Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 9
i MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 9 Alltaf eykst úrvalið af DENIMfatnaði íverslunumokkar Nýjar vorvörur fyrir helgi. Munið fermingarfötin þausláígegn. KARNABÆR Austurstræti 22 — Laugavegi 30 — Laugavegi 66 — Glæsibæ. Sími 45800. Umboðsmenn um land allt: Fataval Keflavík — Mata Hari Akureyri — Nína Akra- nesi — Ram Húsavík — Sparta Sauðárkróki — Adam og Eva Vestmannaeyjum — Eplið ísafirði — Báran Grindavik — Hornabær Höfn Hornafirði — Lindin Selfossi — Nesbær Neskaupstað — ísbjörninn Borg- arnesi — Þórshamar Stykkishólmi — Viðarsbúð Fá- skrúðsfirði — Kaupfél. Húnvetninga Hvammstanga — Kaupfél. Rangæinga Hvolsvelli — Tessa Ólafsvík — Díana Ólafsfirði — Skógar Egilsstöðum. „Ráðistá landbúnaðar- ráðherra" Forystugrein Tbnans ( gær hefst á þessum orð- um: „Mikil gagnrýni hefur komið fram i fjölmiðlum, fundum og á Alþingi á þœr aðgerðir sem verið er að vinna að f stjómuu landbúnaðarframleiðsl- unnar. Ekki sízt hefur landbúnaðarráðherra Jón Helgason legið undir ánueli og þeim komið ft- ariega til skila á sfðum Morgunblaðsins og Þjóð- viljans." Sfðan er bolla- lagt um „árásir á land- búnaðarráðherra" og spjotum einkum beint að Morgunblaðinu. Hver er svo hlutur Morgunblaðsins í þessu máli? * Morgunblaðið studdi búvörulöggjöf, sem gildi tók sfðastliðið siunar, og hafði það að megin- markmiði, að þróa bú- vSruframleiðslu að inn- lendri eftírspurn, og lækka útflutningsbætur í aföngum. * Morgunblaðið birtí yfirgripsmikið viðtal við Jón Helgason, landbún- aðarráðherra, þar sem honum var gefinn kostur á að koma sjónarmiðum sfnum, varðandi búvöru- lögin og framkvæmd þeirra, á framfæri við lesendur blaðsins. * Morgunblaðið birtí jafnframt viðtöl við bændur um sama efni, en sumir þeirra gagn- rýndu framkvæmd lag- anna, einkum það, að þeir fengu ekki tílkynn- ingu landbúnaðarráðu- neytis um framleiðslu- rétt sinn fyrr en fúnm mánuðir vóru liðnir af verðlagsárinu. Það er fréttaskylda Morgun- blaðsins við lesendur sína að gefa þeim kost á að kynnast öllu m sjónarmið- um höfuðaðila f þunga- vigtarmálum í þjóðlíf útu. * í stefnumarkandi dálkuni Morgunblaðsins var fjallað um málið frá ölluin hliðum, megintil- gangur búvörulaganna studdur, en settar fram hóflegar aðfinnslur og ábendingar varðandi framkvæmd laganna. Versti kosturinn er að framleiða verðlausa vöru — segir Jón Helgason landbúnaðar ráðherra í viðtali vegna gagnrýni bænda á nýja injólkurk vótami harðrar »ÞA.D KEMUR ekki á óvart að menn hregðist misjainleg* við þvi ;ið þurfa að draga mjólkurframleiðslurui unun fri þvf sem vrrið hefur. En um lcið er nauðsynlegl að gera aer grein fyrir aðdragand* stöðunnar," sagði Jón Helgaaon landbúnaðarraðherra, þegar hann var spurður að þv[ hvort hörð viðbrogð marpra btrnda við nýja mjólkurkvólanum hefðu komíð honum á óvart. Nýloga gaf landbúnaðan-aðherra út reglugerð um stjórn mjólkur- framleiðslunnar á yfirsUndandi verðtagsári (1. september til 31. águst) og ( framhaldi af þvf sendi Kramleiðsluráð landbúnaðarins frá heimamönnum og úthlutun hefur farið fram. Hins vegar fínnst iui't að það sé erfitt að úthluta nýjum aðilum framleiðsluretti þegar það verður að taka frá þeim sem fyrír eni.Jjað er tvímælalaust einn Taugaveiklun Tímans Pólitísk skrif dagblaðsins Tímans hafa undanfarið einkennst af einhverskonar taugaveiklun gagnvart Morgunblaðinu, einkum og sér í lagi vegna umræðna um framkvæmd búvörulaga, sem gildi tóku síðast liðið sumar, og olíuviðskipti við Sovétríkin, sem leitt hafa til verulega hærra olíu- og benzínverðs hér en í þeim löndum sem búa að frjálsum olíuinnflutningi og sölusamkeppni olíufélaga. Staksteinar fjalla um þessa taugaveiklun Tímans ídag. Flokksgler- augunog