Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 27
4- MORGUNBLABIÐ, FÖSTODAGUR 21. FEBRÚAR 1986 27< Ijósmynd/GVA Verðlaunahafar DV. F.v.: Hjörleifur Stefánsson, Hildur Baldurs- dóttir, eiginkona Einars Kárasonar, Finnur Birgisson, Karl Oskars- son, Magnús Kjartansson, Hafliði Hallgrímsson og Guðrún Gísladótt- ir. Marinerað lambalæri rauðvins- eöa sinnepsmarinerað. -aí DV verðlaunar 29ö .00 pr.kg. sjö listamenn Menningarverðlaun DV fyrir árið 1985 voru afhent í dag, f hádegis- verðarboði í Þingholti, Hótel Holti. Er þetta í áttunda sinn, sem verð- launin eru veitt. Að þessu sinni hlutu verðlaunin Eiríkur Kárason, rithöfundur, fyrir skáldsögu sína, Gulleyjan, Hafliði Hallgrímsson, sellóleikari og tónskáld, fyrir hljóm- sveitarverkið Poemi og útsetningar á íslenskum þjóðlögum, Guðrún Gísladóttir, leikkona, fyrir leik sinn í Agnes, barn Guðs og Reykjavíkur- sögum Ástu, Magnús Kjartansson, myndlistarmaður, fyrir sýningu sína í Iistmunahúsinu, Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, og Finnur Birgisson, skipulagsstjóri, fyrir skipulag fyrir Akureyrarbæ, og Karl Óskarsson, kvikmyndagerðar- maður, fyrir framlag sitt til kvik- myndarinnar Hvítir mávar og fleiri mynda. Eins og venjulega skipaði DV þriggja manna dómnefndir gagn- rýnenda og annarra sérfræðinga fyrir hverja listgrein, og tilnefndu þær listafólk til verðlauna. Verðlaunagripina hannaði Jón Snorri Sigurðsson, gullsmiður, en þeir eru í formi frístandandi skúlpt- úra. Sigurður RE4 i Reykjavíkurhöfn. Ekki nóg tillit tekið til af - kastagetu loðnuskipanna — segir Þórhallur Halldórsson fram- kvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinnar „ÞAÐ er ekki nógu mikið tillit tekið til afkastagetu skipanna, Sigurður hefði getað veitt miklu meira," sagði Þórhallur Hall- dórsson framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinnar í Reykja- vik er hann var spurður að því hvernig loðnuvertíðin hefði gengið hjá Sigurði RE 4. „Annars hefur þetta gengið vel. Kvóti Sigurðar var 26.200 tonn og hann hefur fengið fullfermi í flest- um ferðum; síðasti farmurinn var reyndar um 800 tonn en skipið tekur um 1.440 tonn," sagði Þór- hallur. Að sögn Þórhalls var öllum afla Sigurðar landað f Vestmannaeyjum nema tveimur förmum; annar fór til Danmerkur en síðasti farmurinn til Færeyja. „Við flytjum til Sigurðar 4.000 tonn af kvóta Heimaeyjarinnar. Sú loðna verður veidd til hrognatöku og verður farið í það einhvern næstu daga," sagði Þórhallur. Aðspurður hvað tæki við hjá skipinu er loðnuvertíð lýkur, sagði Þórhallur, að það yrði beðið næstu vertíðar. „Það er svo dýrt að skipta um veiðarfæri og svo þarf alltaf að dytta að skipum milli vertíða," sagði Þórhallur að lokum. Nef nd fjallar um vandamál öryrkja + A UNDANFORNUM árum hafa orðið miklar umræður um á hvern hátt sé hægt að leysa vandamál þeirra öryrkja, sem eiga sakir andlegrar og líkam- legrar fötlunar aðallega af völd- um slysa, ðrðugt um vistun á þeún stofnunum, sem fyrir eru. Með skírskotun til þessa hefur heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið skipað nefnd, sem fengið er það hlutverk að gera úttekt á þessu vandamáli og jafnframt að gera tillögur til úrbóta með það í huga að reynt verði að leysa málið sem næst heimabyggð en ekki á sér- stakri sjúkradeild. Ætlast er til að nefndin skili tillögum það tímanlega að hægt verði að standa undir kostnaði úr Framkvæmdasjðði fatl- aðra samkv. lögum nr. 41/1983, um málefni fatlaðra þegar á næsta ári. í nefndina hafa verið skipaðir. Ingimar Sigurðsson, lögfræðingur, formaður, Ingibjörg R. Magnús- dóttir, deildarstjóri, Haukur Þórðar- son, yfirlæknir, Björn Önundarson, tryggingayfirlæknir, og Ásgeir B. EHertsson, yfirlæknir. Fréttatilkynning A4^S\JV""*' WBeikonf ^ r- i_ vé. 1 hringir Franskar Lambasnitsel «00*1*: kartoflur * teri 498ffiJgT 2%kg. mm 125 kr. 5000prkg- Fuglaútsala 2Í)0A AFSLÁTTUR ^^ Helgar ^QQ.OO kjúklingur ZyO V-ki Súpuhænur QQ .00 jfjrp'-.kg. 1 1 *V00 í Mjóddinm: Marinerað»ambaleerV Ö&* Unghænur \istsv"in9ar a 3stk. ípoka Kjarvalsstöðum. h***5$:- ^ , Nýjung á íslandi: _'nÍCuna- Barbeque ^aq 00 «**-.«*<** kjúklingabitar JLyO'vM S vínakj öt á danskan máta, af nýslátruðu LÆKKAÐ VERÐ kg. framleiðandanum.. sR, ,\fc <^V*> Opiðtilkl.20 íMjóddinni «£** og Austurstrætí. VIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.