Morgunblaðið - 25.01.1986, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986
í DAG er laugardagur, 25.
janúar, Pálsmessa, 25.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.16 og
síðdegisflóð kl. 18.36. Sól-
arupprás í Rvík kl. 10.29 og
sólarlag kl. 16.52. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.40 og tunglið í suðri kl.
00.55. (Almanak Háskól-
ans.)
Því þótt fjöllin fœrist úr
stað og hálsarnir riði
skal mín miskunnsemi
við þig ekki færast úr
stað og minn friðarsátt-
máli ekki raskast, segir
miskunnari þinn, Drott-
inn. (Jes. 54,10.)
1 2 3 4
■ m
6 7 8
9 ■
11 ■r
13 14 1 1
m 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1 löngunina, 5 til, 6
land, 9 samkoma, 10 veini, 11
smáorð, 12 foraafn, 13 haggu, 15
flana, 17 blómið.
LÓÐRÉTT: — 1 á óheppilegum
tíma, 2 svalt, 3 hreyfast, 4 sálin,
7 trassi,8 mannsnafn, 12 karlfugl,
14 látæði, 16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 snót, 5 kind, 6 raun,
7 fa, 8 Danir, 11 du, 12 nia, 14
alin, 16 nagaði.
LÓÐRÉTT: — 1 skruddan, 2
ókunn, 3 tin, 4 Edda, 7 fri, 9 aula,
lOinna, 13aki, 15 ig.
FRÉTTIR
AÐFARAN ÓTT föstudags
mun hafa verið ein kaldasta
nóttin hér í Reykjavík á þess-
um vetri — ef ekki sú kald-
asta. Frost fór þá niður í 10
stig. Þar sem það var harðast
á láglendinu um nóttina
mældist 14 stiga frost, á Hellu
og á Heiðarbæ. Uppi á Hvera-
völlum var 18 stiga frost.
Hvergi mældist teljandi úr-
koma. Þess var getið að sól
hefði skinið í Reykjavík í
fyrradag í rúmlega tvær klst.
Veðurstofan gerði ráð fyrir
að hlýna muni í veðri, í bili.
Þessa sömu nótt í fyrravetur
mældist 20 stiga frost á Stað-
arhóli. Var það mesta frost á
láglendinu sem mælst hafði
fram að þeim tíma, á vetrin-
um. Hér í bænum var þá 7
stiga frost. Það var orðið að
heita má frostlaust í Þránd-
heimi og Sundsvall í gær-
morgun, en frostið 31 stig
vestur í Frobisher Bay.
HLUTAFÉLÖG. í nýju Lögbirt-
ingablaði eru birtar tilk. um
stofnun 30 nýrra hlutafélaga á
síðasta hausti hér í Reykjavík
og úti á landi. Meðal þeirra er
hlutafél um nýja ferðaskrifstofu
hér í Reykjavík sem heitir Hríf-
andi. Stofnfé skrifstofunnar er
500.000 kr. og er stjómarfor-
maður Guðbjörn Guðjónsson,
Kleppsvegi 80, en framkvæmda-
stjóri Pétur Björnsson, Unufelli
13. Tvö hlutafélög hafa verið
stofnuð til framleiðslu og sölu á
ly§um m.m. Það er hlutafél.
Lyf í Garðabæ. Stofnfé hlutafé-
lagsins er rúmlega 700.000 kr.
Stjómarformaður hlutafélagsins
er Guðmundur Hallgrimsson,
Holtsbúð 89 þar í bæ, sem jafn-
framt er framkvæmdastjóri. Til
er á öðmm stað í þessu sama
Lögbirtingi að Fjörvi hf. hér í
Reykjavík hafi verið sameinað
hinu nýja hlutafélagi.
Hitt ly^afyrirtækið er Toro
hf. í Reykjavfk með 2,7 millj.
kr. hlutafé. Stjómarformaður er
Elin Thorarensen, Blikanesi
5. Framkvæmdastjóri Stefán
Bjamason, Skildinganesi 32.
KVENFÉL. Hringurinn heldur
upp á afmæli sitt með fundi í
félagsheimilinu á morgun,
sunnudag, 26. þ.m. kl. 15.
