Morgunblaðið - 30.01.1986, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
t
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGURBORG SIGURJÓNSDÓTTIR,
Ofanleiti 29,
Reykjavfk,
er látin.
Ragnar Ingólfsson,
Karl Sighvatsson, Hjördís Frímann,
Sigurjón Sighvatsson, Sigríður Jóna Þórisdóttir,
Þórir Snaer Sigurjónsson, Orri Karlsson.
t
Konan mín og móöir okkar,
ELfNBJÖRG sigurðardóttir,
Njörvasundi 33,
Reykjavfk,
andaðist í Borgarspítalanum þriðjudaginn 28. janúar. Fyrir hönd
aöstandenda.
Brynjólfur Ketilsson,
Ester Guðmundsdóttir, Ingi Kari Jóhannesson.
t
Eiginkona mín og móöir okkar,
ERNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
lést í Landakotsspítala 29. janúar sl.
Stefén Pétursson,
GunnarJónsson,
Rósa Jónsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
KRISTINN BJÖRGVIN ÁRDAL,
veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. janúar kl.
10.30.
Elke Árdal,
Marfa Árdal,
Hannes Árdal.
t
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR THORLACÍUS,
Vesturgötu 55,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 31. janúar kl. 13.30. Fyrir
hönd aöstandenda,
Danfel Danfelsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÁSGRÍMUR STEFÁNSSON,
Munkaþverárstraeti 37,
sem lést þann 24. janúar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
laugardaginn 1. febrúar kl. 13.30. Blóm vinamlegast afþökkuð
en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsiö
á Akureyri.
Guðrún Adólfsdóttir,
Adólf Ásgrfmsson, Erla Óskarsdóttir,
Stefán Ásgrfmsson, Romy Funk,
Ásrún Ásgrímsdóttir, Sten Roos,
og barnabörn.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar og dóttur,
GERÐAR ÓLAFSDÓTTUR,
Bugðutanga 5,
Mosfellssveft,
sem lést í Landspítalanum 24. janúar sl., fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 31. janúar kl. 15.00.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Samband íslenskra
kristniboðsfélaga, Amtmannsstig 2b.
Ásgeir M. Jónsson,
Ólafur Jón Ásgeirsson, Gerður Rós Ásgeirsdóttir,
Benedikta Þorláksdóttir.
t
Bróðir minn,
JÓNAS SKÚLASON,
bóndl Hólsgerði i Ljósavatnshreppi,
sem andaðist í sjúkrahúsinu í Húsavík 21. janúar, verður jarösung-
inn frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 1. febrúar kl. 13.30. Jarðsett
verður að Þóroddsstað. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem
vildu minnast hans er bent á Þóroddsstaðakirkju.
Fyrir hönd systkina.
Þorsteinn Skúlason.
Esther Ingvars-
dóttir — Minning
Fædd 31. október 1935
Dáin 23. janúar 1986
í dag er til grafar borin mágkona
mín og kær vinur Esther Ingvars-
dóttir en hún lést í Landspítalanum
að kvöldi hins 23. janúar eftir langa
og harða baráttu við óvæginn sjúk-
dóm.
Esther var fædd 31. október
1935 og var því nýorðin fimmtug
er hún féll frá, langt um aldur fram.
Foreldrar hennar voru hjónin Ingv-
ar Jónsson, bóndi í Þrándarholti í
Gnúpvetjahreppi og Halldóra Hans-
dóttir. Ingvar lést fyrir nokkrum
árum en Halldóra lifír dóttur sína
í hárri elli.
Esther var gædd mörgum góðum
eiginleikum. Henni féll sjaldan verk
úr hendi, hvort sem var á vinnustað
eða á heimili. Lengst af vann hún
sem ráðskona, nú síðast á bama-
heimili í Reykjavík og einkenndi
trúmennska og samviskusemi öll
hennar störf. Esther var vel skapi
farin og félagslynd og átti auðvelt
með að umgangast fólk. Kom
glöggt í ljós á meðan á veikindum
hennar stóð hversu góða og trausta
vini hún átti. Heiðarleiki, ósérhlífni
og hjálpfýsi einkenndi samskipti
hennar við aðra og hún setti sig
ekki úr færi við að rétta öðrum
hjálparhönd ef á þurfti að halda.
Skipti þá engu hver í hlut átti né
heldur hvemig á stóð hjá henni
sjálfri.
Árið 1958 giftist Esther Haf-
steini Á. Friðrikssyni frá Hofsósi.
Þeirra sambúð var ekki löng því
Hafsteinn fórst rúmu ári síðar. Eftir
stóð ung ekkja með tvö böm, Ingvar
rúmlega ársgamlan og Hafdísi sem
fæddist þremur dögum eftir slysið.
