Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 7
• M0R6UNBIiAÐlÐ?PÖSTODA<Sim'217-FBBRÖABí 1986 37 Starfsauglýsingar dagblaðanna: Óskað eft- ir konum í rúmlega 16%tilfella 16,5% starfsauglýsinga í þrem- ur íslenskum dagblöðum í nóvem- ber síðastliðnum brutu f bága við 6. grein jafnréttislaganna, sem kveður á um að óheimilt sé að birta auglýsingu þar sem gef ið sé tíl kynna að f remur sé óskað ef tir starfsmanni af öðru kyninu en hinu. f 16,2% tilfella var óskað eftír konum sérstaklega, en i 0,3% tilfella eftir körlum. Þetta er meginniðurstaða könnunar sem Jafnréttisráð lét gera á starfsaug- lýsingum fjðgurra dagblaða Morgunblaðsins, DV, NT og Þjóð- viljans. Engin starf sauglýsing sem birtist í Þjóðviljanum var kyn- greind. Könnunin tók til fjölda auglýsinga, fjölda starfa sem í boði voru, dálk- sentímetra, fyrirtækja sem auglýstu og starfsheita. Alls birtust 1.025 starfsauglýsingar í blöðunum fjórum f nóvember, mest í DV, eða 449, í Morgunblaðinu 436, 77 í Þjóðviljan- um og 63 í NT. Af þeim 166 (16,2%) auglýsinga þar sem óskað var sér- staklega eftir konu eða konum í starf birtust 119 í DV, 45 í Morgunblaðinu og 2 í NT. 62 af þessum auglýsingum voru birtar undir nafni vinnuveit- enda, ráðningarfyrirtæki óskuðu þrisvar eftir konu, auglýsingaþjón- usta dagblaðanna tók við umsóknum í 48 tilvikum, en í 53 skipti var sfma- númer eða nöfn einstaklinga að finna í þessum starfsauglýsingum. í langflestum tilfellum þar sem auglýst var eftir konum sérstaklega reyndist um afgreiðslustörf að ræða, eða í 35,5% tilvika, en í öðru sæti voru heimilisstörf, eða 15%. Fjöldi starfa í boði var áætlaður 1.386. Fríða Björk Pálsdóttir þjóðfélags- fræðingur gerði könnunina fyrir Janfréttisráð. m Amælisverð brot á siða- reglum BI SIÐANEFND Blaðamannafélags íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu, að fréttastjóri sjón- varpsins, Ingvi Hrafn Jónsson, . hafi gerst sekur um ámælisverð brot á siðareglum Blaðamannafé- lagsins í fréttatfma sjónvarpsins hinn 22. nóvember sl. Ágreiningur varð milli meirihluta útvarpsráðs og fréttastjðra sjón- varpsins um fréttaflutning af rekstr- arafkomu Arnarflugs 22. nóvember sl. í framhaldi af því skrifaði Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri siða- nefndinni bréf 9. desember sl., þar sem hann fer þess á leit, að nefndin : veiti umsögn sína um þennan tiltekna fréttaflutning sjónvarpsins og meti samkvæmt meginreglum sínuiti hvort tilefni sé til að biðja afsökunar áfréttinni. I greinargerð siðanefndarinnar segir orðrétt: „Siðanefnd Blaðamannafélagsins telur að fréttastjóri sjónvarps sé sekur um ámælisverð brot á siðaregl- um félagsins, bæði þeirri að blaða- maður skuli gæta virðingar blaðs síns eða fréttastofu (lsta grein) og hinni að hann skuli vanda upplýsingaöflun eftir mætti og sýna fyllstu tillitssemi í vandasömum málum (3ðja grein). Það er á hinn bóginn ekki á verk- sviði nefhdarinnar að kveða á um hvenær blaðamenn skuli biðjast af- sökunar og hvenær ekki." St<?r ýtsala Stor utsala á hljómplötum og kassettum Hinn eini sanni stórútsölumarkaður er hafinn að Foss- hálsi 27. Nú er um að gera að mœta strax og tryggja sér eintök af góðum ódýrum hljómplötum og kassettum. Hér getur að líta lista yfir örlítið brot af úrvalinu, en þú getur fundið ýmis önnur gullkorn í rekkunum hjá okkur ef þú mætir á staðinn og skoðar úrvalið. Hlægilegt verð á gæðaplötum Mættu strax i dag þvi sumir titlarnir eru adeins til i takmörkuðu úrvali. K = EINNIGTIL A KASSETTU Þeir sem ekki komast til okkar af einhverjum sökum geta pantað póstkröfu í síma 91-46463. Við sendum f póstkröfu hvert á land sem er. Ath.: Póstkröfukostnaðurinn bœt- ist við verð platnanna sem pantað- areru. ÍSLENSKARPLOTUR DDiabulus in Musica — Honastél.......... 49 DJakob Magnússon — Horft f roðann... 99 DStuðmenn — Sumar á Sýrlandi........... 299 ? Spilverk þjóðanna — Sturla................ 299 DEik — Hríslan og Straumurínn............ 49 DFjörefni-A+...................................... 49 DKristinn Hallss. og Árni Kristjánss..... 99 DRandver — Það stendur mikið til........ 99 DFjörefni - Dansað é dekki.................. 49 DLjósin f banium — L. i.B....................... 99-K DFagra veröld — G. Guðjóns/ Sigfús Halldóre.................................. 299 DJakob Magnússon — Special Treatment............................. 99 DLjósin f bœnum — Disco Frisco.......... 49 D Villtar heimildir - Safnplata............... 99 DMezzoforte — Mezzoforte................. 199 DDUtangarðsmenn — Gelslsvirkir....... 299 DLaddi - Deió....................................... 299 DFIugur — Safnplata............................. 99 DBubbi Morthens - Plágan.................. 299 DBubbi Morthens — ísbjarnarblús....... 299 DJóhann Hekjason — Tass................... 99 DMagnetics — Historic........................ 49 DUtangarðsmenn — f upphafi............... 