NESKIRKJA. Samverustund
aldraðra er í dag, laugardag,
kl. 15 í safnaðarheimilinu. Mar-
ia Sigurðardóttir segir frá ferð
til Kenýa í Afríku í máli og
myndum. Jóhanna Möller
syngur einsöng við undirleik
Lám Rafnsdóttir.
í SAFNAÐARHEIMILI Hall-
grímskirkju verður spiluð fé-
lagsvist á vegum kvenfélagsins
í dag, laugardag, og byrjað að
spilakl. 15.
Á VINNUHÆLINU Litla-
Hrauni eru nú lausar stöður
ljögurra fangavarða. Augl.
dóms- og kirkjumálaráðuneyti
þær lausar til umsóknar í Lög-
birtingi, með umsóknarfresti til
31.þ.m.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGAKORT MS-félags-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Á skrifstofu félagsins að Skóg-
arhlíð 8. f apótekum: Kópa-
vogsapótek, Hafnarfjarðar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Arbæjarapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugamesapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek og Apótek Kefla-
víkur. I Bókabúðum: Bókabúð
Máls og menningar, Bókabúð
Safamýrar, Bókabúð Fossvogs
í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl-
unin Traðarbakki. í Hvera-
gerði: Hjá Sigfríð Valdimars-
dóttur, Varmahlíð 20.
Skattapinklar
um áramót
MINNINGAKORT Sjálfs-
þjargar í Reykjavík og ná-
grenni fást á eftirtöldum stöð-
um:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek,
Austurstræti 16
Garðs Apótek, Sogavegi 108
Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20—22
Bókabúðin, Álfheimum 6
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v/Bústaðarveg
Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10
Bókabúð Safamýrar,
Háaleitisbraut 58—60
Bókabúð Úlfarsfell,
Hagamel 67
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31.
FRÁ HÖFNINNI
1 FYRRADAG fór Hekla úr
Reykjavíkurhöfn i strandferð.
Togarinn Viðey hélt aftur til
veiða, Skaftafell fór á strönd
og Saga I. fór á strönd.
HEIMILISDYR
HEIMILISKÖTTUR frá Ira-
bakka 22 í Breiðholti týndist að
heiman frá sér á laugardaginn
var. Þetta er steingrár högni,
einlitur. Hann var ómerktur, en
sagður gegna nafninu Monsi.
Fundarlaunum er heitið fyrir
köttinn. Sfminn á heimilinu er
73744.
Iáramótagrein sinni hér í Morg-
unblaðinu komst Þorsteinn
Pálsson, Qármálaráðherra, meðal
ar.nars svo að orði: „Þar þurfa
Hann er bara ekki búinn að æfa sig nóg. — Það eiga að koma spikfeitar dúfur og kanínur!
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 24. til 30. janúar, að báöum dögum
meötöldum, er í Vesturbæjar Apótekl. Auk þess er Héa-
leltis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu-
delld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. ÓnasmisaAgeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
NeyAarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og
ráögjafasfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím-
um.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamet: HallaugæaluatöA: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19.
Laugard. 10—12.
GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
HjálparatöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félaglA, SkógarhlfA 8. OpiÖ þriöjud. kl. 15-17. Sfmi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
8Ími 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aÖ stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
SálfræAistöAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbyfgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00-
13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. A 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. timi, aem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngslna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alia daga kl.
14 til kl. 17. - HvitabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- KópevogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartfmi dagiega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar-
heimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkuríæknishóraAs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta-
vehu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnaveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa í aöaisafni, sími 25088.
ÞjóAminjasafnlA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustaaafn íalanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyrí og HóraAsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípeaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sfmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
8Íml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opíö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn é
miðvikudögum kl. 10-11.
BúataAasafn - Bókabflar, sími 36270. ViðkomustaAir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar.
Höggmyndagarðurlnn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalastaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Rayk|avfk: Sundhöllin: Virka daga 7-19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-14. Uugardalalaug og
Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellasvatt: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föatudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju-
daga og f immtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar ar opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.