Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1986 29 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar feröir — feröalög Skíðaferðir í Hamragil og Sleggjubeinsskarð Fastar áætlunarferöir veröa í vetur á skíöa- svæöin í Hamragili og Sleggjubeinsskaröi. Sérstakar ráöstafanir eru gerðar til aö veita góöa þjónustu með feröum sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæöiö. í Hamragili og í Sleggjubeinsskarði er gott skíðaland viö allra hæfi. Lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroðnar. Ferðir laugardaga og sunnudaga Bíll nr. 1: Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli Nesvegur Kl. 10.05 KR-heimiliö Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.15 BSÍ — Umferðarmiöstööin Hringbraut, Miklabraut. Kl. 10.20 Shell Miklubraut Grensásvegur, Bústaöavegur. Kl. 10.30 Grímsbær við Bústaðaveg Réttarholtsvegur. Kl. 10.35 Vogaver Suöurlandsbraut, Reykjanesbraut, Álfabakki. Kl. 10.45 Breiðholtskjör Arnarbakki, Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ. Bíll nr. 2: Kl. 10.00 Kaupf. Hafnfirðínga, Miðvangi Hafnarfjaröarvegur. Kl. 10.05 Biðskýlið Ásgarður Vífilsstaðavegur, Karlabraut. Kl. 10.10 Arnarneshæð Hafnarfjarðarvegur, Digranesveg- ur, Álfhólsvegur, Þverbrekka, Ný- býlavegur. Kl. 10.20 ESSO Stórahjalla Breiöholtsbraut. Kl. 10.25 Biðskýlið Stekkjarbakka Skógarsel, Jaöarsel. Kl. 10.30 Biðskýlið Flúðaseli Suöurfell. Kl. 10.35 Iðufell Austurberg. Kl. 10.40 Suðurhólar Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Coca-Cola v/Stuðlaháls Æfingaferðir þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag Ekin veröur sama leiö og um helqar. Bíll nr. 1: Kl. 17.00 Mýrarhúsaskóli Kl. 17.05 KR-heimili Kl. 17.15 BSÍ — Umferðarmiðstöð Kl. 17.20 Shell Miklubraut Kl. 17.30 Grímsbær, Bústaðavegi Kl. 17.35 Vogaver Kl. 17.45 Breiðholtskjör Kl. 17.50 Coca-Cola v/Stuðlaháls Bíll nr. 2: Kl. 17.00 Kl. 17.05 Kl. 17.10 Ki. 17.20 Kl. 17.25 Kl. 17.30 Kl. 17.35 Kl. 17.40 KF Hafnfirðinga, Miðvangi Biðskýliö Ásgarði Arnarneshæð ESSO Stórahjalla Biðskýlið Stekkjarbakka Biöskýlið Flúöaselí löufell Suðurhólar Brottfarartími úr Hamragili Laugardaga og sunnudaga kl. 17.00. Fargjöld báöar leiöir um helgar: 12 ára og eldri kr. 200,- 8—11 ára kr. 150,- Áætlunarbílar eru frá Úlfari Jacobsen Árskort í lyftur: 16 ára og eldri kr. 4.200,- 15 ára og yngri kr. 2.100,- Fjölskylduafsláttur: Fyrsti 16 ára og eldri kr. 4.200,- Aörir 16 ára og eldri kr. 2.100,- Aðrir 15 ára og yngri kr. 1.400,- Félagar í skíöadeild fá afslátt. Afgreiðslustaðir: Fyrir Hamragil: Jóna Kjartansdóttir, Vesturgötu 48, sími 24738 og á skíðasvæöinu. Sími í Hamragili er 99-4699. Fyrir Víking Sleggjubeinsskarði: Þóra Björnsdóttir, Kambaseli 11, heimasími 79524, vinnusími 81320. Velkomin á síðasvæði Víkings. Klippiö og geymiö auglýsinguna. fundir — mannfagnaöir Framboösfrestur Ákveöiö hefur veriö aö viðhafa allsherjar atkvæðagreiöslu um kjör stjórnar trúnaöar- mannaráös og endurskoöenda í Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur fyrir áriö 1986. Framboöslistum eöa tillögum skal skila á skrifstofu félagsins Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 8. hæð, eigi síöar en kl. 12.00 á hádegi þriöjudaginn 14. janúar 1986. Kjörstjórnin. Félagsfundur Félag íslenskra rafvirkja heldur félagsfund mánudaginn 13. þ.m. kl. 18.00 í Félagsmiö- stöð rafiðnaöarmanna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Kjaramálin. Stjórn félags ísl. rafvirkja. kennsla Akranes — fulltrúaráð Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í S)álfstæölshúsinu við Heiðargerði laugardaginn 11. janúar kl. 13.30. Dagskrá: Bæjarstjórnarkosningarnar 1986. Mætið öll vel og stundvislega. Stjórnin Ný námskeið hefjast mánudaginn 20. janúar og standa til 30. apríl 1986. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Bókband. Innritun fer fram daglega kl. 9-5 á skrifstofu skólans Skipholti 1. Námskeiösgjöld greiöist viö innritun áöur en kennsla hefst. „ , ... Skolastjori. HANDÍÐA- OG MYNDLISTASKÓLI ÍSLANDS Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldinn miövikudaginn 15. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöis- húsinu i Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tékin ákvörðun um prófkjör. 3. Önnur mál. Stjórnin. Vesturlandskjördæmi Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Valdimar Ind- riöason verða til viðtals á eftirgreind- um stöðum sem hér segir: Mánudag 13. jan. 1986: Arnarstapa, Snæfellsnesi, Hellissandi, Röst, Ólafsvik, félagsheimilinu, Þriöjudag 14. jan. 1986: Grundarfiröi, hreppsskrifstofunni, Stykkishólmi, hótelinu, Miövikudag 15. jan. 1986: Búöardal, félagsheimilinu, Borgarnesi, Sjálfstæöishúsinu, kl. 2-4 siödegis. kl. 5-7 siðdegis. kl. 8.30-10 siödegis. kl. 3-5 síödegis. kl. 8.30-10. kl. 2-4 siödegis. kl. 8.30-10 siðdegis. Þingferð Mánudaginn 13. janúar nk. er fyrir- huguö kynnisferð i Alþingi viö Austur- völl á vegum Heim- dallar félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik. Þeir Frið- rik Sophusson vara- formaöur Sjálfstæð- isflokksins og Sigur- björn Magnússon framkvæmdastjóri þingflokks sjálf- stæöismanna munu kynna starfsemi þingsins og ræöa stjórnmálavið- horfiö. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu félagsins i Valhöll i síma 82900. Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til aö mæta. , Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akureyri Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöinu þann 11. janúar nk. kl. 14.00 i Kaupangi viö Mýrarveg. Fundarefni: 1. Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heiöargerði sunnudaginn 12. janúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjátfstæöisfétögin Akranesi. Olafsfirðingar Almennur stjórn- málafundur veröur haldinn i Tjarnar- borg sunnudaginn 12. janúar kl. 16.00. Frummælendur: Friörik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og Björn Dagbjartsson, alþingismaður. Allir velkomnir. Stjórn sjátfstæöisfétagsins. Týr - Kaffifundur Skólanefnd Týs f.u.s. Kópavogi efnir tll rabbfundar laugardaginn 11. janúar kl. 15.00 i sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Gestur fundarins veröur Þorvaldur Kristinsson formaður samtakanna '78. Fundurinn er öllum opinn. Skótanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.