Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1986 9 Mercedes — Benz Af sérstökum ástæðum er til sölu Mercedes — Benz 230 E árg. 1985. Ekinn aðeins 9000 km. Litur: blár — metallic. Velour áklæði, sjálfskipt- ing, allæsing, rafm. rúður, litað gler, útvarp/ casette Grand prix. o.m.f. Ræsirhf. s. 19550 Byrjendanámskeið í karate er að hefj- ast í nýrri og glæsilegri aðstöðu félags- ins að Árseli í Árbæ. Karate er alhliða líkamsrækt jafnt fyrir konur sem karla á öllum aldri. Karate er eitt besta sjálfsvarnarkerfi í heiminum í da9- /ft^Jffififir&&fi&® Símar 20626 og 35875 (\ T5íáamatl:a?utlnn Subaru station 1984 4x4, ekinn 27 þús. km. Fallegur bíll. Verð 540 þtís. Peugeot 505 SR 1982 Gullsans., rafm.rúður, topplúga. fallegur bíll, einkabifreið. Verð 450 þús. Isuzu Trooper 1983 Grásans., ekinn 46 þús. km, aflstýri, topp- grind o.fl. Verð 680 þús. Toyota Tercel 4x4 1983 Blásans., nýyfirfarinn bíll. Ath. skipti á ódýr- arí. Verð 450 þús. Opel Cadett GT 1985 Grásans., ekinn aöeins 9 þús. km, 4ra dyra. Verð 585 þús. M. Benz 240D 1982 Fallegur bíll. Skipti. Verð 680 þús. Nissan Sunny station 1985 Ekinn 21 þús. km. Skipti ódýrari. Verð 450 þús. Daihatsu Charade CS 1984 5 dyra og 5 gira, ekinn 12 þús. km. Verð 320 þús. Subaru station 4x4 1982 Skipti á ódýrari. Verð 360 þús. Mitsubishi L. 200 1982 Fjórhjóladrifs pick-up. Varft 300 þús. Fiat Uno 455 1984 Ekinn 33 þús. km. Verft 270 þús. Renault 9 GLT 1983 Ekinn 21 þús. km. Verft 360 þús. SAAB 900 GLS 1983 Úrvalsbill. Verð 495 þús. Tercel station 4x4 1985 Ekinn 10 þús. km. Verft 665 þús. Daihatsu Charade 1981 Gullfallegur smábill. Verð 210 þús. Toyota Tercel 1983 Úrvalsbíll. Verð 310 þús. V.W. Golf 1984 Skemmtilegur bíll. Verð 390 þús. Vantar nýlega bíla á stað- inn. Höfum kaupendur að árgerðum ’82—'86. Spetsnaz í kvennahópi Útgáfufyrirtækið Jane í Bretlandi þykir senda frá sér efni um hernaðarleg málefni, sem byggt er á hvað traustustum heimildum. Það er ekki auðhlaupið fyrir fjölmiðla að afla upplýsinga um viðkvæma þætti hernaðar- og öryggismála. Á þetta ekki síst við um efni, sem snýst um leynilegar hersveitir eða njósn- ara alræðisríkjanna. Um þennan þátt sovésku hervélarinnar má þó lesa magnaðar frásagnir íýmsum vestrænum fjölmiðlum. Enginn dreg- ur lengur í efa tilvist sovésku spetsnaz-sveit- anna. í þessari viku var frá því sagt í vikuriti Jane um varnarmál, Jane's Defence Weekly, hvernig spetsnaz hefur hreiðrað um sig meðal mótmælakvenna í Bretlandi. Er litið á frásögn vikuritsins í Staksteinum í dag. Dulbúnar ítvöár I desember 1983 hófu Bandarfikjamenn að flytja Tomahawk-stýri- flaugar til Greenham Common-flugvallarins aust-suðaustur af Lon- don, en bandariski flug- herinn hefur þar bæki- stöð. Yossef Bodansky, fréttaritari Jaae's De- feace Weekly i Washing- ton segir, að frá því að flaugamar komu til vall- arins hafi Sovétmenn haldið þar útí hermönn- nm úr kvennadeildum spetsnaz. Landflótta Sovétmenn hafa skýrt frá því, að þrír tíl sex þjálfaðir útsendarar úr Varsjárbandalagslönd- um og Vestur-Evrópu- löndum, þ. á m. Bret- landi, hafl slegist f hóp kvenna, sem búið hafa f mótmælabúðum við Greenham Common- stöðina undanfarin ár. Sé þannig um hnúta búið, að ætíð hafi einhver þessara útsendara verið í kvennabúðunum. Þeir séu þar ekki