Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 í DAG er laugardagur, 25. janúar, Pálsmessa, 25. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.16 og síðdegisflóð kl. 18.36. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.29 og sólarlag kl. 16.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið í suðri kl. 00.55. (Almanak Háskól- ans.) Því þótt fjöllin fœrist úr stað og hálsarnir riði skal mín miskunnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsátt- máli ekki raskast, segir miskunnari þinn, Drott- inn. (Jes. 54,10.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 ■ 11 ■r 13 14 1 1 m 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 löngunina, 5 til, 6 land, 9 samkoma, 10 veini, 11 smáorð, 12 foraafn, 13 haggu, 15 flana, 17 blómið. LÓÐRÉTT: — 1 á óheppilegum tíma, 2 svalt, 3 hreyfast, 4 sálin, 7 trassi,8 mannsnafn, 12 karlfugl, 14 látæði, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 snót, 5 kind, 6 raun, 7 fa, 8 Danir, 11 du, 12 nia, 14 alin, 16 nagaði. LÓÐRÉTT: — 1 skruddan, 2 ókunn, 3 tin, 4 Edda, 7 fri, 9 aula, lOinna, 13aki, 15 ig. FRÉTTIR AÐFARAN ÓTT föstudags mun hafa verið ein kaldasta nóttin hér í Reykjavík á þess- um vetri — ef ekki sú kald- asta. Frost fór þá niður í 10 stig. Þar sem það var harðast á láglendinu um nóttina mældist 14 stiga frost, á Hellu og á Heiðarbæ. Uppi á Hvera- völlum var 18 stiga frost. Hvergi mældist teljandi úr- koma. Þess var getið að sól hefði skinið í Reykjavík í fyrradag í rúmlega tvær klst. Veðurstofan gerði ráð fyrir að hlýna muni í veðri, í bili. Þessa sömu nótt í fyrravetur mældist 20 stiga frost á Stað- arhóli. Var það mesta frost á láglendinu sem mælst hafði fram að þeim tíma, á vetrin- um. Hér í bænum var þá 7 stiga frost. Það var orðið að heita má frostlaust í Þránd- heimi og Sundsvall í gær- morgun, en frostið 31 stig vestur í Frobisher Bay. HLUTAFÉLÖG. í nýju Lögbirt- ingablaði eru birtar tilk. um stofnun 30 nýrra hlutafélaga á síðasta hausti hér í Reykjavík og úti á landi. Meðal þeirra er hlutafél um nýja ferðaskrifstofu hér í Reykjavík sem heitir Hríf- andi. Stofnfé skrifstofunnar er 500.000 kr. og er stjómarfor- maður Guðbjörn Guðjónsson, Kleppsvegi 80, en framkvæmda- stjóri Pétur Björnsson, Unufelli 13. Tvö hlutafélög hafa verið stofnuð til framleiðslu og sölu á ly§um m.m. Það er hlutafél. Lyf í Garðabæ. Stofnfé hlutafé- lagsins er rúmlega 700.000 kr. Stjómarformaður hlutafélagsins er Guðmundur Hallgrimsson, Holtsbúð 89 þar í bæ, sem jafn- framt er framkvæmdastjóri. Til er á öðmm stað í þessu sama Lögbirtingi að Fjörvi hf. hér í Reykjavík hafi verið sameinað hinu nýja hlutafélagi. Hitt ly^afyrirtækið er Toro hf. í Reykjavfk með 2,7 millj. kr. hlutafé. Stjómarformaður er Elin Thorarensen, Blikanesi 5. Framkvæmdastjóri Stefán Bjamason, Skildinganesi 32. KVENFÉL. Hringurinn heldur upp á afmæli sitt með fundi í félagsheimilinu á morgun, sunnudag, 26. þ.m. kl. 15. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra er í dag, laugardag, kl. 15 í safnaðarheimilinu. Mar- ia Sigurðardóttir segir frá ferð til Kenýa í Afríku í máli og myndum. Jóhanna Möller syngur einsöng við undirleik Lám Rafnsdóttir. í SAFNAÐARHEIMILI Hall- grímskirkju verður spiluð fé- lagsvist á vegum kvenfélagsins í dag, laugardag, og byrjað að spilakl. 15. Á VINNUHÆLINU Litla- Hrauni eru nú lausar stöður ljögurra fangavarða. Augl. dóms- og kirkjumálaráðuneyti þær lausar til umsóknar í Lög- birtingi, með umsóknarfresti til 31.þ.m. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS-félags- ins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. f apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Kefla- víkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. Skattapinklar um áramót MINNINGAKORT Sjálfs- þjargar í Reykjavík og ná- grenni fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16 Garðs Apótek, Sogavegi 108 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22 Bókabúðin, Álfheimum 6 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v/Bústaðarveg Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn i strandferð. Togarinn Viðey hélt aftur til veiða, Skaftafell fór á strönd og Saga I. fór á strönd. HEIMILISDYR HEIMILISKÖTTUR frá Ira- bakka 22 í Breiðholti týndist að heiman frá sér á laugardaginn var. Þetta er steingrár högni, einlitur. Hann var ómerktur, en sagður gegna nafninu Monsi. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Sfminn á heimilinu er 73744. Iáramótagrein sinni hér í Morg- unblaðinu komst Þorsteinn Pálsson, Qármálaráðherra, meðal ar.nars svo að orði: „Þar þurfa Hann er bara ekki búinn að æfa sig nóg. — Það eiga að koma spikfeitar dúfur og kanínur! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. til 30. janúar, að báöum dögum meötöldum, er í Vesturbæjar Apótekl. Auk þess er Héa- leltis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ÓnasmisaAgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. NeyAarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamet: HallaugæaluatöA: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. HjálparatöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglA, SkógarhlfA 8. OpiÖ þriöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aÖ stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00- 13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. timi, aem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - HvitabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópevogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartfmi dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar- heimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkuríæknishóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- vehu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöaisafni, sími 25088. ÞjóAminjasafnlA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyrí og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípeaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8Íml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opíö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn é miðvikudögum kl. 10-11. BúataAasafn - Bókabflar, sími 36270. ViðkomustaAir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar. Höggmyndagarðurlnn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Rayk|avfk: Sundhöllin: Virka daga 7-19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-14. Uugardalalaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellasvatt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föatudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.