Morgunblaðið - 28.02.1986, Page 17

Morgunblaðið - 28.02.1986, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR1986 17 NÁTTÚRUMEÐUL GJAFAVÖRUDEILD eftir Öm Svavarsson Fáein orð til Guðjóns Magnús- sonar aðstoðarlandlæknis vegna greinar hans í Morgunblaðinu 20. feb. síðastliðinn. Þú byijar á þvf að fullyrða, að ég hreyki mér af því að hafa haft vörur á boðstólum án heimildar lyfja- nefndar. Hér er ekki spuming um að neinn sé að hreykja sér af neinu, heldur er verið að vekja athygli á ákveðnu ranglæti sem viðgengst. Eins og ég hef bent á áður er þetta spuming um að þjáð fólk og sjúkt fái aðgang að þeim jurtameð- ulum sem að gangi koma í baráttu þess við kvilla og krankleika. Eftirlit er nauðsynlegt, undir það tek ég heiis hugar. En eftirlit sem fyrirbyggir aðgang að skaðlegum efnum er eitt, og það að meina fólki aðgang að skaðlausum jurtameðul- um sér til heilsubótar, er allt annað. Þú hamrar svolítið á orðinu skottulækningar. Þegar menn reyna að réttlæta vondan málstað, eða sverta málstað þeirra, sem em á öndverðum meiði, em stundum notuð niðrandi slagorð. En ég tel þó víst að þú, Guðjón Magnússon, hvort heldur sem einstaklingur, læknir eða embættismaður hafir ávallt fyrst og fremst áhuga á því, að þjáður sjúklingur fái bata. Ég er líka sannfærður um að þér sé það ekki á móti skapi, að honum Kvlkmyndlr Sæbjörn Valdimarsson BfóhöUin: Silfurkúlan ★ ★ Leikstjóri Daniel Attias.. Framleiðandi Dino De Laur- entiis. Tónlist Jay Chattaway. Handrit Stephen King, byggt á stuttri skáldsögu hans, Cyckle of the Werewolf. Kvikmynda- taka Armando Nannuzzi. Aðal- hlutverk Gary Busey, Everett McGill, Corey Haim, Megan Follows. Bandarisk, frá Para- mount, 1986. Stephen King fer vítt og breitt á vísitasfu sinni um dularlönd og skuggahliðar sálarinnar. Með ólíkindum er orðið það gallerí af mannskepnum, illfyglum, skrímsl- um, djöflum og draugum sem maðurinn hefur dregið fram úr hugarfylgsnum sínum fram á pappfrínn og þaðan á celllósann, utan það ágætisfólk sem þar þó oftast ræður ríkjum þegar upp er staðið. Og ekki má gleyma mikil- vægu hlutverki bama í flestum bókum/myndum hans og sakleysi þeirra og hreinleika sem hann notar gjaman sem kröftuga and- stæðu ljótleikans. En á vegi Kings lenda einnig kunnar persónur og fyrirbrigði úr klassfk hryllingssagnanna, blóð- sugur, uppvakningar og andskot- ar og nú er röðin komin að varúlf- inum. Umhverfið er, eins og oft áður, friðsælt þorp á Nýja-Englandi. Bæjarróninn fínnst afhausaður hjá brautarteinunum. íbúamir halda að hann hafí farist af slys- fömm en þegar grimmt áframhald verður á óhuganlegum dauðsföll- um breytist álit fólksins í hræðslu við geðbilaðan morðingja. Marty (Corey Haims), ellefu ára drengur, bundinn við hjólastól, sleppur fyrir heppni undan mann- dráparanum sem reynist vera, hvorki meira né minna, en varúlf- ur! Og það fæst náttúrlega enginn til að trúa sögu stráksa utan stóra systir og drykkfelldur frændi. Og brætt er silfur í byssukúlu ... batni með hjálp jurtaupplausna (jafnvel þó að jurtimar séu leystar upp f áfengi), einkum þegar læknar sem hafa leyfl, eins og þú leggur áherslu á, jafnvel sérlærðir læknar, fá ekki ráðið bót á sjúkdómnum. Nú vil ég ekki að þú skiljir orð mín svo að ég hafí vantrú á læknum, þvert á móti ber ég mikla virðingu fyrir starfi þeirra. Hinsvegar er réttlátt að fólk eigi þess kost að velja. Ég skal segja þér að ósjaldan kemur fólk til okkar f Heilsuhúsið til að þakka fyrir einföld ráð, sem hjálpuðu í viðureign við þráláta kvilla. Þannig dettur mér t.d. í hug að við höfum stundum bent fólki á, þegar verkur vegna eymabólgu í bömum veldur stöðugum óróa og gráti getur verið gott að saxa niður venjulegan lauk, setja í klút eða grisju og leggja á hnakka bamsins frá eyra til eyra. Ég viðurkenni að þetta hljómar svolítið fáránlega, en í flestum tilfellum em bömin sofnuð innan lftillar stundar. Sumir myndu e.t.v. kalla þetta skottulækningar, en fordómalaust fólk er hrifíð af að geta notað svona einföld ráð náttúrulækninganna samhliða þjón- ustu lærðra lækna. Nú á öld upplýsinga og framfara ætti fólk ekki að láta fordóma standa í vegi fyrir þeirri jákvæðu þróun sem óhjákvæmilega á sér stað. Lyf em nauðsynleg og sterk lyf með slæmar aukaverkanir