Morgunblaðið - 30.01.1986, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986
18936
Frumsýnir:
ST. ELMO'S ELDUR
Krakkarnir i sjömannaklíkunni eru
eins ólík og þau eru mörg. Þau binda
sterk bönd vináttu og ástar. Saman
hafa þau gengiö i gegnum súrt og
saett — ást, vonbrigöi, sigur og tap.
Sjö frægustu bandarísku leikarar
yngri kynslóðarinnar leika aöalhlut-
verkin í þessari frábæru mynd.
Emilio Estevez (Outsiders, The
Breakfast Club), Rob Lowe (Outsid-
ers, Hotel New Hampshire, Class),
Demy Moore (No Small Affair,
Blame it on Rio), Judd Nelson (The
Breakfast Club), Ally Sheedy (War
Games, The Breakfast Club),
Andrew McCarthy (Class, Dear
Lola), Mare Winningham (Þyrni-
fuglarnir). Tónlistin eftir: David
Forster „ST. ELMO’S FIRE“. Leik-
stjóri: Joel Schumacher.
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9og11.
Hækkaö verö.
Oft er glatt á hjalla og vandamálin
lótin bfða næsta dags.
Vimimir Kevin (Andrew McCarthy)
og Jules (Deml Moore) ræða vanda-
mál dagsins yflr bjórglasi á „St.
Elmos“.
Eftir langa lelt tekst Kirbo (Emilio
Estevez) loks að fanga draumadís-
ina, f orðsins fyllstu merkingu.
D.A.R.Y.L.
Hver var hann? Hvaðan kom hann?
Hann var vel gefinn, vinsæll og
skemmtilegur. Hvers vegna átti þá
aö tortíma honum? Sjaldan hefur
verið framleidd jafn skemmtileg fjöl-
skyldumynd. Hún er fjörug, spenn-
andi og lætur öllum líða vel. Aðal-
hlutverkiö leikur Barret Oliver, sá
sem lék aðalhlutverkiö i „The Never-
ending Story". Mynd sem óhætt er
aö mæla meö.
Aöalhlutverk: Barret Oliver, Mary
Beth Hurt og Michael McKean.
Leikstjóri: Simon Wincer.
Sýnd í B-saf kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
IISmmdö
Sýnd íC-sal kl. 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar.
TÓNABÍÓ
Sími31182
HÖRKUTÓLIÐ
Hörkuspennandi og snilldarvel gerð
amerisk slagsmálamynd i algjörum
sérflokki.
Aöalhlutverk: Dennis Quaid, Stan
Straw, Warren Oates.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum.
LEIKFELAG
REYKIAVIKUR
SÍM116620
„sex
ISAMA
Rwm
I kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30. UPPSELT.
SÍÐUSTU SÝNINGAR I IÐNÓ
I fyrsta slnn á miðnætursýningu f
Austurbæjarbfói 8. febrúar.
MÍwfS&UR
Laugard. kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT.
Þríöjudag 4. febr. kl. 20.30.
Miövikudag 5. febr. kl. 20.30.
Fimmtudag 6. febr. kl. 20.30.
Föstud. 7. febr. kl. 20.30. UPPSELT.
Laugard. 8. febr. kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnudag 9. febr. kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 2.
mars í síma 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á símsölu með greiöslukortum.
MIÐASALA f IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SlMI 1 66 20. ____
E
Frumsýnir:
BYLTING
— Striö fyrir sjálfstæöi og frelsi —
Spennandi og stórbrotin ný kvik-
mynd um fæðingu sjálfstæðrar þjóö-
ar og mikil örlög nokkurra einstakl-
inga.
„Revolution er stórkostleg, einstak-
lega mannleg — frábær leikstjórn.
Ein af þeim bestu á árinu — einkunn
10 — veröskuldar meira."
KCBS-TV Gary Franklin.
Aöalhlutv.: Al Pacino — Nastassja
Kinski — Donald Sutherland.
Leikstjórí: Hugh Hudson.
nn rpotHY steréöi
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
gÆJARBiP
■ 1 Sími 50184
Leikfélag
Hafnarfjarðar
sýnir:
FÚSI
FR0SKA
GLEYPIR
21. sýning föstud. 31. jan. kl. 17.30.
22. sýning laugard. I.febr.kl. 14.00.
