Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1986 3 Morgunblaðið/ól.K.M. Krani heldur brúnni uppi Þeir sem leið hafa átt með Akraborginni að undanförnu hafa eflaust tekið eftir þvi að krani heldur uppi brúnni sem bilum er ekið eftir úr og i feijuna í Reykjavík. Astæðan fyrir þessu er sú að leki kom að tanki sem heldur brúnni venjulega á floti. Viðgerð á tankinum stendur nú yfir. Prófkjöri Alþýðuflokksins frestað: Sjöfn og Bjarni gefa ekki kost á sér til framboðs ALLAR likur eru á því að próf- kjöri Alþýðuflokksins fyrir borg- arstjórnarkosningarnar í vor verði frestað um eina viku, en prófkjörið átti að fara fram fyrstu helgina i febrúar. Próf- kjör Alýðubandalagsins fer fram þessa helgi og þykir ýmsum al- þýðuflokksmönnum óráðlegt að hafa prófkjör Alþýðuflokksins á sama tima. Þegar er búið að framlengja frest til að skila inn framboðstilkynningum um eina viku, eða til 21. janúar, sam- kvæmt upplýsingum Björgvins Guðmundssonar, formanns full- trúaráðs. Að sögn Björgvins hefur enginn frambjóðandi skrá sig til þátttöku enn sem komið er, enda er það alvanalegt að menn dragi að til- kynna þátttöku til síðustu stundar. Ýmsir hafa þó verið nefndir. Talið er víst að Sigurður E. Guðmunds- son, eini borgarstjórnarfulltrúi flokksins, gefi áfram kost á sér í fyrsta sætið, en hins vegar hefur Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, sem varð í öðr i sæti í síðustu kosningum, Smygl í Fjallfossi VIÐ TOLLLEIT í Fjallfossi í Hafn- arfirði fundu tollverðir úr Reykjavík 37 kassa af bjór og 65 kassa af skinku. Verðmæti góssins er um 130 þúsund krónur. Þrír skipveijar hafa viðurkennt að hafa átt vam- inginn. ákveðið að gefa ekki kost á sér nú, og ekki heldur Bjami P. Magnús- son. Hann varð í þriðja sæti í síð- ustu kosningum, og hefur mjög verið orðaður við prófkjörið nú. Bjami sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að sér þætti vænt um þær áskoranir sem hann hefði feng- ið, en aðstæður yllu því að hann gæti ekki tekið þetta að sér nú. Aðrir sem orðaðir hafa verið við framboð eru Jón Baldur Lorange, Viðar Scheving, Öm Karlsson og Guðríður Þorsteinsdóttir. Maríanna Friðjósdóttir hefur ekki í hyggju Þingeyri, 10. janúar. TALSVERT af heyi skemmdist af eldi, reyk og vatni í hlöðu- bruna á Núpi í Mýrahreppi i nótt. Heimamenn, nágrannar og slökkviliðin á Þingeyri og Flat- eyri slökktu eldinn á tiltölulega skömmum tíma. Það var um eittleytið í nótt að Jón Zóphaníasson veitti því athygli að reyk lagði út úr sambyggðri hlöðu og fjárhúsi Valdimars Krist- inssonar á Núpi. Jón lét Valdimar Gíslason skólastjóra á Núpi þegar vita og kom hann boðum til nafna síns. Héldu þeir þegar að hlöðunni, sem er neðar í túninu, og bættust fljótlega flestir vinnufærir karl- menn í sveitinni í hópinn. I ijár- húsinu voru um hundrað kindur. að gefa kost á sér, og Bryndís Schram segir að mikið þyrfti að koma til ef hún færi fram. Einungis er kosið í tvö efstu sætin, því samkvæmt ákvæðum í flokkslögum er aðeins gert ráð fyrir að kosið sé um eitt sæti til viðbótar við það sem flokkurinn hefur. Próf- kjörið er ekki bindandi nema efstu menn hafi mjög hátt hlutfall at- kvæða, en í reynd hefur verið farið eftir úrslitum þess. Björgvin Guð- mundsson taldi nokkuð víst að ekki yrði breytt út af þeirri venju. Var drifið í að hleypa fénu út en þá var fjárhúsið og hlaðan full af reyk. Eldur var laus utan á heystáli í hlöðunni, andstætt því sem gerist þegar um sjálfsíkveikju er að ræða. Tekið var ofan af heyinu og skorin meterssneið af stálinu til að komast inn fyrir glóðina. Þurfti því ekki að nota eins mikið vatn og ella við að slökkva eldinn. Þegar slökkviliðin á Þingeyri og Flateyri komu á staðinn hafði heimamönnum tekist að hemja bál- ið. Eldsupptök því ókunn. Það bjargaði miklu hve veður var gott, stillulogn og blíða, því fáu hefði verið bjargað ef vindur hefði verið meiri. TT ,, Hlöðubruni varð á Núpi í Dýrafirði Hgt erpt Allir geta verið með í HAPPDRÆTTISÍBS. Það er auðvelt að ná sér í miða - umboðsmaður okkar er alltaf á næstu grösum. Umboðsmenn SÍBS1986 í Reykjavik og nágrenni eru þessir: W Aðalumboð Suðurgötu 10, slmi 91 -23130. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 91 -72800. Verslunin Grettisgötu 26, sími 91-13665. SÍBS-deildin REYKJALUNDI, sími 91 -666200. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins, sími 91 -27766. HAFNARFIRÐI, sími 91 -50045. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2B, Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, GARÐABÆ, sími91-12400 . . sími 91-42720. Spansjóðunnn Seitjarnarnes1 sirn' 91 -625966. SÍBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM, sími 91 -42800. Sjobuðin Grandagarði 7 simi 91-16814^ Borgarbúðin, Hótgeröi 30, KÓPAVOGI, sími 91 -42630. BensinsalaHreyfils, Fellsmula 24, simi 91-685632 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 91 -686145. Vinningaskrá Happdrættis SÍBS hefur aldrei verið glæsilegri og vinningsmöguleikar aldrei meiri en nú. - Nú er það meira en fjórði hver miði sem vinnur. Hundrað og tíu milljónum króna verður dreift til nítján þúsund miðaeigenda á næstu 12 mánuðum allt upp í 2 milljónir króna á einn miða og þremur bifreiðum svona aukreitis: PAJERO SUPER WAGON í FEBRÚAR VOLVO 740 GLE í SEPTÚMBER PEUGEOT 205 GRÍJÚNÍ MIÐAVERÐ ER KR. 200.- VIÐ DRÖGUM 14. JANÚAR --------------------------------------------- ^ HAPPDRÆTTISÍBS 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.