Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1986 9 Til sölu Z-spectrum tölva Nýleg og vel meö farin ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 687340. TSíHamaíkadutLnn ■zfi-iattisgötu 1-2-18 Range Rover 4ra dyra 1982 Einstakur bíll iji/útvarpi og segulbandi. Drapplitur, ekinn 60 þús. km. Verö 1250 þús. Mazda 929 Hardtop 1982 Blár, ekinn 47 þús. km, sjálfskiptur m/öllu, sóllúga, 2 dekkjagangar o.fl. Verö kr. 450 þús. SAAB 900 GLS 1983 Silfurgrár 5 gíra, ekinn 38 þús. km, 2 dekkja- gangar á felgum. Verö kr. 495 þús. Suzuki-jeppi 1983 Hvitur, ekinn aöeins 18 þús km. Útvarp + segulband, talstöö fylgir. Topp-bíll. Verð kr. 360 þús. Ford Bronco 1984 Gullfallegur jeppi rauöur ekinn 29 þús. km. Verö 1050 þús. Toyota Corolla 1985 Rauöur, 4ra gíra. Mjög hentugur smábíll, ekinn 12 þús. km. Verö 350 þús. Yfirbyggður Suzuki pick-up 1985 Ekinn 17 þús. km. V. 550 þús. Mazda 626 XL 1983 Ekinn 18 þús. km, sjálfskiptur. V. 430 þús. Honda Civic 1983 Ekinn 33 þús. km. V. 320 þús. BMW 323i 1982 Aflstýri o.fl. V. 590 þús. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús. km. V. 890 þús. SAAB 900 GLS 1983 Ekinn 38 þús. V. 490 þús. Range Rover 1982 4ra dyra. V. 1250 þús. Suzuki Trooper 1982 Grásans. (m/aflstýri). V. 650 þús. Mazda 929 station 1983 Ekinn 66 þús. km. V. 450 þús. Vantar nýlega bila á staðinn. Höfum kaupendur aö árgerð- um ’82—'86. 0 GETUR ÞÚ HENT GÖMLU ELDAVÉLINNI VI JANÚAR TILBOÐ OKKAR LDAV Á 14600 KR.STGR, vtVtf' /Vta itt eð V\e^u séts V\taÖs eV\^ i tar taVct' uðu iV\eUu» e. o9 VcVtato° tð' Málin eru: Fylgihlutir eru: hæð 85 cm Ofnskúffa, br. 50 cm 9rind, cn ___ 2 bökunarplötur dypt 50 cm og hitah|(f Eldavélin er með loki sem má taka af. Ath. Við eigum aðeins 27 stk. á þessu hlægi- lega verði, svo það er eins gott að flýta sér. Fáanlegt: Grillmótor ásamt snúningsbúnaði kr. 1200. RAFIÐJAN S/F ÁRMÚLA 8 - SÍMI: 82535 Stjóm sjóðsins Sex menn sitja í stjóm Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Þrír þeirra eru skipaðir af ríkis- stjóminni, tveir af menntamálaráðherra og einn af fjármálaráð- herra. Fulltrúi fjármála- ráðherra er nú dr. Ragn- ar Amason, sem áður hefur verið kynntur les- endum Staksteina sem arftaki Inga R. Helga- sonar við gullkistuvörslu á vegum _ Alþýðubanda- lagsins. Á meðan Al- þýðubandalagsmenn sátu í ríkisstjóra skipuðu þeir Ragnar í stjómir og ráð á vegum ríkisins auk þess sem hann gegndi marg- víslegrí fjármunagæslu á vegum flokksins. Ragnar Amalds skipaði hann á sínum tíma i stjóra Lána- sjóðsins og situr hann þar enn og gefur nú út yfir- lýsingar um ábyrgð stjómar sjóðsins að því er fjármál og áætlana- gerð varðar. Engum stendur nær en fulltrúa fjármálaráðherra að gegna skyldum á því sviði - væri fróðlegt að sjá þær tillögur, sem Ragnar Ámason hefur gert til Þorsteins Páls- sonar um málefni sjóðs- ins nú þessa síðustu mán- uði. Þá hefði mátt vænta þess, að fulltrúa