Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 40
v 40. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 Hallargarðurinn Áning vandlátra sem vita hvað þeir vilja Okkar folk sér um ad Hallargardurinn geri meira en að risa undir nafni Ljúffengur og lostætur matur, elskuleg þjónusta í hlýju og vingjarnlegu umhverfi Hjá okkur er hver einstök máltíð veislumáltíð Borðapantanir 33272 — 30400 Hallarqarðurinn *~J HÚfíT VtfRST.TTNA TtmNA Tt Súperstjarnan David Grant «V * Einstakur viðburður á íslandi. David Grant er fyrrum forsprakki súpergrúppunnar „LINX". Hver lying", „Intuition", „Throw away", „The Key" og „So that is romance". Munið blautbolakeppnina, innritun stenduryfir. Opið öll lcvölcl BJARTMAR OQ PÉTUR KRISTJÁNS Bjartmar Guðlaugsson og Pétur Kristjánsson verða með allt á útoprtu T KLÚBBMUM T kvöld. Þeir félagar eru með hörkugott atriði sem byggt er upp á þeirra bestu lögum. Plötusnúðar hússins voru að fá öll nýjustu og bestu lögin T Cvrópu T dag. Bjóddu sjálfum þér á stefnumót við skemmtileg- asta fölkið T bænum í KLÚBBMUM T kvöld - þú átt það örugglega skilið. Opið frá kl. 22.00 T kvöld. Pað er alUafeitthvað að geraat í KLÚBBNUM. hru;,; ,,;,,,., STAOUR PEIRRA SEM AKVEONIR ERU I ÞVI AO SKEMMTA SER Meiriháttar danssýning f rá Suðurnesjum niðri í kvöld Bobby Harrisson og strákarnir uppi Laugavegi116. S. 10312. Melsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.