Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986
í DAG er laugardagur 11.
janúar, Brettívumessa, ell-
efti dagur ársins 1986. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 6.55
og síðdegisflóð kl. 19.19.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
11.04 og sólarlag kl. 16.08.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.36 og tungl-
ið er í suðri kl. 14.42. (Al-
manak Háskólans.)
Og hann rétti út höndina
yfir lærisveina sina og
sagði: Hér er móðir min
og bræður minir. Hver
sem gjörir vilja föður
mins sem er á himnum,
sá er bróðir minn, systir
og móðir.
(Matt. 12,49-50).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ s ■
6 7 8
9 ■ ,0
11 ■
13 14 ■ J
, ■ 15
17
LÁRÉTT: — 1 liringur, 5 ósam-
stæðir, G þrep, 9 svefn, 10 vantar,
11 bókstafur, 12 loga, 13 skott.
15 púki, 17 sigraði.
LÓÐRÉTT: — 1 helg borg, 2 fjær,
3 op, 4 sefandi, 7 gler, 8 verkfæri,
12hlifa, 14 missir, lGgreinir.
LÁRÉTT: - 1 táta, 5 alda, G kála,
7 el, 8 akrar, 11 r+o, 12 urr, 14
knár, 16 Agnars.
LÓÐRÉTT: — 1 takmarka, 2 talar,
3 ala, 4 gafl, 7 err, 9 kóng, 10
aura, 13rós, 15 án.
Q A ára afmæl. Á morgun,
OV/ sunnudaginn 12. janúar,
er áttræð Lára Sigmundsdóttir
frá Hamraendum í Breiðuvík,
Snorrabraut, 69 Reykjavík.
Hún verður stödd á heimili
Þorsteins Einarssonar, Grundar-
ási 6, Árbæjarhverfi, milli kl.
16—19 á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
VEÐUR fer kólandi, einkum
þegar liða tekur á nóttina,
sagði Veðurstofan i veður-
fréttunum í gærmorgun. Það
er N- og NA-áttin sem er að
grafa um sig. I fyrrinótt hafði
frost verið viðast á landinu.
Mældist mest á láglendi 9 stig,
t.d. á Blönduósi. Uppi á
Hveravöllum var 10 stiga
frost. Hér i Reykjavik fór það
niður í tvö stig. Mest úrkoma
í fyrrinótt var ausutr á Hjarð-
arnesi við Hornafjörð, 17 mm,
og var þar rigning. Þessa
sömu nótt í fyrra var eins
stigs frost hér i bænum.
Snemma i gærmorgun var
brunagaddur á flestum hinna
norðlægu veðurathugunar-
stöðva sem við segjum frá.
Var t.d. 26 stiga frost í Frob-
isher Bay. Eins stigs frost i
höfuðstað Grænlands. Frost
var 7 stig i Þrándheimi, 28
stig í Sundsvall og austur í
Vaasa í Finnlandi 26 stiga
gaddur.
VÍSINDASJÓDUR auglýsir í
nýju Liigbirtingablaði eftir um-
söknum um styrki ársins 1986
og er umsóknarfrestur til í.
febrúar nk. Sjóðurinn skiptist í
tvær deildir: Raunvísinda- og
hugvísindadeild. Deildarritarar
eru Sveinn Ingvarsson kon-
rektor Menntaskólans við
Hamrahlíð fyrir raunvísinda-
deild og Þorleifur Jónsson
bókavörður á Landsbókasafni
fyrir hugvísindadeild.
GJALDÞROT. I nýlegu Lög-
birtingablaði tilk. skiptaráðand-
inn í Reykjavík að uppkveðnir
hafi verið í desembermánuði
úrskurðir um gjaldþrotaskipti í
55 búum, flest þeirra bú ein-
staklinga.
FÉLAGSVIST. Á vegum Kven-
fél. Hallgrímskirkju verður spil-
uð félagsvist í safnaðarheimili
kirkjunnar í dag, laugardag, og
verðurbyijaðaðspilakl. 15.
KVENFÉLAG Kópavogs heid-
ur spilakvöld nk. þriðjudags-
kviild í félagsheimili bæjarins
og verður byijað að spila kl.
20.30.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG
efnir til spila- og skemmtikvölds
í kvöld, laugardagskvöld, í Dóm-
us Medica. Verður byijað að
spila kl. 20.30.
ÁHEIT & GJAFIR__________
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu:
Ómerkt 10 kr., G.J. 70 kr.,
Sigurður Antonsson kr. 40, J.S.
kr. 50, N.N.A. kr. 100, H.B. kr.
100, Asgeir kr. 100, K. kr. 100,
Dudda kr. 100, S.K. kr. 100,
S.K. kr. 100, S.E. kr. 100, Helga
kr. 100, I.H. kr. 100, R.M. kr.
100, H.P. kr. 100, Elín kr. 100,
S.F. kr. 100, N.N. kr. 100,
B.S.K. kr. 100, N.N. kr. 100,
Elín kr. 100, G.H. kr. 100, K.Þ.
kr. 100, L.P. kr. 150, H.D.A.
kr. 150, R.I. kr. 150, Ingibjörg
kr. 200, K.K. kr. 200, Bryn-
hildur kr. 200, Ragna kr. 200,
K. kr. 200, KA kr. 200, H.S.
kr. 200, A.B. kr. 200, G.G. kr.
200, J.G. kr. 200, M.O.I. kr.
200, G.W. kr. 200.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD og í gær fóru
þessir togarar úr Reykjavíkur-
höfn til veiða: Ásþór, Snorri
Sturluson og Ottó N. Þorláks-
son. Lagarfoss er væntanlegur
að utan í dag, laugardag. í gær
kom danska eftirlitsskipið Ing-
olf af Grænlandsmiðum og
gasflutningaskipið Haugvik var
væntanlegt í gærkvöldi.
Borgarstjóri tendrar
ljós í öndvegissúlunum
HEIMILISDYR
HEIMILSKOTTURINN frá
Tómasarhaga 41 hér í bænum
týndist í ársbyijun. Hann er
gulur og hvítur með gulan blett
í veiðihárunum (v. vanga). Hann
var með rauða hálsól er hann
týndist. Síminn á heimilinu er
18598.
Gætirðu ekki tendrað einhverja smátýru á mínar í leiðinni, Davíð minn?
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 10. til 16. janúar, aö báöum dögum
meðtöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin
Iðunn opin til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu-
deild Land8pítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím-
um.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga
kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011.
Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekið opiö rúmhelga daga 9-19.
Laugardaga 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til ki. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fóiagiö, SkógarhlíA 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (símsvai i) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamái aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milii kl. 17-20 daglega.
Sálfræðístöðin: Sáifræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.f kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga ki.
14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tii föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- KópavogshæiiA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishóraAs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflav/k - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, simi 25088.
ÞjóAminjasafniA: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofevallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Svéinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufrseAistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30.
Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00.
Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar-
daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga - föstudaga (virka
daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-15.30. Gufuböð/sólariampar, sími 75547.
Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminner 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sími 23260.
Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.