Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 31
M0RGUNBLlffiIÐ>œöSa,UD]ííGÐK'2lJPÍBRÚ«R'l8B6* 4. Kristófer Þorleifsson S.Margrét Vigfúsdóttir 6.Pétur Bogason Ólafsvík: Prófkjör Sjálf- stæðisflokks- ins á sunnudag 7. Snorri Böðvarsson Dregið í riðlaí Islands- mótinu í sveitakeppni D-riðillinn spilaður á Egilsstöðum Brids Ólaf Kvík, 20. febrúar. PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosning- anna í Ólafsvik fer fram sunnu- daginn 23. febrúar næstkomandi. Prófkjörið fer fram í Mettubúð og stendur frá klukkan 10 til 19. Rétt til þátttöku i prófkjðrinu hafa allir stuðningsmenn Sjálf- stæðisflokksins sem búsettir eru í Ólafsvík og náð hafa 18 ára aldri í lok maí á þessu ári. Próf- kjórsnefndin hvetur stuðnings- menn Sjálfstæðisflokksins til þátttöku i prófkjörinu. Eftirtaldir gefa kost á sér í próf- kjörinu: Björn Arnaldsson, vélstjóri, Vall- holti 5; 31 árs. ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Skálholti 9; 46 ára. Kolfinna Haraldsdóttir, fram- kvæmdastjóri, Sandholti 22; 44 ára. Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir, Hjarðartúni 6; 39 ára. Margrét Vigfúsdóttir, skrifstofumaður, Skipholti 3; 36 ára. Pétur Bogason, verkamaður, Hábrekku 5; 36 ára. Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri, Sandholti 34; 38 ára. Þátttakendur eiga að raða með númerum framan við nöfn þeirra sem í kjöri eru. Minnst skal merkja við tvö nöfn (1—2) en mest fimm (1-5). Sjálfstæðisflokkurinn á tvo menn A þeirri bæjarstjórn sem nú situr, Kristófer Þorieifsson, héraðslækni og Helga Kristjánsson, fram- kvæmdastjóra, sem ekki gefur kost á sér á Iistann að þessu sinni. -Helgi Arnór Ragnarsson Dregið hefur verið í riðla í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Þrír fyrst nefhdu riðlarnir verða spilaðir á Loftleið- um, en D-riðillinn á Egilsstöðum. Spiladagar eru 14.—16. mars nk. A-riðill: 1. Vilhjálmur Þ. Pálsson Selfossi 2. StefánPálssonReykjavík 3. Jón Hjaltason Reykjavík 4. Sveit Vestfjarða 5. Þórður Elíasson Akranesi 6. ÓlafurTýrGuðjónssonSuðurl. B-riðiU: 1. Grímur Thorarensen Kópavogi 2. RagnarJónssonKópavogi 3. Sigurður B. Þorst. Reykjav. 4. Hermann Lárusson Reykjavík 5. Ásgrímur Sigurbjörnss. Sigluf. 6. SveitPólarisReykjavík C-riðiU: 1. Kristján Blöndal Reykjavík 2. Kristján Jónsson Blönduósi 3. Páll Valdimarsson Reykjavík 4. EstherJakobsdóttirReykjavík 5. Sv. Samv.f./Lands. Reykjav. 6. Magnús Torfason Reykjavík D-riðill (Egilsstöðum) 1. Jón Aðall Fljótsdalshérað 2. SveitDeltaReykjavík 3. Sigurjón Tryggvas. Reykjav. 4. GunnlaugurGuðm. Akureyri 5. Erla Sigurjónsd. Hafnarfirði 6. Aðalsteinn Jónsson Eskifirði Keppnisgjald pr. sveit er kr. 8.000 og þurfa greiðslur ásamt nöfnum allra spilara í undan- keppninni að hafa borist skrif- stofu (Ólafi Lárussyni) Bridssam- bands Islands, í síðasta lagi mánu- daginn 10. mars nk. Reykjavfkursveitir eru sérstak- lega áminntar um að koma grejðslunni áleiðis. ÖU forföll sveita skal einnig tilkynna sem allra fyrst, svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir. Tvær efstu sveitirnar úr hverj- um riðli (alls 8) komast síðan í úrslitakeppnina, sem hefst á skír- dag á Loftleiðum, alls 7 umferðir. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu BSÍ. Hreppsnefnd Mosfellshrepps; Styður áf orm ríkisstjórnar- innar um lækkun verðlags HREPPSNEFND Mosfellshrepps saniþykkti eftirfarandi bókun við afgreiðslu framkvæmdaáætl- unar sinnar hinn 12. februar sl.: „Þrátt fyrir að framkvæmda- áætlun 1986 sé afgreidd nú með sömu forsendum um verðlagsþróun og gilti um rekstraraætlun, þá lýsir hreppsnefnd yfir fullum stuðningi við áform ríkisstjórnarinnar um lækkun vérðlags og tilraunir aðila vinnumarkaðarins til að ná skyn- samlegum kjarasamningum, án verðbólguhvetjandi áhrifa. Hreppsnefnd Mosfellshrepps er því reiðubúin til að endurskoða fjár- hagsáætlun sína m.t.t. lækkandi álaga og gjaldstofna á grundvelli skynsamlegra kjarasamninga og lækkandi verðbólgu." Fréttir og tilkynningar frá Bridssambandinu Minnt er á skráningu í íslands- mót kvenna og yngri spilara f sveitakeppni, sem spilað verður í Gerðubergi í Breiðholti helgina 1.