Morgunblaðið - 30.01.1986, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stúlka óskast
Stúlka óskast í eitt ár til starfa við kúabú í
Noregi. Reynsla ekki skilyrði. Búið er 150 km
norður af Osló. Þarf að hafa bílpróf. Umsókn-
ir ásamt prófskírteinum skal senda Marit og
Pál Dobloug, 2350 Nes hed., Norge.
Ritari — lögmanns-
stofa
Ritari óskast á lögmannsstofu. Góð íslensku-
og vélritunarkunnátta æskileg. Meðmæli
fylgi umsókn. Stundvísi og samviskusemi
skilyrðí
Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar:
„Ritari — 0229“ fyrir 5. febrúar nk.
Litmy ndaljósr itu n
Starfsmaður óskast til starfa við litmynda-
Ijósritun (llford Cibachrome Copy).
Viðkomandi þarf að hafa:
★ Þekkingu á litgreiningu, Ijósmyndatækni
og úrvinrislu Ijósmynda.
★ Þjónustulundaður og viljugur til vinnu.
★ Á aldrinum 25-35 ára.
Við bjóðum þér:
★ Líflegt starf í vaxandi fyrirtæki.
★ Góðan starfsanda.
★ Sanngjörn laun.
Vinsamlegast leggið skriflegar umsóknir inn
á augld. Mbl. fyrir 5. febrúar merktar:
„N - 8101“.
Fyrirspurnum hvorki svarað á skrifstofu
okkar né í síma.
Öllum skriflegum umsóknum verður svarað.
Fjölritun Nóns hf.,
Xerox-umboðið.
Norræna stofnun-
iná Grænlandi
Norræna ráðherranefndin hefur ákveðið að
hefja rekstur norrænnar stofnunar á Græn-
landi frá 1. janúar 1986. Stofnun þessi er
ætlað að styrkja menningartengsl á milli
Norðurlandanna m.a. með rannsóknum og
fræðslu. Markmið stofnunarinnar er einnig
að miðla upplýsingum um Norðurlönd til
Grænlendinga. Rekstur hennar er í höndum
sérkjörinnar stjórnar. Á næstu árum má
vænta mikillar uppbyggingar innan stofnun-
arinnar.
Óskað er eftir:
Fulltrúa (kultursekreterare)
Hann mun stjórna stofnuninni og fá einn
mann sér til aðstoðar. Starfssvið stofnunar-
innar nær tll alls Grænlands. Hún er til húsa
í Nuuk og hefur grænlenska heimastjórnin
lagt fram húsnæði undir hana. Krafist er
mjög góðrar dönsku-, norsku- eða sænsku-
kunnáttu. Þekking á grænlenskri menningu
og tungu kemur sér vel.
Samningstíminn er fjögur ár. Ráðning á fyrri
helmingi ársins eftir samkomulagi.
Laun fara eftir hæfni umsækjenda og eru á
bilinu 14.000—18.000 d.kr. Við þessa upphæð
kunna að bætast aukagreiðslur.
Þeir ríkisstarfsmenn sem taka til starfa við
norrænar stofnanir eiga rétt á allt að fjögurra
ára leyfi frá núverandi starfi.
Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 14. febrú-
ar 1986. Þær skal senda:
Nordiska ministerrádet,
Kultursekretariatet,
Snaregade 10, Dk-1205
Köbenhavn K.
Nánari upplýsingar veita Carl Tomas Edam
í Kaupmannahöfn í síma 45 1 11 47 11 eða
Aqigssiaq Moller í Nuuk í síma 299 230 00.
Atvinna óskast
Kona í háskólanámi óskar eftir atvinnu, helst
hálfan daginn (frá kl. 13.00-18.00) í Reykja-
vík. Hefur reynslu af bókasafnsstörfum,
verslunarstörfum, stmavörslu og ritarastörf-
um. Getur byrjað strax. Tilboð sendist augld.
Mbl. merkt: „Nauðsyn - 0454“ fyrir 1. febrúar.
Góð atvinna
Hefur þú áhuga á að starfa þar sem er:
► Góður starfsandi.
► Vistlegt umhverfi.
► Fjölbreytileg verkefni.
► Starfsmannafélag.
Hjá fyrirtæki sem er vel staðsett fyrir flestar
SVR-leiðir og býður upp á:
► Góðan tækjakost.
► Starfsþjálfun fyrir óvana.
► Heils- eða hálfsdagsvinnu.
► 2 vikna reynslutíma.
► Bónusvinnu.