geta Þessi nýjasta útgáfa varúlfs- sögunnar bryddar uppá fáum nýj- ungum en svo virðist sem allir hryllingssagnahöfundar telji það heilaga skyldu sfna að leggja eina slíka af mörkum. King beytir gamalkunnum brögðum og stillir upp vanmáttugum dreng f hjóla- stól (reyndar véldrifnum) gagn- vart ófrýnilegu skrýmsli Ramb- aldis, og að vanda hefur slík blanda tilætluð áhrif. Hér gerist fátt nýtt en faglega er að verki staðið. Virkileg spenna er ekki fyrir hendi fyrr en síga tekur á seinni hlutann. Nokkuð framan af er auk þess ekki nægilega Ijóst hvort á ferðinni er gamanmynd með hryllingsívafí, eða öfugt, em það jafnan hvimleið stflbrot. Ástæða er til að hrósa góðum leik Corey Haims f hlutverki pilts- ins, galdrasmíð Rambaldis og líf- legfri og kraftmikilli kvikmynda- töku. Silfurkúluna ber að skoða sem léttvægt daður meistarans við varúlfsformið. verið óhjákvæmileg, en það er kunnara en frá þurfí að segja að notkun á lyfjum, sem mjög oft hafa leiðinlegar aukaverkanir, hefur þvf miður viljað keyra úr hófí. Noktun lyfla er þar ekki sér á báti. Með tækni nútímans hreinsum við mikilvæg næringarefni úr mat- vælum okkar, bætum f þau sterkum rotvamarefnum, kemískum litar- og bragðefnum, úðum kemískum áburði og hættulegu skordýraeitri yfír jafnt skepnufóður sem mat- jurtaíæktun og er þá fátt eitt upptalið. Og nú erum við smám saman að skera upp eins og til var sáð. Þetta á sinn þátt í vfðtækri útbreiðslu svonefndra menningar- sjúkdóma. Til að beina stefnunni inn á heil- næmari brautir leita margir til hollari næringarefna. Hérlendis hefur t.d. orðið allt að því bylting í brauðneyslu, þar sem gróf heil- komsbrauð hafa að stórum hluta leyst síður holl brauð af hólmi. Liður í þessarí þróun er notkun náttúm- legra bætiefna og mildra skaðlausra jurtameðala í stað sterkra lyfja, þar sem því verður við komið. Spumingu minni, hvort ekki væri rétt að liðsinna sjúkri mann- eskju, svarar þú á þann veg að vegna þess að ég hef ekki læknis- próf hafi ég ekki leyfi til að útvega sjúklingi það, sem hefur gagnað honum og hann biður um. Eg hef þá trú að þetta sé skrifað í fljót- fæmi, en ekki af þeim hroka, sem þessar setningar láta í ljós. Það er rétt, ég er ekki læknir, enda lækna ég engan. Það sem að mér snýr er einungis að útvega fólki þau efni, sem það vill fá til að losna við sjúk- leikaogkvalir. Spumingu minni, hvers vegna þessi efni sú skaðleg fslendingum á sama tíma og fólk annarra þjóða notar þau sér til heilsubótar, víkur þú þér undan því að svara, en slærð því fram sem athugasemd við spumingunni að hér séu skráð 650 náttúrumeðul. Þetta er nú ekki alls kostar rétt, því lang stærsti hlutinn af þessu eru bætiefni, vítamín, steinefni og annar næringarauki, sem sé fæða en ekki náttúrumeðul. Enn á ný tek ég undir það, að eftirlit er nauðsynlegt. Sú þróuna, að fólk tekur ómengaðar náttúmaf- urðir fram yfír þær, sem hlaðnar em kemískum aukaefnum, verður ekki stöðvuð. Sömuleiðis verður ekki endalaust hægt að meina fólki aðgang að skaðlausum náttúmmeð- ulum sem valkosti samhliða hefð- bundnum lyQum, enda margir læknar, jafnvel hérlendis, famir að benda fólki á þessi efni. Er ekki aðaláhugamál þitt, að- stoðarlandlæknir, að heilbrigt fólk geti fyrirbyggt sjúkdóma og að sjúkt fólk fái bata? Höfundur er veralunarmaður og rekur Heilauhúsið. Þreyta eða sljöleiki? Þá er heillaráöið Oeöa oo /Vlagna B Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 STEFÁN OG ÚLFURINN PASKAR ERU KOMNIR í Vöruhús Vesturlands sernhæ,aiZ Glit Þákynnumviðundrarit- vélina,reikri'vélinaog teiknivélinaSiLVER REED. Hægt er aö vetia um stórt, títiö og Við höfum þegar lokið okkar páska- og fermingarundirbún- ingi og erum reiðubúnir að veita viðskiptavinum þá þjón- ustu sem þeir óska. Að því tilefni birtum við hér örlítið brot af geysilegu úrvali okkar af hvers kyns gjafavöru. Því miður getum við ekki sýnt allt en fullyrðum að enginn kemur bónleiður til búðar. Hvað þýða orð? Enginnþarfaðvellqast ' vafaumþað. Við riofum allar helslu orðabækumar. Ferm- 'ngargjafir sem nýtast alla ævi. Lífgið ul með belgí: og Él^sée'pennaseOlekpennar, kúlupennar og skrúfblýantar. Vöruhús Vesturlands \jj$ Borgarnesi sími 93-7200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.