Morgunblaðið - 25.01.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1986
31
Níu sóttu um stöðu
fréttamanns í sjónvarpi
NÍU SÓTTU um stöðu frétta-
manns á sjónvarpi sem auglýst
var laus til umsóknar frá og með
1. febrúar nk. Umsóknarfrestur
rann út 17. janúar sl. Nöfn
umsækjenda voru lögð fram í
útvarpsráði í gær.
Umsækjendur eru: Bima Þórðar-
dóttir starfsmaður Læknafélags ís-
lands, Egill Óskar Helgason blaða-
maður, Einar Om Stefánsson
fréttamaður, Hallur Hallsson blaða-
maður, Jón Benedikt Guðlaugsson
starfsmaður Flugleiða, Ólína Þor-
varðardóttir blaðamaður, Ragnhild-
ur Gunnarsdóttir flugfreyja, Sigur-
borg Sigurbjamardóttir námsráð-
gjafi og Sigurður G. Tómasson ís-
lenskufræðingur.
Aðspurður að því af hveiju Einar
Öm hefði ekki haldið stöðu frétta-
manns á sjónvarpi, þar sem hann
er einn umsækjenda og núverandi
starfsmaður, sagði Markús Öm
Antonsson útvarpsstjóri að Einar
Öm hefði á sínum tíma verið ráðinn
til afleysinga í eitt ár fyrir Guðjón
Einarsson, sem þá óskaði eftir árs-
fn'i. Guðjón kæmi nú ekki aftur í
starfið og því hefði staðan verið
auglýst og þá hefði umsókn Einars
Amar komið fram jafnt sem ann-
arra. Markús sagði að Einar hefði
verið í ársleyfí frá fréttastofu út-
varps og Sigurður Helgason leyst
hann af þar.
Greifinn af Monte Christo:
Eldsteikingarhelgi
Það logar á pönnunni hjá þeim um helgina í Greifanum af
Monte Christo að Laugavegi 11. Sérstakur gestur Greifans,
Gunnar Páll Rúnarsson, mun sjá um að eldsteikja („flambera")
ýmiskonar rétti fyrir matargesti veitingastaðarins.
Skákþing Reykjavíkur:
Næst síðasta um-
ferð tefld á morgun
ÁTTUNDA umferð á Skákþingi
Reykjavíkur var tefld sl. mið-
vikudagskvöld. Staðan eftir þá
umferð í opna flokknum er sú,
að í efsta sæti er Hannes Hlífar
Stefánsson með 7 vinninga. í
2.—4. sæti eru Bjarni Hjartarson,
Þráinn Vigfússon og Þröstur
Árnason með 6 '/i vinning. í 5.-9.
sæti eru fimm keppendur með 6
vinninga: Andri Áss Grétarsson,
Gunnar Björnsson, Héðinn Stein-
grímsson, Magnús Alexanders-
son og Siguijón Haraldsson.
Níunda umferð var tefld í gær-
kvöldi og tíunda og næst síðasta
umferð verður tefld á morgun
og hefst kl. 2 að Grensásvegi 44.
í unglingaflokki er 6 umferð-
um lokið og er Þröstur Árnason
efstur með 6 vinninga. Síðustu 3
umferðimar verða tefldar í dag
(laugardag 25.1.) kl. 2. Allir
þátttakendur í unglingaflokki
munu að lokinni síðustu umferð-
inni í dag fá afhent sérstök viður-
kenningarskjöl.
TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR
VIÐURKENNING
UNGUNGAFLOKKI
SKAKÞINGS REYKJAVlKUR 1986
TAFLFtLAG REYKJAVlKUR
Á meðfylgjandi mynd er sýnis
hora af viðurkenningarskjalinu
sem þátttakendurair fá fyrii
þátttökuna í unglingaflokknum.
VIÐIR
Ljúffengur
Þorramatur:
• Lundabaggar
• Hrútspungar
• Bringur
• Magáll
• Hvalur
• Vestfirskur
gæðahákarl
• Nýtt slátur
Blóðmör
Lifrarpylsa
• Marineruö síld
• Kryddsíld
• Reykt sild
• Saltsíld
• Sildarrúllur
• Nýreyktur
rauömagi
• Haröfiskur
í úrvali
• Rófustappa
• Kartöflusalat
• Flatkökur
• Rúgbrauð
• Nýsviöasulta
• Súr sviðasulta
• Ný svinasulta
• Soðiö hangikjöt-
• Nýreykt
hangikjöt
Heitt & gott:
Heit svió og rjúkandi slátur.
Heitt í hádeginu
Tilbúinn heitur matur
Gerið
bóndanum
glaðan dag
með .
Þorramat
Blandaður
súnnatur m/5" fs‘ufötu
(Lundabaggi - Sviöasulta -
Hrútspungar- Bringur-Litrapylsa og blóömör)
Fyrir Sælkerann:
Súrsaðar sviðalappir.
Fiskborð
í sérflokki:
Glæný línuýsa og úrval
tilbúinna rétta i fiskborðinu
í Mjóddinni.
Félagasamtök og
vinnuhópar:
Seljum Þorramat til
stórra og litilla hópa.
Kynnum
og gefum
að smakka
til að taka meö sér.
20 °/o AFSLÁTTUR
Lambakjöt
í Vi skrokkum á
AÐEINS
á öllu lambakjöti
174
.80
pr.kg.
Urvals kaup:
. Consort CQ 50
Consort Consort Instant þvottaefni 3”'
rTe'iop°kar kaffi100 gr 0^.00
98.50
Tc 110 pokar kaffilOOgr. ^ yM1
S ^ V^OigOíIltu ppþvottavélar.
Consort Instant uppþvottaduft
kaffisogr 59 .00 1 kg. 88 .00
Opið til kl. 16 í Mjóddinni
og Starmýri en til kl.
12 í Austurstræti.