Morgunblaðið - 28.02.1986, Page 8
8
í DAG er föstudagur 28.
febrúar, sem er 59. dagur
ársins 1986. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 8.47 og síð-
degisflóð kr. 21.08. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.40 og
sólarlag kl. 18.42. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl
13.40 og tungliö er í suðri
kl. 4.32. (Almanak Háskóla
íslands).
Frá kyni til kyns varir trú-
festi þfn, þú hefir grund-
vallað jörðina og hún
stendur. (Sálm. 119,90).
KROSSGÁTA
1 2 3 I4
■
. 6 lP I
■ u
8 9 10 ■
11 H' 13
14 15 a
16
LÁRÉTT: — 1 thmgin, 6 fokka, 6
rengir, 7 hv&ð, 8 viðurkennir, 11
verkfœri, 12 missir, 14 dufti, 16
orðið trékennt.
LÓÐRÉTT: — 1 heimta, 2 logið, 8
Dát, 4 sjóða, 7 ósoðin, 9 spirar, 10
lengdareining, 18 skón, 16 bók-
stafur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 roskin, 6 jó, 6 klór-
ar, 9 lór, 10 ft, 11 in, 12 óla, 18
nafn, 16 rýr, 17 snótin.
LÓÐRÉTT: - 1 riklings, 2 sjór, 8
kór, 4 nartar, 7 lána, 8 afl, 12
ónýt, 14fró, 16 ri.
ÁRNAÐ HEILLA
f7A ára afmæli. í dag, 28.
• " febrúar, er sjötug Sig-
rún Jensdóttir, Hvanneyr-
arbraut 56, Siglufirði. Hún
er í dag stödd á heimili sonar
síns og tengdadóttur í Hvann-
hólma 22 í Kópavogi. Eigin-
maður Sigrúnar er Erlendur
Þórarinsson.
FRÉTTIR
ÞAÐ var á veðurstofu-
mönnum að heyra f gær að
frostlaust myndi verða við
ströndina hér á suðvestur-
horninu, en frost í öðrum
landshlutum og gæti orðið
á bilinu +2—+10 stig. f
fyrrinótt var t.d. 6 stiga
frost hér í bænum. En á
Staðarhóli og á Grimsstöð-
um var 15 stiga frost um
nóttina. Hvergi á landinu
hafði orðið teljandi úr-
koma.
ÍSLENSK málstöð. í þessu
sama Lögbirtingablaði eru
auglýstar tvær stöður við fs-
lenska málstöð. Það er staða
sérfræðings í ísl. málfræði.
Segir þar að verkefni hans
séu einkum á sviði hagnýtrar
málfræði, málfarsleg ráðgjöf,
ritstjómarstörf m.m. Mennt-
unarkröfur sömu og til lektors
í ísl. málfræði. Hin staðan
snýr að rekstri og umsjón
með skrifstofuhaldi og aðstoð
við fræðileg störf og útgáfu.
Sá skal hafa lokið háskóla-
prófí í ísl. Það er mennta-
málaráðuneytið sem augl.
stöðumar og er umsóknar-
frestur til 20. mars.
ÚTVARPSÞULUR. Ríkisút-
varpið augl. í nýju Lögbirt-
ingablaði laust starf útvarps-
þular. Hér mun vera um að
ræða eftirmann Jóns Múla
Ámasonar sem lætur af störf-
um I apríl. Umsóknarfrestur
ertil 15. mars.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR1986
#'< ,#///,
A'l
,:ll Vli„.
,\)(////(
vd 9-a -4^ S"1
NESKIKJA. Samverustund
aldraðra á morgun, laugar-
dag kl. 15. Gestur að þessu
sinni verða Bjarni Ólafsson,
Gunnar Bjarnason, Ingólf-
ur Möller, Gústaf Jóhannes-
son og Solveig Björling.
KVENFÉL. Keflavíkur
heldur aðalfund í Kirkjulundi
nk. mánudagskvöld kl. 20.30.
Að fundarstörfum loknum
verður kaffí borið fram og
slegið í bingó.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til félagsvistar í félagsheimili
sínu, Skeifunni 17 á morgun,
laugardagkl. 14.
KATTAVINAFÉL. er 10 ára
í dag, 28. febr. Það heldur
aðalfund sinn nk. sunnudag
2. mars kl. 14 á Hallveigar-
stöðum.
KIRKJA Ungt fólk kemur fram. Sig- ríður Jónasdóttir stjómar safnaðarsöng. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir sóknarpestur. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Stefán Lárusson.
DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir.
KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR
EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ástríður Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur talar. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Æskulýðs- guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Bamasamkoma kl. 11 í safn- aðarheimilinu. Æskulýðs- messa kl. 14. Æskulýðsfélag- ar flytja helgileik og prédika. Hljómsveitin Band 8 flytur æskulýðstónlist. Stjómandi Elías Þorvaldsson. Organisti Anthony Raley. Sr. Vigfús ÞórÁmason.
KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Fundur í æskulýðs- félaginu Guðfinnu kl. 17 á laugardag i Hábæjarkirkju. Sunnudagaskóli í Hábæjar- kirkju kl. 10.30 á sunnudag og ijölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14 á æsku- lýðsdegi þjóðkirlqunnar.
VÍKURPRESTAKALL:
Kirkjuskólinn í Vík á morgun,
laugardag kl. 11. Æskulýðs-
guðsþjónusta í Víkurkirkju
kl. 14. Bömin aðstoða við
guðsþjónustuna. Sóknar-
prestur.
FRÁHÖFNINNI
f FYRRADAG lagði Álafoss
af stað úr Reykajvíkurhöfn
til útlanda. Togarinn Ásþór
fór þá aftur til veiða. í fyrri-
nótt fór leiguskipið Jan til
útlanda. í gær kom Askja úr
strandferð. Togarinn Jón
Baldvinsson kom inn af veið-
um til löndunar. Ljósafoss
fór á ströndina. Skógarfoss
lagði af stað til útianda. í dag
er Goðafoss væntanlegur af
ströndinni og Urriðafoss
kemur að utan. Leiguskipið
Inka Dete er farið út aftur.
Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 28. febrúar til 8. mars, að báöum
dögum meótöldum, er í Apóteki Auaturbnjar. Auk þess
er Lyfjabúð Breióholts opió til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Laaknastofur aru lokaóar á laugardögum og heigidög-
um, en haagt er eó ná sambandi vló laakni á Qóngu-
deild Landspftalens alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar-
dögum fró kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekkí hefur heimilislœkni eóa nœr ekki til hans
(simi 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni
og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mónudögum er Issknavakt f síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og lœknaþjónustu eru gefnar I sím-
svara 18888. Ónssmisaógerólr fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur ó
þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl meó sér ónæmis-
skírteini.
Nayóarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni vió Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn.
Viótalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó mllli er slm-
svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími
Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari ó öórum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiönum ísíma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjememee: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Geróebæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
HafnerQöróun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrír bæinn og Álftanes sími 51100.
Keftevfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrenee: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálperstöö RKÍ, Tjamerg. 36: Ætluö bömum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvenneethvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi f heimahúsum eöa oróiö fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fálegið, Skógerhlfó 8. Opió þriójud. kl. 15-17. Sími
621414. Lækni8róögjöf fyrsta þriöjudag hvers mónaöar.
Kvennaráógjöfin Kvennehúslnu Opin þriójud. kl. 20-22,
sfmi 21600.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamólið, Sföu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum
681515 (símsvarí) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofe AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-semtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól að stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræóictöóin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbytgjusendingar Útvarpslnsdeglege til útlanda. Tll
Noröurianda, Bretlends og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., U.
13.00-13.30. Á 8676 KHz, 31,0 m., U. 18.66-19.36/46.
A 6060 KHz, 69,3 m., U. 18.66-19.36. Til Kanada og
Bandarikjanna: 11966 KHz, 26,3 m., U. 13.00-13.30. Á
9776 KHz, 30,7 m., U. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfml,
aam ar aama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur
kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir semkomulegi. - Landakotsspft-
ell: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hefnartoúóir. Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftebandió, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjóls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæó-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshællö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi-
dögum. - Vffllsstaöaspftsli: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurissknisháraós og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana 6 veitukerfi vatns og hfta-
veftu, efmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami efmi á helgldög-
um. Rafmegnsveften bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háakólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjaaafniö: OpiÖ þríöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Llstasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaaafnló Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og EyjaQaróar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-
16.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstraeti
27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aóalsafn
- 8érútlón, þingholt88trætl 29a sími 27155. Bækur lónað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimaaafn - Sólheimum 27, 8Ími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra börn ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó
mióvikudögum kl. 10-11.
Bústaóaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viókomustaóir
vfösvegar um borgina.
Norræna húsló. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustaaafn Einars Jónsaonar Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurínn oplnn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sfguróssonar í Ksupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræólstofa Kópavogs: Opió á mióvikudögum
og laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundztaAlr ( Roykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug (Mosfellasvaft: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30.
Sundhöil Kaflsvfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hsfnsrfjsrösr er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slml 23260.
Sundlaug Saftjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.