fjár- málaráðherra væri annt um að starfsmannahald á vegum Lánasjóðsins værí í samræmi við ábendingar ríkisendur- skoðunar og launadeild- ar fjármálaráðuneytisins og gætti hagsmuna fjár- málaráðuneytisins að því leyti. Fyrir stjómarskipti í mai 1983 skipaði Ingvar Gisiason, menntamála- ráðherra Framsóknar- flokksins, Sigurð Skag- fjörð, fyrrum fram- kvæmdastjóra NT, for- mann stjómar Lána- sjóðsins. Sat hann í þeirri trúnaðarstöðu þar til í júlí á síðasta ári. Þá skip- aði Ragnhildur Helga- dóttir nýjan formann við brottför Sigurðar, Árdisi Þórðardóttur, viðkipta- fræðing, sem situr þar enn. Auðunn Svavar Sig- urðsson, læknir, er hinn fulltrúi menntamálaráð- iStarfsmenn Lánasjóðsins eru 25 en heimilt að ráða Rikisendurskoðun hefur gert athugasemdir við mannahald og launagjöld ialcnakra (LlN) eru fýórum I tkýnnga á þvi hvers vegna launa- Deilt um Lánasjóðinn Á fyrstu dögum ársins hafa stjórnmálaumræður að veru- legu leyti snúist um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Er langt síðan máli hefur skotið upp í stjórnmálaumræðu hér, þar sem jafn auðvelt er að mynda sér skoðun á höfuðatriðum deilu. Sverrir Hermannsson fer ekki í laun- kofa með skoðanir sínar. Hann lýsir þeim afdráttarlaust. Andstæðingar menntamálaráðherra eru ekki síður skorin- orðir. Þeir saka hann hiklaust um lögbrot. Staksteinum í dag verður hugað að stjórn sjóðsins og starfsmönnum. herra og jafnframt vara- formaður stjómarinnar. Þau Árdis og Auðunn virðast samstiga í stjóm- inni en Ragnar Amason fer sinar eigin leiðir og er nú kominn í andstöðu við alla aðra stjómar- menn að því er virðist. Samkvæmt reglum sjóðsins ræður atkvæði formanns úrsiitum, ef atkvæði falla jöfn við afgreiðslu mála í sjóðn- um. Við allar venjulegar aðstæður ættu þrír full- trúar ríkisstjómarinnar að mynda meirihluta, þegar upp koma hitamál á borð við þau, sem nú em á döfinni. Svo er þó ekki eins og dæmin sýna. Einhver hinna þriggja fulitrúa námsmanna, Stúdentaráðs, SÍNE eða sérskólanema, eins og þeir em kallaðir hafa þannig getað ráðið úrslit- um í þeim atkvæða- greiðslum, sem orðið hafa um málefni sjóðsins í stjóminni undanfama daga. Starfsmenn- irnir Hinn 7. janúar sl. samþykktu starfsmenn Lánasjóðsins ályktun, þar sem þeir lýsa megnri óánægju með þátt meiri- hluta stjómar sjóðsins (beggja fulltrúa mennta- málaráðherra og f ulltrúa Stúdentaráðs) í þeirri „aðför", sem þeir segja, að menntamálaráðherra hafi gert að fram- kvæmdastjóra sjóðsins. Telja starfsmennimir, að forsætisráðherra hafi sagt gerðir menntamála- ráðherra ólöglegar. Þetta er ekki rétt eins og síðan hefur komið fram svo sem hér í Morg- unblaðinu. Starfsmennimir telja, að meiríhluti stjómar hafi bmgðist því hlut- verki sínu „að veija starfsmann sinn“. Þetta er ekki heldur rétt. Framkvæmdastjórinn er starfsmaður mennta- málaráðimeytisins, skip- aður af menntamálaráð- herra og lýtur húsbónda- valdi hans eins og dæmin sanna. Starfsmennimir lýsa því yfir, að meirihluti sjóðsstjóraar njóti ekki trausts starfsmannanna og þeir sjái „því ekki að samstarf við þann Ineiri- hluta sé mögulegt". Sið- an setja starfsmennimir tvö skilyrði fyrir „sam- starfi" við meirihluta sjóðsstjómar. 