Morgunblaðið - 30.01.1986, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
Hinsta för Challengers
Bandarískir geimfarar:
Hafa alltaf gert sér
grein fyrir hættunni
New York, 29. janúar. AP.
FYRIR bandaríska geimfara eins og þjóðina alla er Challenger-slysið
mikill harmleikur. Þeir leggja þó áherslu á, að þeir hafi alltaf gert
sér grein fyrir hættunni, sem geimferðum fylgir, og að þessi at-
burður megi ekki verða til að afturkippur komi í bandarískar geim-
rannsóknir.
AP/Símamynd
Myndin er tekin í stjórnstöðinni i Houston af geimfara, sem fylgdist
þar með Challenger. Þegar honum skildist hvað hafði gerst fórnaði
hann höndum til marks um að öllu væri lokið.
Donald „Deke" Slayton, einn af
sjö fyrstu bandarísku geimförunum,
sagði að velgengnin og áfallalaus
geimskot í langan tíma hefðu valdið
því, að almenningur hefði verið
farinn að líta á geimferðimar sem
sjálfsagðan hlut. Geimfaramir
sjálfir hefðu hins vegar alltaf vitað,
að hver einasta geimför var hið
mesta hættuspil.
„Fólk var farið að halda, að
ekkert gæti út af borið, að geim-
ferðimar væm sambærilegar við
hvert annað áætlunarflug. Svo er
þó ekki. Þær em mjög flóknar og
áhættusamt fyrirtæki," sagði Slay-
ton.
Slayton minnti á, að 27. janúar
Moskva:
Moskvu, 29. janúar. AP.
MIKHAIL S. Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, Ijáði í dag Ronald
Reagan, Bandaríkjaforseta, að Sovétmenn hörmuðu dauða geim-
faranna, sem fórust með geimfeijunni Challenger, og sendi Gorbach-
ev jafnframt ættingjum þeirra samúðarkveðjur. Myndir frá slysinu
birtust í sovéska sjónvarpinu aðeins hálfum öðrum tima eftir að það
varð og höfðu þær augljóslega mikil áhrif á almenning, sem á þvi
ekki að venjast, að skýrt sé frá slysum og óhöppum, sem verða í
Sovétríkjunum.
„Við emm með ykkur í sorginni
vegna hörmulegra örlaga áhafnar-
innar um borð í Challenger," sagði
Gorbachev í skeyti, sem hann sendi
Reagan og lesið var upp í fréttum
TASS-fréttastofunnar.
TASS-fréttastofan skýrði fyrst
frá slysinu hálftíma eftir að það
varð og klukkutíma síðar vom sýnd-
ar af því myndir í aðalfréttatíma
sjónvarpsins en talið er, að á hann
horfi 180 milljónir Sovétmanna.
Höfðu myndimar mikil áhrif á fólk
og í Moskvu urðu margir til að
samhryggjast Bandaríkjamönnum.
Flestum þótti það mjög átakanlegt,
að tvær konur skyldu hafa verið í
hópi geimfaranna og einnig það,
að önnur þeirra, Christa McAuliffe,
var kennari og fyrsti óbreytti borg-
arinn í geimferð. í Sovétríkjunum
em geimfarar yfirleitt hermenn og
þar hefur geimferðum Bandaríkj-
anna ávallt verið lýst sem einum
þætti í vígbúnaðarkapphlaupinu.
Sovéska dagblaðið Izvestia
skýrð: í dag á baksíðu mjög ítarlega
frá slysinu og þeim harmi, sem ríkir
Biskupstungur
Vorum að fá í sölu góða garðyrkjustöð í Biskupstungum.
Gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu sem vill skapa
sér sjálfstæðan atvinnurekstur.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Húsafell
FASTEKSNASALA Langhollsvegi 115 Abalsteinn PélurSSOfí
(Bæjarieíöahúsinu) simi: 810 66 Bergur Guönason hdl
Frá samsetningu eldsneytisgeymis Challengers, sem framleiddur var
í Rockwell verksmiðjunum.
Lockheed og Rockwell unnu að Challenger:
Hlutabréf beggja fyr-
irtækja falla í verði
Los Angeles, 29. janúar. AP.
TALSMENN Lockheed og Rock-
well verksmiðjanna, tveggja
helstu fyrirtækjanna, sem fram-
leiddu hluti í Challenger geim-
feijuna og önnuðust þjónustu til
hennar, kváðust á þriðjudag ekki
geta gefið neinar skýringar á
þvi hvað olli sprengingunni í
geimfeijunni skömmu eftir flug-
tak.
Rockwell var stærsti verktakinn
sem átti þátt í að smíða geimfeij-
una, og hefur fyrirtækið smíðað
allar fímm geimferjur Bandaríkja-
manna.
Rockwell sá einnig um eftirlit
með aðstoðaraðgerðum við geim-
feijuna frá geimvísindastofnuninni
í Houston, stjómstöð geimferða-
áætlunarinnar.
Lockheed sá um ailar aðgerðir
frá Kennedy geimvísindastofnun-
inni á Kanaveral-höfða, þaðan sem
geimfeijunni var skotið á loft.
