Morgunblaðið - 30.01.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 30.01.1986, Qupperneq 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1986 Fer með aðalhlutverkið í nýrri Spielberg-mynd Eeftir því sem komist verður næst er Steven Spielberg að vinna við undirbúning myndarinnar „The Talisman". Aðalhlutverkið hefur hann falið Julie Belmonte sem hefur komið fram í bandarísku framhalds- myndaflokkunum „Charlie’s Ang- els“ og í Dynasty. Þá 16k hún einnig í „The Space Connection” ásamt Mel Gibson. Julie Belmonte er 23 ára gömul og kanadísk. Aðaláhugamál hennar er hesta- mennska og stúlkan býr á Malibu- ströndinni, ef einhver skyldi hafa áhuga á þeim upplýsingum. Lionel Ritchie fjárfestir Lionel Ritchie fjárfestir þessa dagana. Nýlega borgaði hann um 10 milljónir dollara fyrir skrifstofu og verslunarhús í Beverly Hills. Þá keypti hann sér einbýlis- hús, annað hús . . . i snjonum Fáskrúðsfirði Það er alltaf gaman að leika sér á dráttarvélinni jafnvel þó að vetur konungur hafi séð til þess að hún færist ekki úr stað í bráðina. Myndina tók Helena fyrir nokkru á Fáskrúðsfírði, en nú er þar allt á kafi í snjó og það líkar þeim bara Hjördísi Reynisdóttur 9 ára og Guðmundi 4 ára sem sjást á myndinni. COSPER i C0SP6R PIB 10|4o Ritud Ritud ENSKAPm Átt þú bágt meó að skrifa ensku eða þýsku? Það tekur enginn eftir villunum í talmálmu hjá þér en þegar þær eru komnar á prent verða þær allt of augljós- ar. Nú getur þú valið milli þriggja námskeiða til þess að bæta þig í ritaðri ensku eða þýsku. ENSKA Skrifleg verslunarenska LÆRLINGAR Skrifleg verslunarenska SVEINAR Almenn skrifleg enska SVEINAR PÝSKA Skrifleg verslunarþýska LÆRLINGAR Skrifleg verslunarþýska SVEINAR “ Almenn skrifleg þýska SVEINAR Hvert námskeið stendur yfir í 10 vikur. Kennt verður einu sinm í viku tvo klukkutíma i senn. Ef þér finnst þú ekki skrifa ensku eða þýsku eins vel og þú talar hana hringdu í okkur. NÁMSKEIÐIN HEFJAST 4. FEBRÚAR Upplýsingar og innritun í síma 10004/21655 Mímir l&teteBfe Ananaustum 15 : " . . í AMvtH \ RU \R V\R*M I SZEROWATT tíminn! Þrátt fyrir lítið þvottaherbergi er örugglega góltpláss bæði fyrir Zerowatt þvottavél og þurrkara því nú er hægt að setja þurrkarann ofan á þvottavélina. Með verð og gæðl I huga er þetta ekki spurning. Það er örugglega pláss fyrir Zerowatt. Wff&B- ^SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR Ó87910-81266

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.