Morgunblaðið - 28.02.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR 1986
V -Skaftafellssýslu:
Fyrsta
tilfelli
riðuveiki
staðfest
RIÐUVEIKI hefur verið staðfest
í einni kind í Austurhlíð i Skaft-
ártungu. Akveðið hefur verið að
skera niður alit sauðfé á bænum
og mun því verða slátrað á Sel-
fossi í dag og á morgun.
Héraðsdýralæknir hefur skoðað
fé á öllum bæjum í Skaftártungu
og hefur ekki orðið var við sýktar
kindur annars staðar.
Þetta eru alvarleg tíðindi vegna
þess að V-Skaftafellssýsla hefur
hingað til verið talin ósýkt af öllum
sauðíjársjúkdómum.
Fréttaritari
íslenskir starfsmenn
varnarliðsins:
Undanþága
fyrir laus-
ráðið f ólk
VARN ARLIÐIÐ á Keflavíkur-
flugvelli hefur fengið undan-
þágu til að endurráða lausráðið
starfsfólk. Áttu 58 íslenskir
starfsmenn liðsins á hættu að
missa störf sin á næstu sex mán-
uðum, ef undanþágan hefði ekki
fengist.
Sverrir Haukur Gunnlaugsson,
skrifstofustjóri í vamarmálaskrif-
stofu utanríkisráðuneytisins, sagði
í samtali við Morgunblaðið, að undir
lok janúar hefði vamarliðið fengið
fyrirmæli um spamað vegna lækk-
unar á útgjöldum ríkissjóðs Banda-
ríkjanna. Var þá ákveðið, að heimila
ekki ráðningar í ný störf. Þar með
gat lausráðið starfsfólk misst vinn-
una, þar sem ekki yrði leyft að
endurráða það. Nú hefur hins vegar
verið gefín undanþága fyrir þessa
starfsmenn. Án hennar hefði fólkið
þurft að hætta á næstu sex mánuð-
um. Hins vegar verður ekki ráðið
í ný störf, á meðan spamaðarregl-
umar gilda, er þess vænst, að þær
gildi ekki lengi.
Nú starfa um 1100 íslendingar
hjá vamarliðinu og að sögn Sverris
Hauks em þeir allir fastráðnir nema
fyrrgreindir 58. Hann sagði, að það
stæði alls ekki til, að bandarískir
hermenn fæm í störf íslendinga.
Hudson’s Bay-
uppbodsfyrirtækið:
14-15.000
íslensk skinn
á uppboði
HUDSON’S Bay uppboðsfyrir-
tækið í London seldi í gær
220.000 skinn frá London Fur
Group, sem íslendingar eiga
aðild að, og voru 14.000—15.000
íslensk skinn á uppboðinu.
Að sögn Skúla Skúlasonar um-
boðsmanns Hudson’s Bay á íslandi
var verðið á blárefs- og skugga-
skinnum hið sama og í desember
sl. Af blárefsskinnunum seldust um
70% og hæsta verð var 160 sterl-
ingspund eða um 9.800 krónur fyrir
skinnið. Af skuggaskinnunum seld-
ust um 80%. Þar var hæsta verð
350 sterlingspund eða um 21.500
krónur, sagði Skúli.
HINNEINIOG SANNI
stórútsölu
markaður
stendur sem hæst að
FOSSHALSI27
(fyrir neðan Osta og smjorsöluna Árbæ,
við hliðina á nýju Mjólkurstöðinni)
IMÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP DAGLEGA
i
Hummel
skíðagallar frá kr. 500,- regnsett
frá kr. 500,- jogginggallar frá kr.
990,- sumarjakkar frá kr. 990,-
leikfimibolir frá kr. 395,- lúffur
frá kr. 190,- húfur frá kr. 190,-
æfingaskórfrá kr. 490,-
Stretch-skíðabuxur frá kr
790
Fótboltaskórfrákr.
990
Málverk og myndir
til sölu
Skinnadeild
Sambandsins
Skinnhúfur kr. 345,- skinnlúffur
kr. 440,- skinnkápur kr. 8.900,-
skinnjakkar kr. 4.100,-
Karnabær
Flauelsföt, herraföt kr. 2.500,-
jakkaföt kr. 3.500,- stakir herra-
jakkar kr. 2.500,- herraúlpur kr.
1.990,- herrafrakkar kr. 2.500,-
buxur frá kr. 790,- flannelbuxur
kr. 1.350,- skyrtur kr. 550,- peys-
urfrá kr. 790,-
Herrasportjakkar kr.
Vogue — Z-brautir
Gífurlegt úrval af efnum frá kr.
95
Herrabás
Vinnuskyrtur kr. 390,- öll númer,
vinnubuxurfrá kr. 650,-öll númer.
Góðar
herraterelynebuxur
• kr. 1.050,-
öll númer
(Herrajakkar sértilboð kr. |
1990
Dömufatnaður
Dömujakkar sértilb. kr. 1.590,
dömudragtir kr. 2.900,- dömu-
frakkar kr. 2.200,- dömubuxur kr.
790,- dömublússur kr. 690,-
dömupeysur kr. 850,- dömupils
kr. 250 og 500,- dömukjólar kr.
1.500,- joggingpeysur kr. 1.000,-
Smávara, allt á mjög góðu verði.
| Dömujakkarsértilboð |
1590
’*•<.** '3
9fráir7'19
150—250—400 per. m. Hand-
klæði og sængurver á mjög góðu
verði.
Fell
Barnapeysur frá kr. 390,- barna-
jogginggallar frá kr. 850,- barna-
buxur frá kr. 350,- barnagalia-
buxur frá kr. 480,- barnakjólar
frá kr. 300,- bikini og sundbolir
kr. 200,-
Axel Ó.
Dömuskór frá kr. 750,- herraskór
frá kr. 995,- barnaskór frá kr.
150,-
SértilboA -> i —_____
**■ »0 *:*•
SVR
Strætis-
vagnaferðir
á 15 mín.
fresti, leið 10.
Frítt kaffi — Hægt að
fá heitar vöfflur
m/rjóma, kleinur
o.m.fl.
Vorum að
taka upp
glæsilegt urval af
leðurjökk'im
5500
og
denimfatnaði
frá kr.
550
Reyrhúsgögn, hillur
og skápar
Videó-horn
fyrir börn
Fjoldi fyrirtækja
KARNABÆR - VOGUE - STEINAR - SKINNADEILD SÍS -
HUMMEL - GARBÓ - RADÍÓBÆR - AXEL’Ó. - Z-BRAUTIR
OG GLUGGATJÖLD - VERÐLISTINN - YRSA - BARNAFATA-
W VERSL. FELL - GJAFAVÖRUDEILDIN - BONAPARTE O.FL.