Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 Argentínumenn vilja leika við Norðmenn Látið ekki glepjast af gyiliboðum félaga — ráðleggur Guðjón Þórðarson ungum knattspyrnumönnum sem vilja leikja erlendis Þeir eru mun betur settir hérna heima í góöum liðum en í slökum liðum í Noregi. Aðalatriðið er að þeir, sem ætla að fara svona, láti félögin hér heima fara með mál sín gegn þessum erlendu liðum því hjá flestum þeirra eru reyndir menn í slíkum samningum," sagði Guðjón Þórðarson að lokum. - JG. ekkert umboö frá Rosenborg til að semja við leikmenn. Ég lét kanna það í Noregi og Rosenborg ætlaði sér ekkert að fá nýja leik- menn og þeir hefðu unnið í því sjálfir ef til hefði staðið. Þeir vissu af ferðum þessa manns en báðu hann ekki að vinna fyrir sig. Þegar ég fór að herða að honum varöandi Rosenborg bauð hann hin og þessi lið úr neðri deildunum en á því hafði ég ekki áhuga og málið var úr sögunni," sagði Guð- jón. — Voru þetta þér mikil von- brigði? „Nei, ekki get ég sagt það þó ég hafi vissulega haft áhuga á að breyta til og nota tímann með knattspyrnunni til að mennta mig meira, en aðeins ef góðir samning- ar hefðu náðst. Ég hef ekkert til Noregs að gera fyrir sama, eða minna, en ég hef hér á Akranesi. Ég þjáist ekki af neinni útþrá en þessi reynsla mín getur kennt mörgum ungum knattspyrnu- manninum að láta ekki glepjast af gylliboðum, sem ekki eru neitt neitt, og vissulega verða menn að kanna svona mál vel áður en þeir láta freistast því mikil óvissa er falin í mörgum þáttum slfkra mála. Akranesi, 24. janúar. „ÞAÐ verður ekkert úr þvf að óg fari til Noregs eins og til stóð," sagði Guðjón Þórðarson bak- vörður Akurnesinga en eins og sagt var frá fyrir skömmu voru likur á þvf að hann gerðist leik- maður með norsku meisturunum Rosenborg. „Þessi maður sem kom hingað til viöræðna hafði ekki þau umboð til samninga sem hann þóttist hafa og þegar á átti að herða stóð ekkert sem hann sagði. Hann hafði X Afreksmaður Kópavogs: Svanhildur kjörin Frá Bjama Jóhannssyni, fróttaritara Morgunblaösins í Norsgi. ARGENTÍNUMENN vilja leika æfingaleik i knattspyrnu við Norðmenn í aprfl. Þeir eru sem kunnugt er að undirbúa sig fyrir heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu sem fram fer í Mexíkó í sumar. ÍÞRÓTTARÁÐ Kópavogs gekkst fyrir fþróttahátfð f Digranesi sunnudaginn 29. desember 1985. Þar voru heiðraðir íslandsmeist- arar og methafar úr Kópavogi, alis 77 fþróttamenn úr flestum fþróttafólögum í Kópavogi. Einnig var nú í fyrsta sinn kunn- gjört kjör bestu íþróttamanna í þrem aldursflokkum. Besti íþrótta- maður 12 ára og yngri var kjörinn Gunnleifur Gunnleifsson ÍK og HK, besti íþróttamaður 13—16 ára Hanna Lóa Friðjónsdóttir Gerplu og besti íþróttamaður 17 ára og í DAG fer Kjarnagangan 1986 fram í Kjarnaskógi við Akureyri. Það eru Skógræktarfólag Eyfirð- inga og Skíðaráð Akureyrar sem standa fyrir mótinu. eldri Svanhildur Kristjónsdóttir UBK. Einn þesssara íþróttamanna var síðan kjörinn afreksmaður árs- ins. Hlaut Svanhildur Kristjóns- dóttir þann titil. Heiðrun þessi er nýmæli og stendur íþróttaráð Kópavogs fyrir henni. íþróttafólkið fékk gripi til eignar, einnig fengu efstu menn í hverjum flokki veglega farandgripi svo og afreksmaður ársins. Fimleikaflokkar á vegum íþrótta- félagsins Gerplu kom fram á hátíð- inni og í lokin þágu þeir sem heiðr- aðir voru vjaitingar. Kjarnaskógi og hvetur Skíöaráð Akureyrar alla til að koma aftur og taka þátt. Mótið nú er opið öllum. Formaður norska knattspyrnu- sambandsins, Eldar Hansen, sagði að með liðinu kæmu allir sterkustu leikmenn þeirra, þar á meðal Diego Maradona og aðrar stórstjörnur. Þessi heimsókn Argentínumanna mun kosta norska sambandið um 1,1 milljón norskra króna eða um 6 milljónir íslenskar. Danir, sem eru einnig