Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1986 31 Níu sóttu um stöðu fréttamanns í sjónvarpi NÍU SÓTTU um stöðu frétta- manns á sjónvarpi sem auglýst var laus til umsóknar frá og með 1. febrúar nk. Umsóknarfrestur rann út 17. janúar sl. Nöfn umsækjenda voru lögð fram í útvarpsráði í gær. Umsækjendur eru: Bima Þórðar- dóttir starfsmaður Læknafélags ís- lands, Egill Óskar Helgason blaða- maður, Einar Om Stefánsson fréttamaður, Hallur Hallsson blaða- maður, Jón Benedikt Guðlaugsson starfsmaður Flugleiða, Ólína Þor- varðardóttir blaðamaður, Ragnhild- ur Gunnarsdóttir flugfreyja, Sigur- borg Sigurbjamardóttir námsráð- gjafi og Sigurður G. Tómasson ís- lenskufræðingur. Aðspurður að því af hveiju Einar Öm hefði ekki haldið stöðu frétta- manns á sjónvarpi, þar sem hann er einn umsækjenda og núverandi starfsmaður, sagði Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri að Einar Öm hefði á sínum tíma verið ráðinn til afleysinga í eitt ár fyrir Guðjón Einarsson, sem þá óskaði eftir árs- fn'i. Guðjón kæmi nú ekki aftur í starfið og því hefði staðan verið auglýst og þá hefði umsókn Einars Amar komið fram jafnt sem ann- arra. Markús sagði að Einar hefði verið í ársleyfí frá fréttastofu út- varps og Sigurður Helgason leyst hann af þar. Greifinn af Monte Christo: Eldsteikingarhelgi Það logar á pönnunni hjá þeim um helgina í Greifanum af Monte Christo að Laugavegi 11. Sérstakur gestur Greifans, Gunnar Páll Rúnarsson, mun sjá um að eldsteikja („flambera") ýmiskonar rétti fyrir matargesti veitingastaðarins. Skákþing Reykjavíkur: Næst síðasta um- ferð tefld á morgun ÁTTUNDA umferð á Skákþingi Reykjavíkur var tefld sl. mið- vikudagskvöld. Staðan eftir þá umferð í opna flokknum er sú, að í efsta sæti er Hannes Hlífar Stefánsson með 7 vinninga. í 2.—4. sæti eru Bjarni Hjartarson, Þráinn Vigfússon og Þröstur Árnason með 6 '/i vinning. í 5.-9. sæti eru fimm keppendur með 6 vinninga: Andri Áss Grétarsson, Gunnar Björnsson, Héðinn Stein- grímsson, Magnús Alexanders- son og Siguijón Haraldsson. Níunda umferð var tefld í gær- kvöldi og tíunda og næst síðasta umferð verður tefld á morgun og hefst kl. 2 að Grensásvegi 44. í unglingaflokki er 6 umferð- um lokið og er Þröstur Árnason efstur með 6 vinninga. Síðustu 3 umferðimar verða tefldar í dag (laugardag 25.1.) kl. 2. Allir þátttakendur í unglingaflokki munu að lokinni síðustu umferð- inni í dag fá afhent sérstök viður- kenningarskjöl. TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR VIÐURKENNING UNGUNGAFLOKKI SKAKÞINGS REYKJAVlKUR 1986 TAFLFtLAG REYKJAVlKUR Á meðfylgjandi mynd er sýnis hora af viðurkenningarskjalinu sem þátttakendurair fá fyrii þátttökuna í unglingaflokknum. VIÐIR Ljúffengur Þorramatur: • Lundabaggar • Hrútspungar • Bringur • Magáll • Hvalur • Vestfirskur gæðahákarl • Nýtt slátur Blóðmör Lifrarpylsa • Marineruö síld • Kryddsíld • Reykt sild • Saltsíld • Sildarrúllur • Nýreyktur rauömagi • Haröfiskur í úrvali • Rófustappa • Kartöflusalat • Flatkökur • Rúgbrauð • Nýsviöasulta • Súr sviðasulta • Ný svinasulta • Soðiö hangikjöt- • Nýreykt hangikjöt Heitt & gott: Heit svió og rjúkandi slátur. Heitt í hádeginu Tilbúinn heitur matur Gerið bóndanum glaðan dag með . Þorramat Blandaður súnnatur m/5" fs‘ufötu (Lundabaggi - Sviöasulta - Hrútspungar- Bringur-Litrapylsa og blóömör) Fyrir Sælkerann: Súrsaðar sviðalappir. Fiskborð í sérflokki: Glæný línuýsa og úrval tilbúinna rétta i fiskborðinu í Mjóddinni. Félagasamtök og vinnuhópar: Seljum Þorramat til stórra og litilla hópa. Kynnum og gefum að smakka til að taka meö sér. 20 °/o AFSLÁTTUR Lambakjöt í Vi skrokkum á AÐEINS á öllu lambakjöti 174 .80 pr.kg. Urvals kaup: . Consort CQ 50 Consort Consort Instant þvottaefni 3”' rTe'iop°kar kaffi100 gr 0^.00 98.50 Tc 110 pokar kaffilOOgr. ^ yM1 S ^ V^OigOíIltu ppþvottavélar. Consort Instant uppþvottaduft kaffisogr 59 .00 1 kg. 88 .00 Opið til kl. 16 í Mjóddinni og Starmýri en til kl. 12 í Austurstræti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.