Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR11. JANÚAR1986 ÚTVARP LAUGARDAGUR 11. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga. framhald. 11.00 Ný viðhorf I fjölmiölun. Einar Kristjánsson stjórnar umræöuþætti. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 15.00 Robert Stolz. Umsjón: Guömundur Jónsson. 15.40 Fjölmiölun vikunnar. Est- er Guðmundsdóttir talar. 15.50 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Maöurinn sem áfrýjaði til keisarans." Saga frá Jerú- salem I endursögn Alans Boucher. Helgi Hálfdanar- son þýddi. Baldvin Halldórs- son les. 17.30 Orgeltónleikar I Frlkirkj- unni I Reykjavlk. Marek Kudlicki leikur. a. Sálmforleikur „Fyrir Ad- ams fall“ eftir Wilhelm Fried- mann Bach. b. Fúga i F-dúr eftir Wilhelm Friedmann Bach. 14.45 Leicester — West Ham Bein útsending frá ensku knattspyrnunni. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Fel- ixson Hló 19.20 Búrabyggð (Fraggle Rock) Annar þáttur. Brúðumynda- flokkur eftir Jim Henson. Hola I vegg hjá gömlum uppfinningamanni er inn- gangur (furðuveröld þar sem þrenns konar hulduverur eiga heima, Búrar, dverga- þjóðin Byggjar og tröllafjöl- skyldan Dofrar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. c. Elegla op. 30 eftir Miec- zyslaw Surzynski. d. Prelúdia og fúga eftir Ferruccio Busoni. Tónleikar og tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Um- sión: Karl Ágúst Úlfsson, Siguröui Sigurjónsson og Örn Arnason. 20.00 Harmonlkuþáttur. Um- sjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) H.janúar 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Staupasteinn (Cheers) Þrettándi þáttur. Bandarisk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 CleoogJohn Breskur tónlistarþáttur með hinum góökunnu skemmti- kröftum Cleo Laine og John Dankworth. Meðal gesta þeirra eru gamanleikarinn Rowan Atkinson, Julian Llo- yd-Webber sellóleikari, Linda Gibb listdansari og karlakórinn „Meistarasöngv- ararnir". 20.30 Sögustaöir á Noröur- landi. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri.) 21.20 Vísnakvöld. Glsli Helga- son sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bréf úr hnattferð. 2. þátt- ur. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. 21.55 Louspæjó (The Cheap Detective) Bandarlsk sakamálamynd I léttum dúr frá 1978. Leik- stjóri: Ray Stark. Aðalhlut- verk: Peter Falk, Marsha Mason, Dom De Luise og Louise Fletcher. Myndin gerist I San Francisco árið 1940. Félagi seinheppins spæjara finnst myrtur. Af vissum ástæöum fellur grun- ur á söguhetjuna. Eina úr- ræði hans er að finna morð- ingjann sjálfur en það reynist hægara sagt en gert. Þýð- andi Reynir Haröarson. 23.35 Dagskrárlok A? LAUGARDAGUR 11. janúar 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Siguröur Blöndal. Hlé. 14.00—16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 17.00—18.00 Hringboröið. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. Hlé. 20.00—21.00 Llnur. Þessi þáttur hefur nú göngu slna að nýju eftir nokkurt hlé og verður fyrst um sinn á dagskrá annan hvern laug- ardag á þessum tima. Stjórn- andi: Heiðbjört Jóhanns- dóttir. 21.00—22.00 Millistiða. Stjórnandi: Jón Gröndal. 22.00—23.00 Bárujárn. Stjórnandi: Siguröur Sverris- son. 23.00—24.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjóns- son. 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. SJÓNVARP LAUGARDAGUR Fjölda- einræði? Gegnum lífið á sjötíuogátta- snúningahraða nefndist þátt- ur í umsjón Símonar Jóns Jóhanns- sonar er sá stað í fimmtudags- dagskrá rásar 1 milli kl. 21.20 og 21.45. í þætti þessum fjallaði Símon lítillega um skáldskap Einars Más Guðmundssonar og tók skáldið tali. Eins og vera ber voru lög leikin í þættinum væntanlega til að seiða fram það andrúmsloft er Einar Már telur fylgifísk ljóða sinna. Eg sé ekki ástæðu til að rekja hér frekar rabb þáttarstjórans við skáldið Einar Má en í því spjalli þótti mér einna athyglisverðust sú yfírlýsing skáldsins að það hefði sett sér það markmið við upphaf skáldferils að yrkja ekki færri en 500 ljóð áður en kastað yrði línu á prent... þau urðu 430. Ástæða þess að ég vek hér sér- staka athygli á