Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR11. JANÚAR 1986 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar hlutastöö- ur viö læknadeild Háskóla íslands sbr. 10. gr. laga nr. 77/1979 um Háskóla íslands: Hlutastaða lektors í geölæknisfræði, viötals- tækni og sállækningum (dynamisk psykiatry). Hlutastaöa dósents í handlæknisfræði. Hlutastaöa dósents í bæklunarlækningum. Hlutastaöa lektors í heimilislækningum. Hlutastaöa dósents í hjartasjúkdómafræði innan lyflæknisfræði. Hlutastaða dósents í meltingarsjúkdómum innan lyflæknisfræöi. Hlutastaöa dósents í svæfingalæknisfræöi. Hlutastaða dósents í taugasjúkdómafræði. Staöa sé bundin rannsóknaraöstöðu á tauga- lækningadeild Landspítalans. Hlutastaða dósents í húö- og kynsjúkdóma- fræöi. Einnig er laus til umsóknar lektorsstaöa í lífeölisfræöi (heil staða) viö læknadeild Há- skóla íslands. Gert er ráö fyrir aö ofangreind- ar stöður veröi veittar til fimm ára frá 1. júlí 1986. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 7. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 6. janúar 1986. Viðskiptafræðingur Opinber stofnun óskar aö ráöa viðskipta- fræöing til starfa við almenna fjármálaráögjöf og nauðsynlega útreikninga í þv'sambandi. Umsóknir merktar: „Ráögjöf — 8105“ send- ist augld. Mbl. fyrir 14. janúar nk. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Ath. barnaheimili er á staðnum. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 45550. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Loftskeytamenn/ Símritara til starfa á loftskeytastöövarnar í Neskaup- stað og á Höfn í Hornafirði. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild Reykjavík og hjá stöövarstjórum Neskaupstaö og Höfn. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Þroskaþjálfar Uppeldisfulltrúar Næturvörður Svæöisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanes- svæöi óskar aö ráöa fólk til starfa viö skammtímavist í Skólageröi 6A í Kópavogi. Markmiö meö skammtímavistun er aö veita fötluöum og aöstandendum þeirra hvíld. Einnig að veita úrlausn vegna tímabundinna aöstæðna á heimili vegna veikinda eöa annarra sambærilegra aöstæöna. Skammtímavistin er opin öllum fötluöum á Reykjanessvæöi. í skammtímavist dvelja 6-8 einstaklingar í einu. Innra starf stofnunarinnar felst í því aö búa þeim aölaöandi og heimilislegt umhverfi, aöstoöa þá viö tómstundir og veita hverjum og einum þá umönnun og þjálfun sem þörf er á. Fyrir þroskaþjálfa og uppeldisfulltrúa er um aö ræöa allt aö 100% starf en möguleiki er á hlutastarfi. Þar sem þungamiðja starfsem- innar er á kvöldin og um helgar, er mikiö um vinnu á þeim tíma. Starf næturvarðar er 80% starf, 3—4 nætur í viku kl. 23.45—09.00. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Svæöisstjórnar Reykjanessvæðis, Lyngási 11, 210 Garöabæ, fyrir 22. janúar. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra á skrifstofutíma í síma 651692 og hjá forstöðu- manni skammtímavistar miövikudaga til föstudaga kl. 09.00-12.00 í síma 43862. Vinna erlendis J. Marr & Son Ltd. óska eftir aö ráöa starfs- mann til starfa í þá deild fyrirtækisins sem annast umboð fyrir íslensk fiskiskip og gáma í Hull og Grimsby. Góö enskukunnátta nauö- synleg. Umsóknir óskast sendar á ensku til augl.deildar Mbl. fyrir 20. janúar 1986, merktar: „VE — 0324“. Atvinna í boði Starfsmaöur óskast til afgreiðslustarfa í verslun. Þekking á garöyrkju æskileg. Fram- tíöarstarf. Vinsamlegast leggiö inn upplýsingar um aldur og fyrri störf merkt: „F — 3283“. Beitingamenn vantar strax á 60 tonna bát sem rær frá Keflavík. Ekki þarf aö afgreiða bát. Herbergi á staönum. Upplýsingar í símum 92-4666 og 92-6048. Brynjólfur hf. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur heilsugæslulækna: 1. Grindavík H 1, ein staðafrá 1. apríl 1986. 2. Grundarfjöröur, H 1, ein staða frá 1. apríl 1986. 3. Blönduós H 2, ein staöafrá 1. april 1986. 4. Siglufjöröur H 2, ein staöa frá 1. mars 1986. 5. Akureyri H 2, tvær stööur frá 1. maí 1986. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu sendar ráðuneytinu á þar til geröum eyðublööum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni fyrir 8. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita ráöuneytiö og land- læknir. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráöuneytið, 8. janúar 1986. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Deíldarfulltrúi á hverfaskrifstofu í fjöl- skyldudeild Félagsmálastofnunar. Félagsráðgjafamenntun og a.m.k. 3ja ára starfsreynsla áskilin. Upplýsingar gefur yfirmaöur fjölskyldu- deildar í síma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 27. jan. 1986. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir hjúkrunarfræöingi nú þegar eöa eftir sam- komulagi. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Sjúkrahús Kefla vikuriæknishéraös. Málmiðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa vélvirkja og rennismiöi. Einnig koma til greina ungir menn sem lokið hafa verknámi. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæöi S.E.G. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garöabæ, sími 52850. Útgerðarmenn Skipstjórar Glettingur hf. óskar eftir vertíðarbátum í viðskipti á komandi vetrarvertíö. Góö þjón- usta. Vikulegt uppgjör á afla. Allar nánari upplýsingar í síma 99-3757 á skrifstofutíma og í síma 99-3787 á kvöldin. Glettingurhf., Þorlákshöfn. Sólbaðsstofa og hárgreiðslu- stofa í nýju húsnæði FYRIR skömmu opnuðu tvö ný fyrirtæki, sólbaðstofan Sólar- megin og hárgreiðslustofan Bardó, í stóru sameiginlegu og nýinnréttuðu húsnæði að Ármúla 17a, efri hæð. Eigendur Sólar- megin eru þau: Svavar Gunnars- son og Margrét Steingrímsdóttir en eigandi Bardó er Birna Sig- fúsdóttir. A sólbaðsstofunni verður starf- andi nuddari og þar verður jafn- framt vatnsgufubað. Á hárgreiðslu- stofunni Bardó verður Climozon- tölvutækið notað við permanent og litanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.