að undirbúa sig fyrir HM, leika gegn Norðmönnum æfingaleik 13. maí. Handbolti Heil umferð var leikin í norsku 1. deildinni í handknattleik á mið- vikudagskvöld. Stavanger, lið Helga Ragnarssonar, Sveins Bragasonar og Jakobs Jónssonar, vann enn einn sigurinn og nú gegn Kristjansand, 32—20. Jakob skor- aði fimm mörk. Fredriksborg/Ski, liðið sem Gunnar Einarsson þjálfar, sigraði Fjellhammer, 31—24. Odvar Jak- obsen var markahaestur í liði þeirra ÞÓRSMÓTIÐ í svigi, fyrsta skíöa- mót vetrarins á Akureyri, var haldið um síðustu helgi. Keppt var i karla- og kvennaflokki og flokkum 15—16 ára drengja og stúlkna. Veður og færi var sór- lega gott, brautir vel troðnar og margt um manninn. Fimm keppendur voru skráðir til keppni í karlaflokki en aðeins tveir luku keppni. Tímar þeirra með 9 mörk. Hann er fastamaður í norska landsliðinu. Stavanger er áfram með forystu í deildinni með 26 stig. Fredriks- borg/Ski er í öðru sæti með 24 stig og í þriðja sæti er Urædd með 23. Þessi þrjú lið skera sig nokkuð úr í deildinni. endur skráðir til leiks og luku fimm keppni. Úrslit: Krístinn Svanbergsson, KA 86,78 Jón Haröarson, KA 87,41 Bjami Freysteinsson, KA 93,09 Stefán Ákason, KA 95,23 Jóhann Hjálmarsson, Sigluf. 103,53 2. deild kvenna: Kjarnagangan í dag Þórsmótið ísvigi: Rúnar og Anna unnu f eldri flokkunum Körfubolti: Framarar öruggir f úrvalsdeildina Kl. 13.00 hefst keppni og verður þá tekinn tími af öllum sem ganga. Kl. 15.00 verður síðan opið fyrir trimm án tímatöku og getur fólk þá ákveðið sjálft hversu langt það gengur á skíðunum. Aldursflokka- skipting í tímatökunni er sú sama fyrir konur og karla: 10 ára og yngri ganga 2,2 km, 11 ára 2,2 km, 12 ára 2,2 km, 13—14 ára 4,4 km, 15—16 ára 6,6 km, 17—34 ára 11 km, 34—49 ára 8,8 km, 50 ára og eldri ganga 6,6 km. Skráning er á mótsstað og verð- launaafhending verður strax að lokinni keppni. Allir þátttakendur í tímatökunni og trimminu fá sér- staka viðurkenningu. 1. janúar síðastliðinn sóttu um 200 manns opið trimmmót í FRAMARAR hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik á næsta ári. Liðið sigr- aði Reyni, Sandgerði, á fimmtu- dagskvöld, 112-74. Þetta var 14. sigur þeirra í jafnmörgum leikjum í 1. deild. Þeir eiga þó eftir 6 leiki, en ekkert annað lið getur ógnað þeim. Fram hefur sýnt mikla yfirburði í deildinni og er nú 10 stigum á undan næsta liði sem er Grindavík. Grindavík sigraði Breiðablik, 84- 83, í jöfnum og spennandi leik á fimmtudagskvöld í Grindavík. Næstu leikir í 1. deild kvenna verða um helgina, þá leika Þórsarar við Stúdenta og Fram í Hagaskóla. Staðan er nú þannig í deildinni að Fram er með 28 stig, Grindavík er með 18 stig, Breiðablik 12, Þór Ak. 10, eftir 12 leiki, Reynir Sand- gerði er með 8 stig og ÍS rekur lestina með 4 stig. voru: Rúnar I. Kristjánsson, KA 82,64 Tryggvl Haraldsson, KA 87,71 I kvennaflokki voru fjórir kepp- endur skráðir og luku allir keppni. Anna María Malmquist, Þór, sigr- aði. Úrslit urðu annars: Anna María Malmquist, Þór 87,64 Bryndfs Viggósdóttir, KA 87,97 Gróta Björnsdóttir, Þór 93,11 Signe Vióarsdóttir, KA 93,39 Guðrún H. Kristjánsdóttir var ekki með á þessu móti þar sem hún er nú í keppnisferð erlendis á vegum SKÍ. I 15—16 ára flokki stúlkna urðu úrslit þessi: Kristín Jóhannsdóttir, Þór 94,69 Sóiveig Gisladóttir, Þór 100,34 í drengjaflokki voru sjö kepp- Armann efstir ÁRMANN er nú efst f 2. deild kvenna í handknattleik ásamt Þrótti, en hafa einn leik til góða. Staðan er nú þannig: Ármann 6 125:103 9 Þróttur 7 118:104 9 ÍBV 5 136:69 8 Afturelding 6 103:128 4 HK 7 98:165 0 Næstu leikir í 2. deild kvenna verða 7. og 8. febrúar. 7. febrúar leika ÍBK og ÍBV í Keflavík og daginn eftir leika Vestmannaeyja- stúlkurnar við Ármann í Seljaskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.