þessum litla út- varpsþætti er annars þríþætt: ífyrsta lagi í fyrsta lagi tel ég ástæðu til að gefa gaum að þeim stuðningi er Ríkisútvarpið veitir skáldum eink- um á rás 1 en á þeirri rás er að fínna ýmsa þætti er taka á skáld- skap svo sem bókaþátt Njarðar P. Njarðvík. Þá gefst skáldum gjaman færi á að vagga ljóðum sínum á öldum ljósvakans. Hér er um þarft framtak að ræða. íöörn lagi Ég veit ekki hvort telja má Einar Má til svokallaðra ungskálda en hér á ég einkum við ung skáld er hafa ekki enn ratað inn í myrkvið út- gáfukerfisins ef svo má að orði komast. Ég er þeirrar skoðunar að ríkisfjölmiðlamir geri allt of lítið af því að kynna lítt þekkt ungskáld. Sjónvarpið hefir nánast úthýst skáldum enda virðist manni nú stundum að fótboltar og handboltar séu stjómendum á þeim bæ hug- leiknari en andans verk. (Væri ekki heillaráð að afhenda bara Bjama sjónvarpið og byggja síðan dag- skrána á endursýndu efni og bein- um útsendingum frá hand- og fót- boltaleikjum?) íþriÖja lagi Höfum við efni á að sniðganga þannig ungskáldin í ríkisfjölmiðlun- um? Gæti verið að hér reyndust óþekktir snillingar er eiga þess ekki kost að miðla öðmm af gnægtar- bmnni sínum nema í formi fjölrit- aðra ritlinga er fást keyptir á torg- um? Er hugsanlegt að ungskáldin sjái fremur veilumar í hátimbraðri þjóðfélagsyfírbyggingu hinna eldri? Segir ekki ungskáldið Þorri Jó- hannsson í ljóðinu Skömmtuð stund? Mér er réttur tími:/sofa á þessum/drekka á hinum/vaka á öðmm/versla og borða á vissum./ Við smölum sjálfum okkur saman/ til þessara verka./Sameinuð brengl- uð athygli/ú'öldaeinræðis./Allt önn- ur tunga en mín/í þessari takmörk- uðu/hurðalausu skipulögðu/hring- iðuveröld./Sláum fram fjarstýrðum /orðum./í þessari ákveðnu ímynd- uðu/veröld. Og margir vilja verða eitthvað/sem ungir ungar:/boð- skapur boðskapur boðskapur/og síðan fals fas fals./Mest munu þeir falsa sjálfa sig/ í þessari fyrirfram stýrðu/veröld. Er ungskáldið að lýsa hér fasísku samfélagi? Hver veit en eitt er víst að fót- og handboltahetjur munu aldrei vara við fasisma. Síkar hetjur eiga hins vegar auðvelt með að lúta heraga. Ólafur M. Jóhannesson Búrabyggð — brúðumyndaflokkur er inngangur í furðuveröld þar sem þrenns konar hulduvemr eiga heima: Búrar, dvergþjóðin Byggj- ar og tröllafjölskyldan Dofrar. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. IBaHBHE Annar þattur 1 Q20 brúðumynda- A «/ — flokksins „Búra- byggð“ eftir Jim Henson er í sjónvarpi í kvöld kl. 19.20. Hola ein í vegg hjá gömlum uppfínningamanni Lou spæjó — bandarísk sakamálamynd ■■■■ „Lou spæjó“ 01 55 (The CheaP Cá X ~~ Detective) bandarísk sakamálamynd í léttum dúr - er á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 í kvöld. Myndin er frá árinu 1978 og leikstjóri hennar er Ray Stark. Með aðalhlutverk fara Peter Falk, Marsha Mason, Dom De Luise og Louise Fletcher. Myndin gerist í San Francisco árið 1940. Félagi seinheppins spæjara fínnst myrtur. Söguhetjan og ekkja hins myrta hafa átt saman nokkuð sérstætt samband og af þeim ástæð- um fellur gmnur á sögu- hetjuna. Eina úrræði hans er að fínna morðingjann sjálfur en það reynist hægara sagt en gert. Hann kemst þó að því að morðið var framið út af týndum demöntum. Áð- ur en yfír lýkur verða ýmis ævintýri á veginum. M.a. hittir hann æskuvinkonu sína, söngkona ein fellur allt í einu fyrir Lou og dularfullur kvenmaður kemur honum í samband við alþjóðlegan smyglara. Listaverkasafnari einn og eiginkona hans láta honum í té ýmsar upplýsingar, sem koma Lou að góðu gagni. Kvikmyndahandbókin gefur mynd þessari þijár stjömur af fjórum mögu- legum. Þýðandi er Reynir Harðarson. ÚTVARP / SJÓNVARP Cleo og John með Rowan Atkinson. Cleo o g John — breskur tónlistarþáttur 21 ■I Breskur tónlist- 00 arþáttur með — þeim hjónum Cleo Laine og John Dank- worth, sem m.a. hafa hald- ið tónleika hér á landi, verður á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 íkvöld. Meðal gesta þeirra em gamanleikarinn Rowan Atkinson, Julian Lloyd- Webber sellóleikari, Linda Gibb listdansari og karla- kórinn „Meistarasöngvar- Peter Falk í hlutverki sínu sem Lou spæjó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.