Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 6
3 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986 Sorgar- stund Reagan forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir í sjónvarpsfréttum í gærkveldi að menn gleymdu því stundum að geimferðir væru rétt að slíta bamsskónum og áfram yrði haldið með geimferðaáætlunina. Þessi orð eru mælt á þeirri miklu sorgarstundu er Challenger-geim- ferjan, þetta mikla undur geimald- ar, varð logunum að bráð og lýsir þeim stórhug er hefír breytt geim- ferðum úr stopulum eldflaugarskot- um í nánast reglubundnar áætlun- arferðir út í eilífðina. Sorg þeirra er horfðu á ástvinina hverfa í elds- díkið er nístandi en máski mildast hún er samúð alls heimsins flæðir jrfír hin víðlendu Bandaríki Norð- ur-Ameríku og það er mikill styrkur þessu fólki að eiga að forseta slíkan sem Ronald Reagan. Hin írska kynfylgja Reagans hefir gætt hann innsæi og stórhug er sameinar milljónimar á sorgarstundu. Segir ekki írska skáldið William Butler Yeats í kvæðinu An Irish Airman Foresees his Death, eða írskur flug- maður sér fyrir dauða sinn: Eg veit að ég mun mæta örlögum mín- um/ Einhversstaðar meðal skýj- anna____ Blámi himins Sá er hér ritar hefír fyrir reglu að hlusta daglega á fréttir í „kanan- um“ í því augnamiði fyrst og fremst að fá samanburð við fréttir íslensku fréttastofanna. Eins og éðlilegt er hafa geimfeijumar skipað veglegan sess í fréttatímum Bandaríkja- mannanna. Þá hafa bandarísku fréttamennimir lagt mikla áherslu á að skýra frá helstu sigrum á sviði læknisfræðinnar, hjartaígræðslum og öðru slíku. Þessar fréttir eru oft svolítið ópersónulegar, en þær lýsa af stórhug og framfarasókn. Ég er ekki frá því að þær lyfti huganum yfír hversdagsþrasið og hvetji til dáða. Hér heima er allt smærra í sniðum, ögn persónulegra máski en nándin við eilífðina, við sigurinn yfír efninu, er ekki slík sem í Bandaríkjunum — þar eru menn komnir að ystu mörkum mannlegr- ar þekkingar og hugvits. Harmleik- urinn á Canaveralhöfða getur ekki tafíð þá sókn til stjamanna sem er hafin undir forystu bandarískra vís- indamanna, þessara tækniskálda geimaldar. Sum augnablik Merkur breskur sjónvarpsþáttur skreytir nú skjáinn á þriðjudögum Nefnist sá því undarlega nafni Television eða Sjónvarpið. Hér hefír sum sé sjónvarpið tekið upp á því að stunda naflaskoðun. í seinasta þætti, er var sá fjórði í röðinni, beindist athyglin að fréttaflutningi sjónvarpsstöðva. Röktu hinir bresku sjónvarpsmenn skilmerkilega hvemig sjónvarpsfréttir hefðu komist til vits og ára ef svo má að orði komast eða allt frá því að fyrstu sendingamar hófust í Bret- landi og Bandaríkjunum og til dagsins í dag. Of langt mál er að telja upp öll þau fréttaskot er ófu þama söguþráðinn en það var afar einkennilegt að sjá morðið á John F. Kennedy 22. nóvember 1963. Við hjónin vorum sammála um að þessi atburður hefði eins getað gerst í gær. Ég hygg að svipað verði upp á teningnum þegar hið hörmulega Challenger-slys verður skyggnt á spjöldum sjónvarpssög- unnar og þar með mannkynssög- unnar. Sum augnablik eru eilíf. Ólafur M. , Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP Frá vinstri: Þorsteinn Gunnarsson, Guðbjörg Thoroddsen, Margrét Helga Jó- hannsdóttir og leikstjórinn Hallmar Sigurðsson. Tónlistar- kross- gátan ■■■■ Tónlistarkross- 1 K 00 g^ta Jóns Grön- dals verður á dagskrá rásar 2 nk. sunnu- dag kl. 15.00 og er það sú 45. íröðinni. Hlustendum gefst kost- ur á að leysa krossgátu um tónlist og tónlistarmenn og skulu lausnir sendast til: Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1,108 Reykjavík, merkt Tóniistarkrossgát- an. Konsert á biðlista Fimmtudagsleikrit rásar 1 í kvöld nefnist „Konsert á biðlista“ og er það nýtt verk eftir Agnar Þórðar- son. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Leikurinn gerist í Reykjavík vorra daga. Maður nokkur á miéjum aldri er á leiðinni heim til sín í roki og rigningu þegar hann verður fyrir því óhappi að aka á unga stúlku á gangi. Í ljós kemur að meiðsli hennar eru óveruleg en f framhaldi af þessu atviki gerist það að stúlkan, sem er dægur- lagasöngkona, flyst inn á heimili mannsins og konu hans, sem einnig hefur dreymt um frama í tónlist- inni. Kynni stúlkunnar af þessum hjónum verða til þess að örlög hennar eru ráðin. í aðalhlutverkum eru: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Guðbjörg Thorodd- sen og Guðbjörg Þorbjam- ardóttir. Aðrir leikendur eru: Jakob Þór Magnússon, Jónína H. Jónsdóttir og Eyþór Ámason. Píanóleik annast Snorri Sigfús Birg- isson og Guðbjörg Sigur- jónsdóttir. Tæknimenn eru Ástvaldur Kristinsson og Óskar Ingvarsson. Þorsteinn Pálsson verð- ur gestur í Gestagangi. Gesta- gangur B Þátturinn 00 Gestagangur er að venju á dag- skrá rásar 2 í kvöld kl. 21.00. Stefán Jökulsson sér um þáttinn að þessu sinni í forföllum Ragnheið- ar Davíðsdóttur og verður gestur Stefáns Qármála- ráðherrann Þorsteinn Páls- son. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 9.00 Fréttir 9.06 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson lýkur lestri þýðing- arsinnar(4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.05Málræktarþáttur. Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórs- son og Páll Theódórsson flytja. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 LeslA úr forystugreln- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Morguntónleikar a. Trompetkonsert op. 125 eftir Malcolm Arnold. John Wallace leikur með Sinfó- níuhljómsveitinni í Bourne- mouth; Norman del Mar stjórnar. b. Sinfónia frá 1891 eftir Sergej Rakhmaninoff. Con- certgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. c. Þrlr dansþættir fyrir ein- leiksflautu eftir Yehezkel Braun. Raanan Eylon leikur. d. Valsar frá Prag eftir An- tonín Dvorák. Sinfónlu- hljómsveitin I Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. e. „Manhattan Beach" eftir John Philip Sousa. Hljóm- sveit Morton Goulds leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttlr 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Um- hverfi. Umsjón Anna Magnúsdóttir og Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra Gils Guðmundsson tók saman og les (21). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 16.16 Úr byggöum Vestfjarða. Finnbogi Hermannsson ræðir við Bergstein Snæ- björnsson á Patreksfiröi. 16.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá". Siguröur Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristln Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 19.16 Ádöfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. 19.26 Bamamyndir frá Norð- urlöndum. Átta loppur og tvö skott. (Nordvision — Finnska sjón- varpiö). Hendur og hvíta- birnir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 19.60 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. 2. Pax Vobis. Tónlistarþátt- ur fyrir táninga. Kynntar verða íslenskar "rokk- og unglingahljómsveitir. Kynn- ir: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.60 Daglegtmál. Sigurður G. T ómasson flytur þáttinn. 20.00 Leiktrit: „Konsert á þið- lista" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurös- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Sigurður Demetz Fransson, Jakob Þór Magnússon, Jónína H. Jónsdóttir og Eyþór Árna- son. (Leikritiö verður endur- tekið nk. laugardag kl. 20.30.) 21.10 Hamrahlfðarkórinn syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Stjórnandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Hljóð- færaleikarar: Pétur Jónas- son, Eggert Pálsson, Sigríð- 21.06 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaðuar Einar Sig- urðsson. 21.36 Iþróttir. 22.00 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magn- ússon. 22.16 Ævintýri Sherlock Holmes. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur I sjö þáttum sem gerðir eru efiir smásögum Conan Doyles. Aöalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. í þáttunum eru rakin sjö ævintýri fræg- asta spæjara allra tlma, Sherlock Holmes, og sam- býllsmanns hans og sagna- ritara, Watsons læknis. f fyrsta þætti leysa þeir félag- I ar úr vanda konungsins I ur Helga Þorsteinsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. 21.40 „Fagurkerarnir" smá- saga eftir Kristján Karlsson. Bríet Héðinsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.16 Veðurfregnir. FIMMTUDAGUR 30.janúar 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: ÁsgeirTómas- son og Kristján Sigurjóns- son. 12.00 Hlé. Bæheimi. Þýðandi Björn Baldursson. 23.10 Seinni fréttir. 23.16 DaisyMiller. Bandarísk bíómynd frá 1974 gerð eftir samnefndri sögu eftir Henry Jámes. Leikstjóri Peter Bogd- anovich. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Barry Brown, Clovis Leachman og Mildred Natwick. Mynd- in gerist á öldinni sem leið. Hún rekur sumarástir ungs Bandaríkjamanns og löndu hans, Daisy Miller. Unga fólkið hittist á hóteli I Sviss en þaðan liggur leiöin til Rómar þar sem snurða hleypur á þráðinn. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. 22.20 Lestur Passíusálma (4). 22.30 Fimmtudagsumræðan. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson. 23.00 Túlkun I tónlist. Rögn valdur Sigurjónsson sér urr þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. esdóttir. 15.00 Ótroðnarslóðir. Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson stjórna þætti um kristilega popp- tónlist. 16.00 fgegnumtiðina. Þáttur um íslenska dægur- tónlist I umsjá Jóns Ólafs- sonar. 17.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjáns- son kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiöi Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: SvavarGests. 23.00 Poppgátan. Spurningaþáttur um tónlist I umsjá Jónatans Garöars- sonar og Gunnlaugs Sig- fússonar. Keppendur I þessum þætti eru Björgvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar I þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 31. janúar 14.00 Spjall og spil. Stjórnandi: Ásta R. Jóhann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.