23. sýnlng sunnud. 2. febr. kl. 14.00.
24. sýning þriðjud. 4. febr. kl. 17.30.
Allra síðustu sýningar.
Miftapantanir allan sólarhring-
inn í síma 50184.
Sími50249
EIN AF STRÁKUNUM
(Just one of the guys)
Bráöskemmtileg bandarísk gaman-
mynd. Joyze Hyser, Clayton Roher.
- Sýnd kl. 9.
laugarðsbið
Simi
32075
-SALUR A—
Frumsýnir:
VÍSIIMDATRUFLUN
Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún aö
uppfylla villtustu drauma þeirra um hraöskreiöa bila, villt partý og fallegt
kvenfólk.
Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly
LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith.
Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
íslenskur texti — Hækkað verð.
-SALUR B-
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10.
---------SALUR C-----------
HÖNDIN
Dularfull og spennuþrungin mynd
meö Michael Caine og Mara Hobel
i aöalhlutverkum.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum yngri en 16 ára.
Salur 1
< • • • •■•••••••••••«
Frumsýning:
ÆSILEG EFTIRFÖR
Með dularfullan pakka í skottinu og
nokkur hundruö hestöfl undir vélar-
hlifinni reynir ökuofurhuginn að ná á
öruggan staö, en leigumoröingjar
eru á hælum hans ...
Ný spennumynd í úrvalsflokki.
Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Leif
Garret, Lisa Harrow.
nnrOOLBVSTEREO [
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Salur 2
LÖGREGLUSKÓLINN 2
Fyrsta verkefnið
Bráðskemmtileg, ný bandarísk gam-
anmynd i litum. Framhald af hinni
vinsælu kvikmynd sem sýnd var viö
metaösókn sl. ár.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
fslenskurtexti.
Sýndkl.5,7,9og11.
Hækkað verð.
Salur 3
MADMAX
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Siðasta sinn.
Hækkað verð.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
sýnir á Kjarvalsstöðum
TOMOGVIV
eftir Michael Hastings.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikendur: Viöar Eggertsson, Sigur-
jóna Sverrisdóttir, Arnór Benónýsson,
Margrét Ákadóttir, María Sigurðardótt-
ir, Sverrir Hólmarsson.
Lýsing: Árni Baldvinsson.
Loikmynd og búningar: Guörún Erla
Geirsdóttir.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Flautuleikur: Kolbeinn Bjarnason.
Leikstjórn: Inga Bjarnason.
Frumsýning 30. janúar kl. 20.30.
- UPPSELT.
2. sýning I. febrúar kl. 16.00.
3. sýning 2. febrúar kl. 16.00.
4. sýning 3. febrúar kl. 20.30.
Miðapantanir teknar daglega í
síma 2 61 31 fra kl. 14.00-19.00.
Frumsýnir gamanmyndina:
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varða varðstjóra og eiga í
höggi við næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Víkingasveitarinnar
kemur á vettvang eftir itarlegan bíla-
hasar á götum borgarinnar.
Með löggum skal land byggja!
Líf og fjör!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Kart Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð.
Síðasta sýningarvika.
ím
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
UPPHITUN
Frumsýning föstudag kl. 20.00
2. sýn. þriðjudag kl. 20.00.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Laugardag kl. 20.00 og
miðnætursýning kl. 23.30.
KARDIMOMMUBÆRINN
Sunnudag kl. 14.00.
VILLIHUNANG
Sunnudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
ÍSLANDSKLUKKAN
Miðvikudag kl. 20.00.
Síðasta sinn
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningar-
kvöld í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
PIVÍUUIkLÚISIf)
sýnlr
SkoTtU-
L e i k
í Breiðholtsskóla
laugardagkl. 15.00. Uppselt.
Laugardag kl. 17.00.
Sunnudag kl. 16.00.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn i síma 46600.
Miðasalan opnar klukkutíma
fyrir sýningu.
KJallara—
leikiiúsið
Vesturgötu 3
Reykjavikursögur Ástu í leik-
gerð Helgu Bachmann.
62. sýn. föstudag kl. 21.00.
63. sýn. laugardag kl. 17.00.
64. sýn. sunnudag kl. 17.00.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala hefst kl.
14.00 að Vesturgötu 3. Sími:
19560.
MetsöluHaúó hvetjum degi!