Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 í DAG er föstudagur 21. febrúar, sem er 52. dagur ársins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.41 og síð- degisflóð kl. 17.08. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.04 og sólarlag kl. 18.20 og myrkur kl. 19.10. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 13.41. (Almanak Háskóla fslands.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boðum þínum. (Sálm. 119,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ 6 ■ ■ ■ ' 8 9 10 ■ 11 ■ ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. lof, 5. heiður, 6. mergð, 7. áríð, 8. kvendýríð, 11. gelt, 12. nyúk, 14. muldrí, 16. bölvar. LÓÐRÉTT: 1. montinn, 2. logið, 3. hnöttur, 4. ær, 7. flani, 9. hása, 10. lengdareining, 13. ferskur, 15. namhyóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. alkunn, 5. æg, 6. langar, 9. efa, 10. fa, 11. il, 12. van, 13. tala, 15.Ha, 17. rítaði. LÓÐRÉTT: 1. afleitur, 2. kœna, 3. ugg, 4. nýranu, 7. afla, 8. afa, 12. vala, 14. Ut, 16. að. FRÉTTIR FROST hafði verið um Iand allt í fyrrinótt og varð all hart norður á Blönduósi 13 stig og á Nautabúi 12 stig. Hér í bænum fór það niður í fjögur stig. Uppi á hálend- inu var 17 stigpa frost mest, á Grimsstöðum. Úrkoma hafði mælst mest eftir nótt- ina á Norðurhjáleigu í Álftaveri, 5 millim. Sól- skinsstundir hér í Reykja- vík í fyrradag urðu 5,20. í spárinngangi veðurspár I gærmorgun var sagt að enn færi veður heldur kólnandi á landinu. Þessu sömu nótt í fyrravetur var hiti rétt um frostmark. ÞENNAN dag árið 1945 var Eimskipafélagsskipinu Detti- fossi sökkt af kafbáti. FÓSTRUSKÓLI ÍSLANDS. Laus er staða aðstoðarskóla- stjóra. í augl. í Lögbirtingi kemur fram að ekki hafi aðrir rétt til, að sækja um þá stöðu en kennarar við skólann, en umsóknarfrestur er til 1. mars. DIGRANESSÓKN. Spilavist veður í safnaðarheimili sókn- arinnar við Bjamhólastíg á morgun, laugardag, á vegum Kirkjufél. sóknarinnar, og verður byijað að spila kl. 14.30. KIRKJA___________________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl. 10.30. Agnes M. Sigurðardóttir. FRÁ HÖFNINIVII__________ f FYRRADAG kom togarinn Viðey til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflan- um. Þá kom Askja úr strand- ferð og Dísarfell lagði af stað til útlanda. Laxfoss fór í fyrrinótt af stað til útlanda og hafði viðkomu á strönd- inni. Reykjarfoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. f gær fór Bláfell í stórsigl- ingu til Vestmannaeyja með olíufarm. í dag er togarinn Ásgeir væntanlegur inn til löndunar. Fræðsluherferð í kynferðismálum Kvennalistinn vill að gerð verði fræðsluherferð í kynferðismálum með þaö meginmarkmið fyrir augum að koraa í veg fyrir ótímabærar þunganir, sérstaklega hjó ungum otiillrnm Je minn. Ætli við höfum alltaf verið að gera það vitlaust, Steini? KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐIIMNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 nk. sunnudag og messa verður kl. 14. Altarisganga. Kirkju- kaffí eftir messu. Sóknar- prestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju kl. 10.30 á sunnudag og guðsþjónusta þar kl. 14. Kl. 20.30 á sunnu- dagskvöld verður samveru- stund með hvítasunnumönn- um úr Kirkjulækjarkoti og biblíuleshópnum í Þykkvabæ. Samveran verður í skólanum og allir eru velkomnir til samtals, söngs og kaffí- drykkju. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Félagamir Salvar Sveinsson, Jón S. Jóhannesson og Sigurður Bragason, sem heima eiga í Breiðholtshverfi efndu fyrir nokkm tíl hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross ísíands. Þeir söfnuðu 1350 krónum. Kvötd-, nntur- og helgldagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúðlnnl Iðunni. Auk þess er Garða Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru iokaöar á laugardögum og helgldög- um, en haagt er að ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slÖ8uðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar ( sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. Nayðarvakt Tanniæknafál. ialands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónœmlstœrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka T8 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð: Vlrka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapðtak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabasr Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Áiftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekió er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiparstðð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlfð 8. Opiö þriójud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúainu Opln þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21600. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir ( SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræöileg réögjöf 8.687075. Stuttbyfgjusendingar Útvarpsinsdaglaga til útlanda. Tll Norðurianda, Bretlands og Maginlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-18.30/46. A 6060 KHz, 68,3 m., kl. 18.66-18.36. Tll Kanada og Bandaríkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt lal. tlml, aam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadaild Landapftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og aftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfo«íðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauvamdarstöðin: Kl. 14 til kl. 10. - Fasð- ingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúalð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana 6 veitukerfi vatna og hlta- vettu, almi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Saml slml á helgldög- um. Ralmagnsveltan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókaaafnið Akureyri og Héraðaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akurayrar: Oplð aunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: AAalaafn - Útlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fré sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalaafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar 8kipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bóldn heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatíml mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataðaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 éra börn á miövikudögum kl. 10-11. Búataðaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húaið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Húa Jóna Sigurðsaonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataðin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reyfcjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virfca daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiftholti: Virfca daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Moafellaavalt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin ménudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Surtdlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar oru þrlðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundtaug Sehjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.