199 DGuðmundur Árnason — Mannspil...... 99 DMezzoforte — Þvflfkt og annað elns... 199 DStart — En hún snýst nú samt............. 49 DEGO — Breyttir tfmar.......................... 299 DÞú og ég — Aðeins eitt Iff.................... 99 DJóhann Helgason — Elnn.................... 49-K DÞrumuvagninn.................................... 49 DMezzoforte4..................................... 199 DEGO —(mynd.................................... 99 DBubbi Morthens — Fingraför............. 299 DRfó Trfó — Lengi getur vont versnað.. 299-K DJolli og Kóla — Upp og nitur................ 99-K DBubbi Morthens — Unudans.............. 299 DGraham Smtth — Kalinka.................... 99 DBaraf lokkurinn — Gas......................... 99 DMezzoforte — Yfirsýn......................... 199-K DEGO - EGO........................................ 99-K DSpilverk Þjóðanna — Nokkur lykilatriði.............................. 199 DK.K. Sextettinn - Gull&rin.................. 299 DLitla hryllingsbúðin............................. 299 DLaddi — Einn voða vitlaus................... 199-K DH.L.H. - írokkbuxum......................... 299 DSumargleðin — Af einskœrri sumargleði........................ 199 DMezzoforte — Rlsing.......................... 299 DMezzoforte — Catching up................. 299 DMezzoforte — The Saga So Far.......... 299-K DViðar Alf reðsson - Spilar.................. 99 DBodies — Bodies................................. 49 DÚIfarnir - Úlfamir.............................. 26 DGrýlurnar - Mávastellið.................... 299 DBaraflokkurinn — 6 lög....................... 49 DUtangarðsmenn — 46 rpm................,. 49 DG. Magnússon og H. Haraldsson....... 49 DÁskell Másson.................................... 49 ERLENDAR PLÖTUR DDramatis — For Future....................... 49 DPeter Sarstedt.................................... 49 DMental As Anything............................ 49 DBilry Joel - Greatest Hlts (2 Lp).......... 399-K DManhattan Transfer — Live................ 49 ? Eagles — Greatest Hfts 1.....„............. 199 D Eagles — Greatest Hits 2.................... 199 DFIeetwood Mac — Rumours............... 199 DFIeetwood Mac — Mirage.................. 199 ?Spandau Ballet — Parade................... 199 DFunkin Marvellous — Safnplata......... 199-K DHuey Lewis — Sports.......................... 199 DPaul Hardcasle - PH.......................... 199-K DM. Cretu—The Invisiblo Man............ 199 DDepeche Mode — TheSlngles'81-'85 299-K DMidge Ure — The Glft......................... 299 DChina Crisis — Flaunt the imperfection...................................... 299 DS.TinTinDuffy- The Ups and Downs........................... 199 DUSAForAfrica — Ýmsir flytiendur..... 199 DKing - Bitter Sweet............................ 299-K DThe Clash — Cut The Crap.................. 299 DLeonard Cohen — Uve Songs............ 299 DLeonard Cohen — Song of Love and Hate................................ 299 DPIacido Domingo — Save your nights. 299 DPIacido Domingo — My IHe for a song 299 DBeveriy Hills Cop — o.s.t.................... 299 DSiste Sledge — When the boys........... 199 DThe Cramps — Psychedelic Jungle..... 49 DStreetsounds 13 — Saf nplata............. 99 DEIaine Page — Love Hurts.................. 299-K DMick Jagger — She's the Boss............ 299 DFreddie Mercury — Mr. Bad Guy........ 199 DMike Oldfieled - QE 2........................ 299 DMIke Oldfield - Hergest Ridge.......... 299 DMike Oldfield — Ommadawn.............. 299 DZZ Top — Affterbumer....................... 299 DTom Petty — Southem Accents......... 299 DMadness — Mad No Mad................... 299 DJulian Lennon — Valotte..................... 299 D Blondie — The Hunter........................ 49 SAFNPLÖTUR DDúndur............................................... 299 DPeriur................................................. 199 DBallöður.............................................. 199 DStanstaust flör____________________ 99 DMeðlögumskallandbyggja............... 199 DÁ stuttbuxum...................................... 49 DSkallapopp......................................... 49 DGasðapopp.......................................... 49 nsprengiefni......................................... 49 ? Hits 3.................................................. 299-K BARNAPLOTUR DHaraldur f Skrýplalandi....................... 199 DPéturog úffurinn/Bessl Bjarnason.... 299 DMinipops/We're the Minipops........... 49 ?Ævintýrin/Stfgvélaði kötturinn/ Úlfurinn og Molingarnir sjb................ 199-K DÍ œvintýraleik/Tumi Þumall/ Jói og baunagrasið............................. igg-K DSöngeevintýrið/Rauðhetta/ HansogGreta........................................ igg ? Eldf ærin.............................................. \ gg steíiwhf Póstkröfusími 91-46463.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.