Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 í DAG er föstudagur 21. febrúar, sem er 52. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.41 og síð- degisflóð kl. 17.08. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.04 og sólarlag kl. 18.20 og myrkur kl. 19.10. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 13.41. (Almanak Háskóla íslands.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boftum þfnum. (Salm. 119,10.) KROSSGATA 1 2 i mi ¦ pp. 6 ¦ 9 11 ¦ 12 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: 1. lof, 5. heiður, 6. mergð, 7. áríð, 8. kvcndýrið, 11. gelt, 12. mji'ik, 14. muldri, 16. bolvar. LÖÐRÉTT: 1. montimi, 2. logið, 8. hnöttur, 4. œr, 7. flani, 9. hása, 10. lenjrdareininjr, 13. ferskur, 15. samlujoðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. alkunn, S. aag, 6. langar, 9. efa, 10. fa, 11. il, 12. van, 18.tala, 15. fla, 17. ritaði. LÖÐRÉTT: 1. afleitur, 2. kœna, S. ugg, 4. nýranu, 7. afla, 8. afa, 12.vala, 14.1R, 16. að. FRETTIR FROST haf ði verið um Iand allt í fyrrinótt og varð all hart norður á Blönduósi 13 stig og á Nautabúi 12 stíg. Hér í bænum fór það niður í fjögur stig. Uppi á hálend- inu var 17 stiga frost mest, á Grímsstöðum. Urkoma hafði mælst mest eftir nótt- ina á Norðurhjáleigu í Álftaveri, 5 millim. Sól- skinsstundir hér í Reykja- vík í fyrradag urðu 5,20. í spárinngangi veðurspár í gærmorgun var sagt að enn f æri veður heldur kólnandi á landinu. Þessu sömu nótt í fyrravetur var hiti rétt um frostmark. ÞENNAN dag árið 1945 var Eimskipafélagsskipinu Detti- fossi sökkt af kafbáti. FÓSTRUSKÓLI ÍSLANDS. Laus er staða aðstoðarskóla- stjóra. í augl. í Lögbirtingi kemur fram að ekki hafi aðrir rétt til, að sækja um þá stöðu en kennarar við skólann, en umsóknarfrestur er til 1. DIGRANESSÓKN. Spilavist veður í safnaðarheimili sókn- arinnar við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, á vegum Kirkjufél. sóknarinnar, og verður byrjað að spila kl. 14.30. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl. 10.30. Agnes M. Sigurðardóttir. FRÁHÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Viðey til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflan- um. Þá kom Askja úr strand- ferð og Dísarfell lagði af stað til útlanda. Laxfoss fór í fyrrinótt af stað til útlanda og hafði viðkomu á strönd- inni. Reykjarfoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. í gær fór Bláfell í stórsigl- ingu til Vestmannaeyja með olíufarm. í dag er togarinn Ásgeir væntanlegur inn til löndunar. Frædsluherferð í kynferðismálum Kvennalistinn vill að gerð verði fræosluherferð í kynferðismálum með það meginmarkmið fyrir augum að koma í veg ryrir ótímabœrar þunganir, sérstaklega hjá ungum stúlkum. Je mínn. Ætli við höfum alltaf veríð að gera það vitlaust, Steini? KIRKJURÁLANDS- BYGGÐINNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 nk. sunnudag og messa verður kl. 14. Altarisganga. Kirkju- kaffi eftir messu. Sóknar- prestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju kl. 10.30 á sunnudag og guðsþjónusta þar kl. 14. Kl. 20.30 á sunnu- dagskvöld verður samveru- stund með hvítasunnumönn- um úr Kirkjulækjarkoti og biblíuleshópnum í Þykkvabæ. Samveran verður í skólanum og allir eru velkomnir til samtals, söngs og kaffi- drykkju. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Félagarnir Salvar Sveinsson, Jón S. Jóhannesson og Sigurður Bragason, sem heima eiga í Breiðholtshverfi efndu fyrir nokkru tíl hlutaveltu tíl ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þeir sðfnuðu 1350 krónum. Kvöld-, nætur- og hslgldagaþjónusta apótekanna f Reykjavlk dagana 21. febrúar til 27. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er f Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Auk þess er Qaros Apotek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lssknastofur sru tokeðar é laugsrdogum og hslgldög- um, en hsagt er að ní sambandl vlð lasknl á Göngu- dsild Lsndspftslsns alla virka daga kl. 20-21 og i laugar- dögum frá kl. 14-16 sfmi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nœr ekki til hans (slmi 681200). Slysa- og s|úkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndfveikum allan sólarhringinn (slmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 érd. á mánudögum er Issknavakt I sfma 21230. Nánari upplýs ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f sim- svara 18888. Ónasmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram I HsUsuvsmdarstoo Reykjavlkur i þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skfrteini. NsyAsrvakt Tannlosknafal. Iskmds I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstlg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistaaring: Upplýsingar vefttar varðandi ónœmis- tæringu (alnœmi) f síma 622280. Milliliðalaust samband við lœkni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfm- svari tengdur við númerið. Uppfýsinga- og réðgjafasími Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91 -28S39 - sfmsvari á öðrum tfmum. Samhjáip kvanna: Konur sem fengið hafa brjostakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudogum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skogarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnumfsfma 621414. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sertjarnarnes: Heilsugœslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12. Garðabnr: Hellsugœslustöð: Læknavakt sfmi 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Lœknavakt fyrír bœlnn og Álfta nes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugœslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lœkni eftir kl. 17. Sslfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lœkna- vakt fást f simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrsnes: Uppl. um lœknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. HJilparstðð RKÍ, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra hoimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjðn. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. KvsnnaatRvarh Opið allan eólarhrínginn, simi 21206. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félsglð, Skógsrhlfð 8. Opið þriðjud. kl. 16-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mónaðar. Kvennaraðgjöfin Kvennahúslnu Opin þriAjud. kl. 20-22, sfml21S00. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12allalaugardaga, sfmi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þé ersfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáff rasðlstöðln: Sálf ræðileg raðgjöf s. 687075. Stuttbylgjueondingar Útverpslnsdaglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlonds og Msginlandslns: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.1S-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.55-19.35. Tll Kanada og Bandaríkjanna: 11865 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Alft fsl. tfmi, ssm sr ssma og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartrnar Landspftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsöknartfmi fyrlr feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaskningsdelld Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og sftlr ssmkomulsgl. - Lsndakotsspft- ¦II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftobandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjéls alla daga. Grensésdeild: Ménudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvsmdsrstoofn: Kl. 14 til kl. 19.- FssA- Ingsrhsimill Reykjavlkur: Alla daga kl. IS.30 til kl. 16.30. - Klappsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókodolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshasllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaoaspftsli: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hsfn.: Alla kl. 16-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunsr- heimlli í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavíkuriœknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflovfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um hetgar og á háttðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Hoimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á harnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slyoavaröastofusimi fré kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vstns og hfta- veftu, sfml 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sfml á holgidog- um. Raf magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landspokssafn Islsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Haskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa (aðalsafnl, sfmi 25088. ÞjoAmlnJassfnlA: Opið þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Heraðsskjalasafn Akur- syrsr og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudagakl. 13-19. Náttúrugripssafn Akureyror: Opið sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbóksssfn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, simi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3Ja-6 éra börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þinghoftsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opift i laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lénað- ar skipum og stofnunum. Solheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudogo kl. 9-21. Sept.-apríl er oinnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bokin hsim - Sðlheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BústaAassfn - Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norrssna huslA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjsrssfn: Lokað. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmsssfn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga. Hoggmyndsssfn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnsrs Jónssonsn Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 -17. Húa Jóns SkjurAssonsr f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Boksssfn Kópsvogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. ki. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NittúrufrssAistofa Kópavogs: Opið á mlðvikudögum og laugardAgum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS ReykjavlkslmilOOOO. Akureyri slmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Rsykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30— 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Brelðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmérlaug I Mosf ellssveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin minudaga - fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvonnatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminner 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akursyrsr er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug SeHJarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.