„Allir eru steini lostnir jrfir þess-
um atburði," segir Janet Wrather,
talsmaður Lockheed. „Sem stendur
fylgjumst við með sjónvarpsfréttum
eins og aðrir og bíðum eftir að
komast að því hvað gerðist."
Hlutabréf í bæði Rockwell og
Lockheed snarlækkuðu í verði á
verðbréfamarkaðnum í New York á
þriðjudag.
SJMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Lítið sýnishorn úr söluskrá:
Glæsilegt einb.hús í Árbæjarhverfi
Húsið er ein hæð 134,7 fm nettó með 5-6 herb. íbúð. Innrótting elns
og ný. Góður bflskúr 39,3 fm nettó. Ákv. sala. Teikn. á skrifst.
Glæsileg eign inni við Sund
Með stórum trjágarði. Kjaliari 86 fm, hæð og inndregin þakhæð 86 +
65 fm. Húsið er allt nýendurbyggt. I kjallara lítiö niðurgröfnum er nú
skrifst.húsn getur veriö sérib. samþykkt. Á hæðunum er úrvalsgóð 6
herb. íbúð. Bílsk. 32 fm. Nánari uppl. ásamt teikn. aðeins á skrifst.
3ja og 4ra herb. íbúðir við:
Hjarðarhaga, Kríuhóla, Furugrund, Álfhólsveg, Krummahóla, Æsufell,
Holtagerði, Fálkagötu, Sogaveg, Hverfisgötu. Kynnið ykkur nánar
söluskrána.
Á vinsælum stað við Vesturberg
4ra-5 herb. mjög góð Ib. á 2. hsað. Ágset sameign. Útsýni. Skuldlaus.
Verð aöeins kr. 2,3 millj.
Skipti æskileg á 3ja herb. fb. f nógrenninu.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
Einb.hús eöa raðhús óskast
í vesturborginni.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
árið 1967 hefðu þrír geimfarar,
Roger Chaffee, Edward H. White
og Virgil „Gus“ Grissom, farist í
eldi á skotpallinum, og að NASA,
Bandaríska geimferðastofnunin,
hefði dregið réttan lærdóm af því
slysi. „Við skulum vona, að reyndin
verði einnig sú að þessu sinni,"
sagði Slayton.
Myndir af slysinu höfðu
mikil áhrif á Sovétmenn
í Bandaríkjunum vegna þess, og
TASS flutti þá frétt, að sovéskir
geimfarar hefðu sent kollegum sín-
um í Bandaríkjunum samúðar-
skeyti.
í Sovétríkjunum er lítið um
fréttaflutning af slysum nema þau
séu þeim mun alvarlegri og fátítt,
að sjónvarpið geri þeim skil með
myndum. Sovéskir sjónvarpsáhorf-
endur hafa því sjaldan eða aldrei
séð jafn átakanlegan atburð á
skerminum og þegar Challenger
fórst.
Fasteignasalan Hótún
Nóatúni17,s:21870,20998
Ábyrgð - reynala - öryggi
Rekagrandi
Mjög falleg 2ja herb. ca. 67 fm
íb. á 1. hæð. Bilskýli.
Vesturberg
Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð.
Verð 1650 þús.
Gullteigur
3ja herb. góð risíbúð. Verð
1700-1750 þús.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 fm góð íbúð á
3. hæð. Verð 1900-1950 þús.
Krummahólar
Glæsilegt „penthouse11, 3ja-
4ra herb. ca. 100 fm íb. á tveim-
ur hæðum. Verð 2,4 millj.
Hrafnhólar
4ra-5 herb. ca. 127 fm íb. á 7.
hæð. Góð íb. Gott úts. Laus
fljótlega.
Ljósheimar
4ra herb. ca. 104 fm íb. á 7.
hæð. Verð 2,2 millj.
Holtagerði Kóp.
Ca. 106 fm rúmgóð neðri hæð
í tvib.húsi. Bílsk.sökklar. Verð
2,5 millj.
Efstasund
Ca. 130 fm sérhæð og ris, 48
fm bílsk. Verð 3,2 millj.
Laugalækur
Endaraðhús á tveimur
hæðum auk kj. með iítilli
íb. Verð 3,8 millj.
Dalsel
Raðhús ca. 190 fm á tveimur
hæðum + gott herb. og geymsl-
ur í kj. Bílskýli. Skipti á minni
eign möguleg.
Ósabakki
Vorum að fá í sölu ca. 211 fm
raðh. Fjögur svefnh., stofur,
hobbýh. o.fl. Bílsk. V. 4,6 m.
Keilufell
Einbýlishús á tveimur hæðum
40 fm bílskúr. Laust nú þegar.
Mögul. að taka minni eign
uppí. Verð 3,8-3,9 millj.
Dalsbyggð Garðabæ
Glæsil. einb.hús, samt. 280 fm,
þar af innb. bílskúrar ca. 50 fm.
Verð 6,5-6,7 millj.
Hrísmóar Garðabæ
Eigum enn eina 4ra herb. íb.
tilb. u. trév. og máln, Mjög
hagstæð kjör.
Okkur vantar allar stærðir
og gerðir af eignum.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
_ Hilmar Valdimarsson a. 687225,
ffíS Kolbrún Hilmarsdóttir a. 76024,
UUH Sigmundur Böðvarason hdl.