurðurBjörnsson, Kristinn Hallsson Kartten Andoratn Tónverk eftir Anton Bruckner: Sinfónía nr. 9 í d-moll og Te Deum Karolos Trikolidis hefur starfaö allmikiö meö Sinfóníuhljóm- sveitinni aö undanförnu, veröur aöaigestur hennar á stjórn- andapallinum á starfsárinu 1986—87 og mun þá stjórna mörgum tónleikum. A sföasta starfsári stjórnaöi hann hljóm- sveitinni á tvennum tónleikum í Reykjavík og í tónleikaför til Austurlands. Á þessum tónleikum flytur hann tvö verk eftir eitt af mikilhæfustu tónskáldum 19. aldar, Anton Bruckner, og er annað þeirra, sinfónían nr. 9, frumflutt hér aö þessu sinni. VamlM TribAliiÍM fvaroiov i nKOiiais 7 9. janúar 1986 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikari Joseph Ognibene 8 23. janúar1986 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Guöný Guömundsdóttir John Speight: Richard Strauss: O. Respighi: Sinfónía Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr, op. 11 „Furur Rómaborgar" Árni Björnsson: E. Chausson: M. Ravel: A. Dvorák: Tvær rómönsur (úts. eftir Atla H. Sveinsson) Poem Tzigane Sinfónía nr. 8 í G-dúr, op. 88 Þaö eru heimamenn hér, þó langt aö komnir báöir, sem bera hita og þunga þessara tónleika. Páll P. Páisson er austurrík- ismaöur aö uppruna en fluttist hingaö rúmlega tvítugur og hefur verlö fastráöinn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitarlnnar frá því 1971. Joseph Ognibene hefur veriö fyrsti hornleikari Sinfóníuhljómsveitarinnar undanfarin ár og hefur vakiö at- hygli fyrir frábærlega fagran tón og glæsilegan leik. Hann er Bandaríkjamaöur og var lengst búsettur 7 Los Angeles. Hann hefur oft ieikiö einleik meö hljómsveitinni bæöi ( Reykjavík og átónleikaferöum um landiö. Konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar leikur hér einleik í tveimur vinsælum og afar áheyrilegum verkum fyrir fiölu og hljómsveit eftir Chausson og Ravel. Guöný Guömunds- dóttir hefur veriö konsertmeistari síöan 1974 og tók þá viö því starfi eftir kennara sinn, Björn Ólafsson, en aö loknu námi viö Tónlistarskólann í Reykjavík haföi hún stundaö fram- haldsnám í Bandaríkjunum og London, síöast viö Juiliiard— skólann í New York þar sem hún lauk meistaraprófi. Guöný hefur haldiö mikinn fjölda tónleika hér heima og víöa erlend- is. JoMbpOgnibMM Guðný Gudmundtdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.