Morgunblaðið - 28.02.1986, Page 9

Morgunblaðið - 28.02.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR 1986 9 RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD «t \s\ensVór Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200 Fullkomin C0MM0- OHE heimilistölva, skjár, prentari oq diskadrif. M/tóð Úrval7f forritum og íeikj'um 7*a sem riæfirallri íölskyldunni. Fyrir þá sem eru teknir í fullorðinna manna tölu: Rakvélar frá BRAUN meö stillanleg- um hraöa og bartskera. Fyrir ungu konumar hársnyrtitæki, blásarar og hárliöunartæKi MSKAR ERU KOMNIR í Vöruhús Vesturlands Við höfum þegar lokið okkar páska- og fermingarundirbúningi og erum reiðubúnir að veita viðskiptavinum þá þjónustu sem þeir óska. Að því tilefni birtum við hér örlítið brot af geysilegu úrvali okkar af hvers kyns gjafavöru. Því miður getum við ekki sýnt allt en fullyrðum að enginn kemur bónleiður til búðar. Tónlistin gleöur. Höfum PIONEER 2x32, plötuspilara, kassettu- tæki, útvarp og magn- ara. Möguleiki a tvo- földu kassettutæki- Höfum einmg TECNICS og kenwood. Batífram- undan í forystugrein Timans í gær segir m.a.: „Frumkvsedi að þess- nm ftftmningriim átti rtkis- stjómin. Þann 1. febrúar lýsti hún þvi yfir að hún væri tílbúin til að beita sér fyrir margvislegum aðgerðum af hálfu stjómvalda til þess að skynaamlegir Ljaranamn- ingar næðust Ma tíl- greindi ríkisstjómin lækkun á verði opin- berrar þjónustu, skött- um, olíu og bensíni og lækkun á vðxtum. Þá lagði ríkisstjómin áherslu á að sá batí sem nú virðist framundan yrði notaður til þess að bæta kjör þeirra, sem minnst bera úr býtum, og lækkunar verðbólg- unnar niður i 9%. Þvi verður ekki neitað að aðilar vinnumarkað- arins hafa nú teygt sig lengra en ríkisstjómin gerði ráð fyrir og þessi mikla lækkun verðbólg- unnar niður i 6—7% byggist að verulegu leytí á framlagi ríkissjóðs. Ríkisstjómin verður að gera ráðstafanir til að mæta þeim útgjöldum sem samningunum fylgja án þess að taka erlend lán tíl þess. Treysta verð- ur á innlent fjármagn i þessu skyni.“ Tímamót — kjarasáttmáli Alþýðublaðið segir í sinni forystugrein: „Launþegar og vinnu- veitendur hafa nú gert kjarasamninga, sem væntanlega marka tíma- mót í samskiptum þeirra og í islenzku efnahags- lífi. Hér er á ferðinni einskonar hjarasáttmálr, gagnkvæmur skilningur aðila á nauðsyn þess, að gera samninga, sem ekki Nýir kjarasamningar Á fyrsta ársfjórðungi 1983, á síðustu mánuðum stjórnaraðildar Alþýðubanda- lagsins, var verðbólga hér á landi 130% og stefndi, að óbreyttu, hratt upp annað hundraðið. Markmið kjarasamninga, sem- nú hafa verið gerðir, er, að verðhækkanir líðandi árs fari ekki yfir 7—8%. Forsenda og undanfari slíkra samninga er hugar- farsbylting varðandi undirstöðuþætti efnahagsþróunar. Staksteinar staldra í dag við forystugreinardagblaðanna í gær og fyrradag um hina nýju samninga. eru verðbólguhvetjandi. Þessi niðurstaða er báð- um samningsaðilum til sóma... Ef ríkisstjómin hefur burði til að tryggja niður- stöður þessara samiiinga, hefur náðst umtalsverð- ur árangur í húsnæðis- málum með lækkun vaxta og lánskjaravisi- tölu og meira fjármagni í Byggingarsjóð ríkis- ins... í þessum samningum nást fram margvísleg réttindamál launþega. Þar ber hæst almenn mannréttíndi til handa fiskverkunarfólki, sem nú verða tryggðir ráðn- ingarsamningar, eins og aðrar stéttir hafa... Alþýðublaðið fagnar þessum samningum. Þeir eru gerðir á svipuðum forsendum og Alþýðu- flokkurinn lagði til við fjárlagaumræðu fyrir jóL“ Ríkissjóður borgar Þjóðviljinn segir ma.: „Eitt hið jákvæðasta við þessa samninga er, að stefnt er að miklu Iægrí verðbólgu og þá er réttmætt að spyrja: hver borgar? Svo virðist sem það muni verða ríkissjóð- ur að langmestu leyti. Stóran hlut kostnaðarins á að fjármagna með lán- um frá lifeyrissjóðum, sem eru á mjög háum vöxtum, og afgangurinn verður tekinn að mestu leytí að láni Iika. At- vinnurekendur munu ekki taka á sig umtals- verðar byrðar. Þannig er niðurgreiðslan á verð- bólgunni tæpast annað en ávisun á skattgreið- endur f ramtíðarinnar ... Samkvæmt þessu mun launafólk ekki einu sinni halda hlutdeild sinni i auknum þjóðartekjum. t miðju góðærinu á þvi herrans ári 1986 er þvi kjaraskerðing siðustu ára nánast staðfest. Þetta er fjarri þvi sem launafólk gerði sér vonir um, og það verður að segjast að þessi niður- staða er ófullnægjandi. Það er hins vegar frá- leitt að gefa upp vonina um að kjörin getí batnað, þrátt fyrir allt. Það kemur dagur eftir þenn- an dag, og við verðum að sækja i okkur veðríð, herða baráttuna á öll- um vígstöðvum. Það er ekki sist sú ályktun sem menn geta dregið af niðurstöðu þessara kjarasamninga. -ÖS“ Varðveita má kaupmátt DV segir hinsvegar í leiðara um samningana: „Samningamenn knúðu á þessu sinni. Nú gerði ríkisstjómin ráð fyrir 20 prósent verð- bólgu á árinu, þegar fjár- lög voru afgreidd. Þetta þóttí flestum vera lægri tala en raunhæft væri. En skjótt skipast veður i loftí. Viðskiptakjör bötn- uðu ört, fiskverð erlendis hækkaði og oliuverð féll. Við þær aðstæður kom upp ný og farsælli staða tíl kjarasamninga. Þetta vilja menn nýta sér tíl hins ýtrasta. Nú er aug- Ijóst, að varðveita má kaupmátt síðasta árs með þessum samningum og koma verðbólgu langt niður.“ Læknastofa Hef opnað læknastofu í Domus Medica við Egilsgötu. Sérgrein: Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar, almennar lyflækningar. Viðtalsbeiðnir mánudaga — föstudaga frá kl. 9—18 í síma 22366. Ari Jóhannesson læknir Prófkjör í Kópavogi Grétar Norðfjörð eríframboði Reynslu hans í íþrótta- og æsku- lýðsmálum teljum við nauðsynlegt að nýta í bæjarstjórn, einnig þekkingu hans á málefnum aldraðra. Grétar er fulltrúi flokksins í félagsmála- ráði og barnaverndarnefnd, varafulltrúi í íþróttaráði. Stuðningur við Grétar er stuðningur við málefni fólksins í bænum. Stuðningsmenn. mt' Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stærðir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf HSorgartún 24 — Simi 26755.' Pósthólf 493, Reykjavik Mörsblöd ined einni áskrift!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.