hliðineina Tfminn er „hreint" flokksmálgagn. Ritstjóra blaðsins finnst það greinilega frágangssök að fjalla uin mál eða segja f réttir án þess að setja upp flokksgleraug- un. Ekki má rýna í neitt inál, stórt eða smátt, nema f rá þeirri hlið sem kemur „flokknum mín- um" og „ráðherranum minum" bczt. Hinar hlið- ar málsins eru einfald- lega ekki til, utan sjón- deildarhrings blaðsins. Vinnubrogð af þessu tagi heyra fortíðinni tíl. Alvörublöð hafa annað vinnulag, reyna að gegna þjónustuskyldum sínum við lesendur á allt annan veg. Þau skoða hin stærri málin frá ölliiiii hliðum. Þau heimila aðilum með gagnstæð sjonarmið að viðra þau. Það er síðan lesenda, að fengnum alhliða upplýsingum, að taka eigin afstöðu tíl mála. Morgunblaðið tekur afstöðu tíl mála f forystu- greinum og hliðstœðum stefnumarkandi skrifuui öðrum. Afstaða þess tíl umrædds máJs kemur m.a. fram í forystugrein i gær, þar sem segir: „Það var óhjákvæmi- legt að grípa inn f f ram- vindu búvöruframleiðsl- unnar með einum eða öðrum hætti. Sá kostur gekk einfaldlega ekki upp í stððu þjóðarbúsins og við ríkjandi markaðs- aðstæður erlendis að auka ciin framleiðslu búvöru, iiiuf rani inn- lenda eftírspurn. Á miklu riður að t ilraun sú, sem til var efnt með búvöru- lögunum, renni ekld út í sandinn. í þvf efni skiptir framkvæmdin miklu máli. Þar hafa mönnum verið mislagðar hendur. Rétt er hinsvegar að hvetia bændur og stjóni- málamenn tíl samstöðu um það, að færa mál tíl betri vegar, með hags- muni bænda og þjóðar- heildarinnar að leiðar- Olíuviðskiptin við Sovétríkin Islendingar greiða mun hærra verð fyrir olíur og iM'iizín en flestar aðrar þjóðir. Hvarvetna þar sem innflutningur á olíuvörum og benzini er frjáls og samkeppni rfkir í sölu þessarar vöru hef- ur lækkandi heimsmark- aðsverð komið fram f hagstæðara verði tíl at- vinnuvega og almcmi- ings. Hér ganga mál öðru vfsu fyrir sig. Nánast eini aðilinn, sem heldur enn fullum trúnaði við oliu- okur Sovétrfldanna í ís- L'utdi er dagblaðið Tíminn, auk nokkurra hagsmunaaðila, sem Morgunblaðið hefur áður vikið orði að. Tíminn birtir f gær „fréttaskýringu" um ágæti hins háa olíuverðs og forsendur þess. Þessi „fréttaskýring" er sál- fræðilegt fliugunarefni. Það hefur lengi verið eitt af „undnim" íslenzkrar blaðamennsku að Tíminn biríir af til orðréttar áróðurslanglokur frá starfsmSnnum sovézka sendiráðsins, sem sjá eiga um „heilaþvott" heúnskommúnismans á íslandi. Umrædd frétta- skýring Tímans var ómcrkt. Spurningin er, hvort hún er eins og ároðurslanglokurnar ættuð frá Novosty (APN). Selfoss: Mjólk í skólaumbúðir Selfossi, 19. febrúar. Mjólkurbú Flóamanna hyggfst beita sér fyrir því að auka neyslu skólabarna á mjólk á sínu sölu- svæði með því að pakka henni í hentugar umbúðir, 'Alíti a, sem hægt er að teyga hana úr. Birgir Buðmundsson framleiðslu- stjóri MBF sagði að auðheyrt væri að skólayfirvöld og stjórnmálamenn væru að hugsa um næringargildi matar fyrir skólabörn. „Við ætlum að gera allt sem við getum til að skaífa skólamjólk öllum skólum sem það vilja á okkar sölusvæði á Suðurlandi," sagði Birgir. Fyrirhugað er að hefja pökkun á nijólk í hentugar umbúðir strax og þær hafa fengist, en hanna þarf nýjar skólaumbúðir með viðeigandi merkingum. Athuganir hafa sýnt að umbúðir sem drekka á beint úr þurfa að vera þannig úr garði að hægt sé að teyga mjólkina. Annað hefur ekki gefist vel. í nýjum reglum um dreifingu mjólkur er skólum m.a. gefinn kostur á að kaupa mjólkina á heild- söluverði ef tekið er ákveðið lág- marksmagn. Til að auðvelda geymslu mjólkurinnar mun Mjólk- urbúið útvega skólum kæla til að geyma mjólkina. Sig. Jóns. Fróóleikur og skemmtun fyrirháasemlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.