Morgunblaðið - 25.01.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 25.01.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 7 Kjarvalsstaðir: Sigfús Halldórsson sýnir 150 Reykjavíkur-myndir SIGFÚS Halldórsson opnar mál- verkasýningu að Kjarvalsstöðum í dag laugardag, kl. 14.00. Á sýn- ingunni eru 150 verk, allt myndir frá Reykjavík. Þau eru að mestu unnin með vatnslitum auk olíu- lita, pastellita og blýants. Sigfús hefur unnið myndir þessar frá árinu 1982 og allt fram á þetta ár, en nokkrar myndanna eru lánsmyndir. Þetta er 7. einkasýning Sigfúsar auk þess sem hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis. Þá hefur hann einnig hald- ið sýningará undanförnum árum á grenivík, Húsavík, DSalvík, Sauð- árkróki, Akureyri og Akranesi og á hvetjum stað sýnt aðeins myndir þaðan. Aðaluppistaða sýningar Sigfúsar nú er miðbær Reykjavíkur, málaður á öllum árstímum, ogfannst honum við hæfi að halda þessa „Reykjavík- ur-sýningu“ nú á 200 ára afmæli borgarinnar. Nýr lagaflokkur, „Austurstræti", við ljóð Tómasar Guðmundssonar, verður frumfluttur við opnun sýn- ingarinnar og ef til vill aftur síðar áður en sýningunni lýkur, að sögn Sigfúsar. Söngflokkur frá Bústaða- kirkju syngur undir stjóm Guðna Þ. Guðmundssonar. Friðbjöm G. Jónsson syngur einsöng og Sigfús Halldórsson leikur á píanó. Á laug- Icelandic Freezing Plants í Grimsby: Hefur sölu á ferskum fiski héðan FYRIRTÆKIÐ Brekkes, sem er í eigu Icelandic Freezing Plants, dótturfyrirtækis SH i Grimsby, seldi á þriðjudag íslenzkan gáma- fisk í fyrsta sinn. Selt var úr þremur gámum frá ísafirði og Sandgerði og fékkst sæmilegt verð fyrir fiskinn. Vegna fremur mikiis framboðs var verð lægra en undanfarna daga, að sögn Ólafs Guðmundssonar, forstjóra Icelandic Freezing Plants. Að meðaltali fengust tæpar 50 krónur fyrir kíló af þorski, allt að 77 krónum fyrir kola og allt að 83 krónum fyrir ýsu. Ólafur sagði óvíst hvert framhald á þessu yrði, það væri undir seljendum heima komið. Þetta væri þó byrjunin á mögulegri þjónustu fyrirtækisins og gæti það í framtíðinni tekið að sér að selja ferskan fisk frá íslandi, bæði úr gámum ogfiskiskipum. ardagskvöld kl. 21.00 koma þau Elín Sigurvinsdóttir og Friðbjöm G. Jónsson og flytja lög eftir Sigfús með hans aðstoð. Þau koma einnig kl. 16.00 sunnudaginn 26. janúar og kl. 21.00 sama dag. Þá verða tónlistarviðburðir á hveiju kvöldi á Kjarvalsstöðum á meðan á sýning- unni stendur en henni lýkur 10. febrúar. Opið er daglega frá 14.00 til 22.00. Sigfús Halldórsson með tveimur af þremur barnabörnum sínum, þeim Helgu 7 ára og Sigfúsi 9 ára. Albert kann- ar frétt- ir Ritzau ALBERT Guðmundsson iðnaðar- ráðherra hefur ekki ákveðið hvort hann höfðar mál á hendur fréttaritara Ritzau-fréttastof- unnar hér á landi vegna frétta sem hann sendi um tengsl Al- berts við Hafskip og Útvegs- bankann. Albert sagðist í gær hafa beðið sendiherra Islands í Kaupmanna- höfn að kanna fréttir fréttastofunn- ar af þessu máli og myndi hann ákveða framhaldið á grundvelli þeirra gagna. Nr. 1 Malaga Ber- ber-teppi! Hentugt á hverskonar heimilisgólf. 650 g/m2, 10% ull 90% gerviefni. Litur: gráhvitt. Áður kr. 549.00 pr. m2. Nú: Nr. 6 Lúxusberber á stofur og hol! 1350 g/m2 af hreinni ull ofin í þétta og lokaða lykkju. Svellþykkt undir fót. Til í gráu og hvitu. Áður kr. 1.552.00 pr. m2. Nú: 489 1.190 Nr. 7 Special — 30% ull 70% acryl Slitsterk ódýr lykkjuteppi i tiskulitun- um beige á heimili. Þetta er eitt vin- sælasta teppið i dag. Verö áöur kr. 949.00 pr. m2. Nú: 799 Nr. 2 Rya á svefnher- bergið! SHAG einstaklega mjúk fallega hvit herbergisteppi. Breidd ca. 400 cm. Áður kr. 775.00 pr. m2. Nr. 3 Á forstofuna — Slitsterkt! Snögg lykkjuofin nylonteppi i prakt- ískum litum er fela mestu óhreinindin Áður kr. 586.00 pr. m2. 495 Nr. 4 Á stofuna og holið! 20% ull 80% acryl. Þétt og lokuö' lykkja bráðfallegur berber í tveimur litum. Beige og hvitt. Áður kr. 756.00 pr. m2. Nú: 979 Nr. 5 Á stiga og skrif- stofur! 100% polyamid í tveimur litum 650 g/m2 af garni tryggja góða endingu. Áður kr. 949.00 pr. m2. Nú: 795 Teppaafgangar stór og lítil stykki — bútar með 20-60% afslætti. Vinsamlegast takið með ykkur málin af gólffletinum, það flýtir afgreiðslunni. Stórkostlegt urval af öðrum teppum, mottum, stökum teppum, ! dreglum og renningunt með góðum afslætti á meðan utsalan stendur yfir. Það er líka útsala i Dúkalandi á neðri hæðinni. Fyrstaflokks dúkar, flísar, marmari, grásteinn, korkur og parket með góðum afslætti. Nr. 8 Coroná og Lot- us — stofuteppi 100% heat set polyamid með hárri og lágri áferð. Teppi i tiskulitum frá EGE í Danmörku. Verö áöur kr. 1.282.00 pr. m2. Nú: 1.090 Nr. 9 Á fyrirtæki og stofnanir — Kadett office Eitt alsterkasta og efnismesta skrif- stofu- og stofnanateppið á markaön- um — 800 pr. m2 af garni. I bláu og gráu einnig röndótt i báðum litum. Getum bent á stór gólf lögð með Kadett office. Verð áður kr. 1.335.00 pr. m2. Nú: 990 Vörukynning EMM-ESS-ÍS og HIC - ávaxta- drykkir Boltaland er besta barnfóstran í bænum. Grensásvegi 13, símar 83577 — 83430.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.