Framundan var hörð barátta ein-
stæðrar móður fyrir afkomu flöl-
skyldunnar og enda þótt hún flytti
í Þrándarholt til foreldra sinna og
nyti stuðnings þeirra í hvívetna,
tóku nú við erfið ár.
Esther giftist aftur árið 1968
Kristni Magnússyni. Þeirra sonur
er Ásbjöm sem nú er á 17. ári.
Nú fóm í hönd góð ár. Kristinn
gekk bömunum hennar í föður stað
og hefur ætíð reynst þeim vel. En
nokkmm ámm síðar slitu þau
samvistum og enn stóð Esther uppi
ein, nú með þijú böm.
Engan skyldi undra þótt aðstæð-
ur sem þessar settu mark sitt á
fjölskylduna og mörgum hefðu fall-
ist hendur þegar erfíðleikamir virt-
ust óyfirstíganlegir. En einmitt þá
kom þrautseigja og dugnaður Esth-
erar kvað skýrast fram. Með óbil-
andi kjarki og bjartsýni tókst hún
á við vanda sem öðrum sýndist
óleysanlegur — og hafði sigur.
Esther óx við hveija raun og gafst
aldrei upp. Loks virtust erfíð-
leikamir vera að baki. Bömin höfðu
ákveðið sér lífsstarf og stefna
markvisst að lokamarki á mennta-
brautinni, Ingvar í Tækniskólanum,
Hafdís í Mjmdlistaskólanum og
Ásbjöm í menntaskóla. Bamaböm
höfðu bæst í hópinn og framtíðin
blasti við bjartari en nokkm sinni
fyrr. En það var eins og örlögin
gætu ekki unað því að Esther hefði
staðið af sér öll áföll til þcssa. Fyrir
tæpum tveimur árum veiktist hún
af illkynja sjúkdómi sem læknavís-
indi nútímans ráða ekki ennþá við.
Þessa síðustu baráttu háði Esther
af sama æðruleysi og ávallt áður.
Allt fram á síðustu stundu var
andlegur styrkur hennar með ólík-
indum. Það var hún sem talaði kjark
í ættingja og vini sem heimsóttu
hana en ekki öfugt.
Það em í raun forréttindi að
hafa fengið að kynnast slíkri per-
sónu sem Esther var. Við sem efti>-
stöndum emm ríkari en eila af þeim
kynnum. Tómarúmið sem myndast
Jarðarfarar-
skreytingar
Kistuskrcytingar, krans-
ar, krossar.
Græna höndin
IGróðrarstöð vlð Hagkaup,
sími 82895.
t
Hjartkær sonur minn, fóstursonur og bróöir,
ÞORVALDUR EMIL VALDIMARSSON,
Vallargötu 20,
Kaflavlk,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 1. febrúar
kl. 14.00.
Þeim er vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á Keflavíkur-
kirkju.
Grfma Thoroddsen, Sumarliði Gunnarsson
og systkinl hins látna.
Faðir minn,
HALLGRÍMUR LÚTHER PÉTURSSON
frá Hesteyri,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. janúar kl.
13.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Sverrir Hallgrfmsson.
t
EIRÍKUR G. BRYNJÓLFSSON,
Norðurgötu 48, Akureyri,
fyrrverandi forstöðumaður Kristnesspftala,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 31. janúar kl.
13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað en þeim sem vildu
minnast hins látna er bent á Byggingarsjóö Náttúrulækningafélags
Akureyrar eða líknarstofnanir.
Fyrir hönd aöstandenda,
Kamllla Þorsteinsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi,
GUÐLAUGUR JAKOB ALEXAN DERSSON
frá Sólbakka, Hellissandi,
verður jarðsunginn frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 1. febrúar
kl. 2 e.h. Sætaferöir verða frá Hópferðamiðstöðinni, Ártúnshöfða,
kl. 7.00 f.h. sama dag.
Súsanna Ketilsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Útför sonar okkar,
GÍSLA ÞÓRIS ALBERTSSONAR,
Skógum, Austur-Eyjafjöllum,
ferframfrá Eyvindarhólakirkju, laugardaginn l.febrúarkl. 14.00.
Fyrir okkar hönd, systkina hans, tengdabarna okkar og barna-
barna,
Erla Þorbergsdóttir,
Albert Jóhannsson.
t
SÉRA VALGEIR HELGASON
fyrrverandi prófastur Ásum,
verður jarðsunginn að Grafarkirkju, Skaftártungu, laugardaginn
1. febrúar kl. 14.00. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl.
8.00.
Systkini hins látna.
t
Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður,
GÍSLA BJÖRGVINS KRISTJÁNSSONAR
fyrrverandi ritstjóra.
Thora Kristjánsson,
Rúna Gísladóttir, Þórir S. Guðbergsson,
Stfna Gísladóttir, Edda Gísladóttir,
Hans Gislason,
Lilja Gisladóttir, Jón Snorri Sigurðsson,
barnabörn og systkini.