Ef svo er, þá hringið eða komið og talið við
Hrönn verkstjóra á saumastofu okkar. Verið
velkomin.
DÚKURH/F
Skeifan 13,
S. 82222.
Atvinna við Ijósritun
Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa við
teikningaljósritunarvélar fyrirtækisins ásamt
ýmsum öðrum almennum störfum.
Vélar okkar eru stærstu og afkastamestu
Ijósritunarvélar landsins og verður viðkom-
andi þjálfaður til vinnu við þær.
Þú þarft að vera:
★ Þjónustulundaður og viljugur til vinnu.
★ Liðlegur í viðmóti.
Við bjóðum þér:
★ Líflegt starf í vaxandi fyrirtæki.
★ Góðan starfsanda.
★ Sanngjörn laun.
Vinnutími: frá 08-16 eða 09-18.
Vinsamlegast leggið skriflegar umsóknir inn
hjá auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 7.
febrúar merktar: „L — 8274“. Fyrirspurnum
ekki svarað á skrifstofu okkar né í síma.
Öllum skriflegum umsóknum verður svarað.
Fjölritun Nóns hf.,
XEROX-umboðið.
Verkstjóri/
afgreiðslustjóri
óskast til starfa við teikninga-ljósritunarvélar
fyrirtækisins ásamt ýmsum öðrum störfum.
Vélar okkar eru stærstu og afkastamestu
Ijósritunarvélar landsins og verður viðkom-
andi þjálfaður til vinnu við þær.
Þú þarft að vera:
★ Þjónustulundaður og viljugur til vinnu.
★ Liðlegur í viðmóti.
★ Á aldrinum 25-35 ára.
Við bjóðum þér:
★ Líflegt starf í vaxandi fyrirtæki,
★ Góðan starfsanda.
★ Sanngjörn laun.
Vinsamlega leggið skriflegar umsóknir inn á
augld. Mbl. merktar: „V - 8275“ fyrir 7.
febrúar.
Fyrirspumum ekki svarað á skrifstofu okkar
né í síma.
Öllu skriflegum umsóknum verður svarað. '
Fjöiritun Nóns hf.
Xerox-umboðið.
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða lögfræðing til samnings-
gerða, innheimtustarfa o.fl.
Umsókn sendist Mbl. merkt: „O — 3172“
fyrir 6. febrúar nk.
Skrifstofa Nor-
rænu ráðherra-
nefndarinnar
óskar eftir að
ráða
ráðunauta, ritara og aðstoðarmann/vaktmann
Norræna ráðherranefndin var sett á stofn árið 1971. Verksviö nefndarinnar
er að taka ákvarðanir varöandi norræna samvinnu, sem tekur til flestra
sviða samfélagsins.
Skrifstofan í Osló og Menningarmálaskristofan í Kaupmannahöfn annast
daglegan rekstur norrænnar samvinnu. Þar er unnin undirbúningsvinna
og séð til þess að ákvöröunum ráöherranefndarinnar, og annarra stofn-
ana, só framfylgt.
Ákveðiö hefur veriö aö sameina þessar tvær skrifstofur. Áætlað er að
þvi verki veröi lokiö í júni á þessu ári og veröur skrifstofan frá þeim tíma
í Kaupmannahöfn. Vegna fyrirhugaörar sameiningar þarf að fjölga starfs-
fólki.
Ráðunautur (heilbrigðis- og félagsmál)
Ráönautnum er ætlaö aö starfa á sviöi heilbrigöis- og fólagsmála. Hann
mun í samvinnu við annan ráöunaut hafa umsjón meö þeirri vinnu sem
innt er af hendi á skrifstofunni vegna norrænu félagsmálanefndarinnar
auk þess mun hann eiga samstarf viö norrænar stofnanir og starfshópa
og stjórna samnorrænum verkefnum.
Ráðunautur (byggðamál)
Hann mun ásamt öðrum ráðunaut sinna verkefnum á sviði byggöamála
vegna norrænu byggðastefnunefndarinnar. Honum er einnig ætlað að
hafa umsjón með samstarfi hinna ýmsu stofnana og starfshópa.
Ráðunautur (samgöngur, samskipti, ferðamál o.fl.)
Hann mun einkum beita sór að verkefnum sem tengjast samgöngum
samskiptum, umferðaröryggi og ferðamálum. Verkefni þessi eru á vegum
hinna ýmsu embættismannanefnda. Hann mun einnig stjórna samvinnu
norrænna stofnana og starfshópa á þessu sviöi.