1. Að stjómin mótmæli brott- vikningu framkvæmda- stjórans opinberlega og hann taki aftur til starfa. 2. Að stjómin lýsi því yfir, að brottvikningin sé á röngum forsendum, af því að framkvæmdastjór- iuri gjaldi þess að hafa sinnt verkefnum fyri r stjóra og í umboði henn- ar. Verði stjómin ekki við þessu jiá vilja starfs- mennimir, að þeir stjóm- armenn, sem ekki sjá að sér, segi af sér og verði aðrir skipaðir í þeirra stað. Það er merkilegast við þessa ályktun, að starfs- mennimir gera ekki kröfu til jjess, að þeim verði falið að skipa stjómarmenn í stað þeirra, sem ekki fari að kröfum þeirra. Þar með hefði ályktunin staðfest byltingarandann með ótvíræðum hætti. Ekki kemur fram, hvort allir eða hve margir af hinum 25 starfsmöimum sjóðs- ins stóðu að þessari ályktun. Sá eini, sem nafngreindur er á því blaði, sem sent var til fjölmiðla, er Guðmundur Sæmundsson. Sam- kvæmt upplýsingum Staksteina er þar kominn höfundur bókarinnar Ó, það er dýrðlegt að drottna, sem hefur und- irtitilinn: Kennslubók fyrir verkalýðsformemi - með verkefnum. Höfund- ur kostaði sjálfur útgáfu bókariimar og kyirnir sjálfan sig m.a. með þess- um orðum á kápu henn- ar: „Hann hefur tekið þátt í alls konar stúd- entaóeirðum, kröfu- göngum 1. mai, her- stöðvaandstæðinga- göngu, klofningsbrölti Hannibalista og ofurrót- tæklingaliópum.11 Vegua tæknilegra mistaka féll bókstafurinn „í“ niður í Staksteinum í gær og em þeir því endurprentaðir í dag. Fundur um sameiningu þriggja dagblaða Opinn fundur um samciningu og samvinnu dagblaðanna þriggja, Alþýðublaðsins, Tímans og Þjpðviljans, verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 á Hótel Hofi við Rauðarárstíg. Fundurinn er haldinn á vegum Málfundafélags félagshyggju- fólks. Frummælendur verða Svavar Gestsson alþingismaður og Bolli Héðinsson hagfræðingur. Á fund- inn mæta: Össur Skarphéðinsson ritstjóri Þjóðviljans, Helgi Péturs- son ritstjóri Tímans og Sighvatur Björgvinsson, sem sæti á í útgáfu- stjóm Alþýðublaðsins. Fundurinn er öllum opinn. Líkamsþjálfun — Leikfimi — Jassballet Keflavík: 13. janúar Njarðvík: 14. janúar Dag- og kvöldtimar tvisvar i viku. Góðar þrek- og teygjuæfingar fyrir konur á öllum aldri. 10ára afmæli Byrjendaflokkar. Rólegar æfingar viö allra hæfi. Framhaldsflokkar. , Strangir tímar. í íþróttahúsi Njarðvíkur Jazzballett 12 vikna námskeið hefjast 14., 15. og 18. janúar. Barnaflokkar 6-8 ára og 8-10 ára. Unglingaflokkar 11-13áraog 14-16 áraálaugar- dögum, 80 mín. tímar. Góð aðstaöa með speglum Upplýsingar og innritun í sfma 6062. Birna Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.