-2. marsnk. Skráningu lýkur hjá Bridssam- bandi íslands miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 16. Eftir þann tíma geta væntanlegir keppendur ekki búist við að fá að vera með. Einnig ítrekar Bridssamband íslands umsóknir í landsliðs- flokka. Það er Opinn flokk og kvennaflokk sem munu keppa á Norðurlandamótinu og yngri flokk, sem keppir á Evrópumót- inu. Skráningarfrestur rennur út 20. mars nk. Meistarastigaskrá Bridssam- bands íslands er að sjá dagsins ljós þessa dagana. Henni verður dreift til allra aðildarfélaga innan vébanda sambandsins, svo fljótt sem auðið er. í henni verður að finna allar þær upplýsingar sem varða almennt bridsstarf í landinu, svo og nöfn allra sem hlotið hafa meistarastig í keppn- um á vegum skipulagðs brids- starfs fram til dagsins í dag (mið- að við sfðustu áramót ca.). Þátttökugjald fyrir íslandsmót- ið í sveitakeppni pr. sveit verður kr. 8.000. Undanrásir verða spil- aðar á Loftleiðum (þrír riðlar) og á Egilsstöðum (einn riðill) dagana 14.-16. mars nk. Þátttökugjaldið og nöfn spilara í viðkomandi sveit- um verða að berast skrifstofu Bridssambandsins fyrir 3. mars nk. Forráðamenn svæðasam- banda eru ábyrgir fyrir greiðslu og skilum á nöfnum spilara. Þátttökugjald fyrir íslandsmót- ið í tvímenningskeppni verður kr. 2.500 pr. par, en þær verða spilað- ar í Gerðubergi í Reykjavík dag- ana 12.-13. aprfl nk. Má búast við geysilegri þátttöku í þá keppni, enda er hún opin öllum spilurum innan Bridssambands- ins. 24 efstu pörin úr undankeppni spila svo til úrslita dagana 26.-27. apríl á Hótel Loftleiðum. Bridssamband íslands vinnur að því þessa dagana að útbúa sérstök fargjöld á öll mót á vegum sambandsins, í samráði við Flug- leiðir. Þessi sérstöku fargjöld munu liggja fyrir innan skamms. Upplýsingar þar að lútandi verða auglýstar síðar. Reykjanesmót í tvimenningi Reykjanesmótið verður spilað í Þinghól um helgina og hefst keppnin kl. 13 á laugardag. Spil- aður verður Mitchell-tvímenning- ur og verður skráð í keppnina skömmu fyrir spilamennsku. Spil- að er um silfurstig. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Raflagna- og dyrasímaþjónusta önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum við öll dyrasimakorfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. Dyrasímar - Raf lagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. féfagslif -*l -Á-A------JÍÁA..AA i I.O.O.F. 12 = 1672218Ví= S.P. | I.O.O.F.1 = 1672218 <h~ Bingó. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 23. f ebrúar Kl. 13 Skarosmýrarfjall (597 m). r-kið inn Sleggjubeinsdal og gengið þaðan á fjallið. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: Olafur Sigurgeirsson. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar v/bil. Þórsmörk — Góuferð 28. febr.-2. mars, þriggja daga ferð til Þórsmerkur. Miðasala hafin á skrifstofunni, Öldugötu 3. Missið ekki af skemmtilegri ferð. Aðalfundur Ferðafélagsins verður haldinn mlðvlkudaginn 5. mars. Vetrarfagnaður Feroafélagsino verður haldinn í Rislnu, Hverfis- götu 105, föstudaginn 7. mars. Husið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti og kl. 23. fyrir aðra. Miðar seldir á skrifstofunni öldu- götu 3. Fjölbreytt skernmtidags- skrá sem félagsmenn annast. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukirkjan VölvufelliH Unga fólk athugið. Takið eftir breyttri dagskrá. I kvöld kl. 20.30 veröur samkoma i umsjá stúlkna. Að vanda verður fjölbreytt og spennandi dagskrá. Vitnisburðir, trióið þenur raddböndin, óvænt uppákoma, stúlkur og drengir hjartanlega velkomin. Nefndin. Frá Guöspeki- fólaginu Askriftarsími Gsnglera er 39573. f kvöld kl. 21.00 flytur Halldór Haraldsson erindið: Sri Ramakrishna, aldarminning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.