Ráðunautur (œðri menntun)
staöa þessi heyrir undir þá deild skrifstofunnar sem sinnir verkefnum á
sviði þróunar og rannsókna. Innan deildarinnar er nú einkum fengist viö
verkefni sem lúta aö æöri menntun. Sem dæmi má nefna: samræmda
kennslu í undirstööugreinum í háskólum og æöri menntastofnunum, stú-
dentaskipti og norræna samvinnu á sviöi námsráögjafar.
Ráöunauturinn mun hugsanlega sinna undirbúnings- og skipulagsverkefn-
um vegna norrænna embættismannanefnda og starfshópa. Þá kann
honum einnig aö vera falin tímabundin stjórnun ýmissa norrænna rann-
sóknarstofnana.
ráöunautarnir munu eiga samstarf viö hinar ýmsu deildir skrifstofunnar
og viökomandi ráöuneyti og stjórnvöld á Noröurlöndunum.
Þess er einnig vænst aö ráöunautarnir eigi frumkvæöi að samnorrænum
verkefnum og geri fjárhagsáætlanir.
Ráöunautunum kunna einnig aö vera falin önnur verkefni en hér hafa
veriö upp talin.
Þess er krafist aö iökomandi hafi viöeigandi menntun og reynslu af stjórn-
unarstörfum. Þeir umsækjendur, sem hafa sórþekkingu eöa reynslu af
ofangreindum málaflokkum munu ganga fyrir.
Ráöunautarnir þurfa aö hafa stjórnunarhæfileika, vera samvinnufúsir og
geta starfað sjálfstætt.
Stööum þessum fylgja feröalög innan Noröurlanda.
Aðstoðarmaður/vaktmaður
Viökomandi mun sinna póstburöi og dreifingu, prentun, gæslu og viðgerö-
um og viöhaldi á húsnæöi og tækjabúnaöi. Viökomandi þarf að geta
starfaö sjálfstætt og hafa viöeigandi starfsreynslu.
Ritarar
Staða ritara. Starfið felst í simavörslu, móttöku og telex- og telefaxsendingum.
Staða ritara á skjala- og bókasafni
Einnig er auglýst eftir 4 til 5 riturum sem munu starfa við sérdeildir skrif-
stofunnar eða fjármála og stjórnunardeild. Ritararnir munu starfa að
heföbundnum skrifstofustörfum.
Viðkomandi umsækjendur þurfa að vera samstarfsfúsir og geta starfaö
sjálfstætt. Krafist er reynslu af skrifstofustörfum, góðrar vélriunarkunnáttu
auk þess sem reynsla af skrifstofustörfum, góðrar vélritunarkunnáttu auk
þess sem reynsla af ritvinnslu kemur sér vel. Varðandi stöðu ritara á
skjalasafni er krafist viðeigandi starfsreynslu.
Um allar þessar stöður gildir að krafist er mjög góðrar dönsku-, norsku-
eða sænskukunnáttu.
Skrifstofan hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um stöður þessar.
Viðkomandi munu starfa í Kaupmannahöfn. Æskilegt er að þeir geti tekið
til starfa i júni/júlí 1986.
Samningstiminn er venjulega 3 til 4 ár. Framlenging hans er hugsanleg.
Ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. í boði eru góð laun
og ákjósanleg starfskilyrði m.a. mun skrifstofan aðstoða við að útvega
húsnæði i Kaupmannahöfn.
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar.
Nánari upplýsingar veita Ragnar Kristoffersen, skrifstofustjóri (administrat-
ionsshef) og Harald Lossius, ráðunautur, i sima: (Oslo) 11 10 52 eða
Mette Vestergaard i sima: (Kaupmannahöfn) 11 47 11.
Terje Tveito, ráðunautur, veitir einnig upplýsingar um stöður ráðunauta
um byggðamál og samgöngur. Birgit Raben, deildarstjóri, veitir einnig
upplýsingar um stöðu ráöunautar á sviði heilbrigðis- og félagsmála. Bæði i
eru þau í Osló.
Skriflegar umsóknir skal senda:
Nordisk Ministerrad
Qeneralsekretæren
postboks 6753
St. Olavs Plass
0130 Oslo 1.
Skriflegar umsóknir um stöðu ráðunautar á sviði æðri menntunar skal
senda:
Nordisk Ministerrad
Sekretariatet for Nordisk kulturelt samarbejd
Snaregade 10
DK-1205 Köbenhavn K
Danmark.