Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986 5 hann hjá Garðar,-._ ^ BÍLASALA GARÐARS ] Símar ‘19615 og 18085 Golf CL 1984 Ekinn 24 þús. km. 2 dyra. Verð 430 þús. Golf CL 1985 Ekinn 11 þús. km. Verð 470 þús. Colt Turbo 1984 Ekinn 33 þús. km. Verð 550 þús. Colt 1982 Ekinn 64 þús. km. Verð 270 þús. BMW 518 1982 Ekinn 50 þús. km. Verð 470 þús. Seat (Fíat 127) 1984 Ekinn 22 þús. km. Verð 270 þús. Honda Civic 1981 Ekinn 81 þús. km. Verð 250 þús. Honda Accord 1980 Ekinn 100 þús. km. Verð 260 þús. Mazda 626 2000 1980 Ekinn 66 þús. km. Verð 240 þús. Ford Bronco ’79 og >82 Wagoneer 1977 m/spili Verð 480 þús. Mazda 626 Dísel 1984 Ekinn 34 þús. km. Verð 500 þús. Saab 99 GL 1982 Ekinn 37 þús. km. Verð 380 þús. 5 gíra. Suzuki Fox 1982 Ekinn 36 þús. km. Verð 280 þús. Daihatsu Rocky 1985 Ekinn 14 þús. km. Verð 680 þús. MMC Tredia 1983 Ekinn 53 þús. km. Verð 400 þús. Range Rover 1975 Verð 470 þús. M-Benz 280 SE Verð 950 þús. Bronco 1979 m/dísel vél, ný Ný dekk, beinskiptur, ekinn 81 þús. km. Verð 750 þús. Bíll í sérflokki. Mazda T 3000 m/kassa Verð 850 þús. M-Benz rúta 0309 1978 21 manna, 6 cyl. Verð 780 þús. Vantar nýlega bíla á skrá. Olíuverð niður í 13 dollara tunnan? Kuwait, 24. janúar. AP. AÐILDARRÍKI OPEC, samtaka olíuútflutningsrikjanna, munu ekki grípa fram í til þess að stöðva frekari lækkun olíuverðs í heiminum, nema því aðeins að þau olíuríki, sem ekki eiga aðild að OPEC, dragi úr olíufram- leiðslu sinni. Skýrði fréttastofan í Kuwait frá þessu í dag. Þar var því ennfremur spáð, að Gengi gjaldmiðla London, 24. janúar. AP. Bandaríkjadollar lækkaði gagnvart öllum helztu gjald- miðlum Evrópu í dag, m.a. brezka pundinu, og olU þvi m.a. veruleg lækkun hans gagnvart japanska jeninu á gjaldeyrismarkaði í Tókýó í gær. Unsa af gulli hækkaði um þtjá dollara. Gengi dollars var annars þann veg að hann kostaði: 2,4262 vestur-þýzk mörk (2,4485), 2,0440 svissneska franka (2,0755), 7,4350 franska franka (7,5300), 2,7355 hol- lenzk gyllini (2,7620), 1.651,60 ítalskar lírur (1.670,75), 1,40975 kanadíska dollarar (1,40415). Brezka pundið kost- aði í kvöld 1,39125 dollara miðað við 1,38175 dollara í gær ojg 1,4385 dollara fyrir viku. Unsa gulis kostaði í kvöld 353,80 dollara bæði í London og Zúrich. verð á olíu ætti eftir að lækka niður í 13 dollara hver tunna á næstu mánuðum, ef olíuríkin utan OPEC héldu áfram að sýna sömu „óbil- gimi“ og áður og neituðu að taka upp samvinnu við OPEC. Olíuverð í heiminum hefur snar- lækkað á undanfömum dögum og er nú um 18 dollara tunnan. Hefur OPEC, en í því em 13 olíuútflutn- Belfast, 24. janúar. AP. MÓTMÆLENDUR unnu sann- færandi sigur í þingkosningun- um á Norður-írlandi í dag. Einn frambjóðandi kaþólikka náði þó sæti stuðningsmönnum sam- komulagsins milli Bretlands og írska lýðveldisins frá því í nóv- ember til ánægju. Þegar talningu atkvæða lauk höfðu mótmælendur fengið 14 þing- sæti af 15 á breska þinginu. Leið- togar mótmælenda héldu því fram að meirihlutasamfélag þeirra hefði hafnað samkomulaginu, sem veitir stjóminni í Dyflinni ráðgjafarrétt um málefni Norður-írlands. Óvæntur sigur Seamus Mallon úr sósíaldemokrataflokki kaþólikka og ingsríki, skellt höfuðsökinni á verð- lækkuninni á olíuríki utan samtak- anna, sem hafi framleitt allt of mikið magn af olíu að undanfömu. Háttsettur embættismaður í olíu- málaráðuneyti írans sagði í dag, að arabaríkin ættu að íhuga að neita að kaupa brezkar og norskar vömr til þess að refsa þessum lönd- um fyrir þá miklu verðlækkun, sem orðið hefur á olíunni. Verkamannaflokkinum dró þó mesta sannfæringarkraftinn úr yfírlýsingum mótmælenda: Mallon tekur sæti mótmælandans Jims Nicholson á þinginu. Þessi sigur hefur ekki aðeins í för með sér að flokkur Mallons státar nú af helm- ingj fleiri þingmönnum en áður, þ.e. tveimur, heldur er hann mikið áfall fyrir Sinn Fein, stjómmálaarm írska lýðveldishersins. Ian Paisley hlaut 30 þúsund atkvæða meirihluta í kjördæmi sínu og sagði hann að hér væri komið svar við því að stjóm írska lýðveld- isins fengi að hlutast til um stjómun Norður-Irlands: „Nei.“ Þingkosningar á Norður-írlandi: Mótmælendur fá 14 þingsæti af 15 Þingmaður kaþólikka setur strik í reikninginn -=ío% verðlækkm Mi'i ofni im Vlð tll Nú efnum viö til stórkostlegrar útsölu. Góðar vörur á goðu verði. Pottaplöntur • Þurrkuðblón Bastvörur • Keíf"lf?2Jvali Blómapottar . Kertnurvan WM Blómum inTXrc. viðaverold Komið í Blómaval - gerið góð kaup. IIÖI Dlom<*VC1, ~ m\ Gróburhúsinu vib Sigtún: Símar 36770-686340 15áia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.