Morgunblaðið - 04.09.1985, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Grunnskóli Reyöar-
fjarðar
Kennara vantar til starfa í eldri bekki veturinn
1985-1986. Æskilegar kennslugreinar: Hand-
mennt stúlkna, tungumál, raungreinar, ál-
menn kennsla og sérkennsla.
Mjög ódýrt og gott húsnæöi fyrir hendi. Flutn-
ingsstyrkur greiddur.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247
og 97-4140.
Skólanefnd.
Samband íslenskra
tryggingafélaga
óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra.
Æskilegt er að umsækjandi sé löglærður og
hafi þekkingu á vátryggingum.
Umsóknir sendist skrifstofu SID á Suöur-
Iandsbraut6,108 Reykjavík,fyrir 15. sept. nk.
Ræsting
Ræstingamiðstöðin sf. óskar aö ráöa fólk til
ræstingarstarfa vegna aukningar á verkefn-
um. 3 störf viö morgunræstingu. 9 störf viö
ræstingueftirkl. 17.00.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Verslunarstörf —
Bensínafgreiðsla
Skeljungur hf. óskar eftir fólki til afgreiðslu-
og verslunarstarfa á bensínstöövar félagsins.
Unnin er vaktavinna. Vaktir eru breytilegar
frá kl. 7.30—13.00 annan daginn en kl.
13.00—21.15 hinn daginn. Frí er aðra hvora
helgi frá kl. 13.00 á laugardegi til mánudags-
morguns auk þess er einn f rídagur í viku.
Laun eru breyutileg eftir starfssviði og reynslu
frá kr. 21.950 til kr. 31.322.
Félagið leggur til hlífðarfatnað.
Viö leitum aö duglegu háttvísu og áhugasömu
fólkifrá tvítugsaldri.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á eftirtöld-
um bensínstööum félagsins til 7. sept. nk.:
Bensínstöövunum viö Miklubraut, bensín-
stöðinni viö Suöurströnd, Seltjarnarnesi.
Olíufélagið Skeljungur hf
Starfsmannahald.
Starfsfólk óskast
Hagkaup óskar aö ráöa dugmikið og gott
starfsfólk til eftirfarandi framtíöarstarfa:
• Kassastúlkur. Heils- og hálfsdagsstööur í
boði. Til greina kemur aö vinna hluta úr
viku.
• Til uppfyllingar ímatvörudeild.
• Álager.
Við leitum aö starfsfólki sem:
1. Hefurgóöaogöruggaframkomu.
2. Eráaldrinum 18-40 ára.
3. Getur hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri (ekki í síma) í dag, miðvikudag, og á
morgun, fimmtudag.frákl. 16-18.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á staðnum.
HAGKAUP
Starfsmannahald Skeifunni 15,
Alftanes
— blaðberar
Okkur vantar blaöbera á Suöurnesiö strax.
Upplýsingar í síma 51880.
Mosfellshreppur —
Forstöðumaður
námsflokka
Aformað er aö starfrækja námsflokka á veg-
um Mosfellshrepps í vetur. í því sambandi er
auglýst eftir forstöðumanni sem getur annast
starfsemi námsflokkanna. Starfiö er hluta-
starf og þarf að vinnast aö nokkru á kvöldin.
Auglýst er eftir aðila með kennsluréttindi
og/eöa reynslu á þessu sviöi.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður í
síma666218.
Umsóknum skal skila til undirritaðs á skrif-
stofu Mosfellshrepps, Hlégarði, fyrir 11. sept-
embernk.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
Starfsstúlkur óskast
Óskum eftir aö ráöa starfsstúlkur í verslun
okkareftirhádegi.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staönum,
ekki í síma.
Breiöholtskjör, kjörbúö,
Arnarbakka 4-6, sími 74700.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf:
1. Viö ræstingu á herbergjum, vaktavinna.
2. Viö uppþvott íeldhúsi, einn dag íviku.
3. Viö morgunverð, frá kl. 06-11, fimm daga
íviku.
Upplýsingar áskrifstofunni frá kl. 14.00-17.00
næstu daga, ekki í síma.
Sölu- og útkeyrslu-
starf
Óskum aö ráöa mann til sölu- og útkeyrslu-
starfa. Einnig vantar sendil, þarf að hafa hjól.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu
okkarnæstudaga.
Umsóknarfresturertil 6. september.
KarlK. Karlsson & Co„
Skúlatúni 4.
Kennara vantar
aö Grunnskólanum Staðarborg, Breiödals-
hreppi. Hlunnindi í húsnæði og húshitun.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5650
og sveitarstjóri í síma 97-5660.
Múrarar/trésmiðir/
byggingaverkamenn
óskast. Vantar nú þegar nokkra múrara, tré-
smiöi og byggingaverkamenn.
Upplýsingar í símum 34788 og 685583 miö-
vikudag og fimmtudag frákl. 09.00-17.00.
Steintak hf„ Ármúla 40.
Kennarar
Kennara vantar að Grunnskóla Hólmavíkur til
almennrar kennslu á barnastigi. Frítt húsnæöi
fylgirstarfinu.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
95-3123 og 95-3129.
Skólanefnd.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í raftækja-
verslun hálfan daginn e.h.
Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma
82088 og 37637.
H.G. Guöjónsson sf„
Suðurveri.
Laus staða
Viö embætti bæjarfógeta í Ólafsfiröi er frá 1.
janúar 1986 laus staöa lögregluþjóns. Laun
eru samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir
25. september nk. á sérstökum eyðublöðum.
Bæjarfógetinn Ólafsfiröi,
3. september 1985,
Baröi Þórhallsson.
Kvöldvaktir
Getum ráöið strax stúlkur á bræðslu- og
saumavélar til framleiðslu á sport- og regn-
fatnaði. Framleiddur er 66° N-regnfatnaöur,
KAPP-og FlS-fatnaður í fullkomnustu vélum
við góðar aðstæður.
Vinnutími frá kl. 6-10 eftir hádegi fjögur kvöld
vikunnar frá mánudegi til fimmtudags. Stræt-
isvagnastöðin á Hlemmi í næsta nágrenni.
Upplýsingar í síma 12200 í dag og næstu
daga.
Sjóklæöageröin hf„
Skúlagötu 51, simi 11520 og 12200.
Verkfræðingur
Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir að ráöa
ungan og áhugasaman byggingarverkfræð-
ing til þjálfunar og starfa sem fyrst.
Tölvuþekking og áhugi og skilningur á rekstri
fyrirtækja er nauösynlegur.
Starfssvið: Áætlunargerö.
Framleiöslustýring.
Tölvuforritun.
Byggingareftirlit.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Verk-
fræöingur — 8322“ fyrir föstudaginn 6. sept-
ember kl. 12.00. Meö allar umsóknir veröur
farið sem trúnaöarmál og öllum umsóknum
verðursvaraö.