núna, en unnt sé að 1.11« tíl sov- éska spetsnaz-sveit og virkja hana tíl skemmd- arverka f Greenham Common með skömmum fyrirvara. í breska vikuritinu er haft eftír flóttamönnum, sem viþ'a ekki láta nafn sfns getíð opinberlega af ótta við, að sovésk yfir- völd grfpi tíl hefndarað- gerða gegn ættíngjum f Sovétrflqunum, að skipt hafi verið regfulega um sovéska útsendara við stððina tíl að sem flestír kynntust þar staðháttum. Þessi leynilega iðja er stunduð á vegum GRU, sem er qjósnadeild sov- éskahersins. Konur f spetsnaz-sveit- unum eru þjálfaðar ( stöðvum, sem lúta sov- ésku herstjóminni, sem kennd er við Karpata- fjöll. Þar eru eftirmyndir af ýmsum mannvirkjum í flugstöðinni í Green- ham Comraon. Þama em konumar þjálfaðar f þvf að ráðast á stýriflauga- stöðina við hættulegar aðstæður og stranga öryggisgæslu eins og vera mundi á spennutím- um. Hlutverk þeirra yrði að vinna þar skemmdar- verk á upphafsstigi átaka tíi að flaugamar kæmu Bandarflgamönn- um aldrei að notum. Þær eiga einnig að vera „tenglar“ fyrir fallhlífar- hermenn úr spetsnaz- sveitunum, sem sendir yrðu til að eyðiieggja stýriflaugamar á strfðs- tímum. Sjá um sig sjálfar Spetsnaz-konumar fá peninga, lendi þær f vandræðum, á fyrirfram ákveðnum felustöðum eða þær verða að leita eftír hjálp utan Bret- lands, svo sem í Austur- rfld eða Tékkóslóvakfu. Megináhersla er lögð á, að útsendaramir sjái um sig sjálfir, þegar þeir hafa komið þeim fjár- munum f lóg, sem þeir fá upphaflega frá GRU. Sovétmenn hafa ekki neitt samband við út- sendarana í þvf landi, þar sem þeir starfa. I mótmælabúðunum hafa útsendaramir þvf hlutverki einnig að gegna að æsa tíl aðgerða gegn varðmönnum stöðv- arinnar í Greenham Common tíl að kanna viðbragðsflýtí þeirra og fylgjast með þvf hvaða öryggis- og varúðarráð- stafanir era gerðar auk þess, sem njósnuni er haldið uppi um ferðir þeirra vagna, sem notað- ir yrðu tíl að flytja stýri- flaugamar út úr stöðinni á átakatímum. Nú em 96 stýriflaugar f sex neðan jarðarbyrgjum f stððinni. Þar starfa 1300 menn úr bandarfska flughemum. Breski flugherinn annast öryggisgæslu umhverfis stöðina, en f þeim sveit- um, sem gæta stýri- flauga-byrgjanna em bæði Bretar og Banda- rflqamenn. Mótmælend- umir, sem halda sig rétt við girðinguna umhverf- is stöðina, hafa stundum mðst inn fyrir hana. Talsmenn breska vamarmálaráðuneytísins segja, að þeim sé fjóst að sérsveitir, eins og þær, sem hér er lýst, getí reynst hættulegar á hættu- eða átakatímum. Þeir benda á, að f sept- ember síðastliðnum hafi verið efnt til mikillar heræfingar f Bretlandi einmitt til að æfa menn i að veija mikilvæga staði gegn ógn af þessu tagi. Sumir tejja, að GRU ráði yfir 30.000 manna liði f spetsnaz-sveitunum, aðr- ir segja, að þessi tala sé alltof iág. Hvað sem þvf lfður er (jóst, að á Vestí urlöndum verða stjóm- völd að vera á varðbergi gegn sveitunum. Sjálfstæðismenn í Reykjavík Adalfundur fulltrúaráðsins Aðalfundur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar kl. 20.30 f Súlnasal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Davíð Oddsson, borgarstjóri, flytur ræðu. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjöimenna og hafa skírteini sín meðferðis. Stjórn fulltrúaráðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.