Morgunblaðið - 28.02.1986, Síða 36

Morgunblaðið - 28.02.1986, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR1986 fclk í fréttum 36 PR^S&TTATíoa) A'J teM t\YA zz&m fteéM Nokkrar persónur sem við sögu koma í teiknimyndaflokknum Regina. HILDA TILDA MBD sjálbh BASIÖW (2 æHERAL 51UD5AR61 ms&R ASTA •-v v ...OCH AWMGA FLER....... Nybrutal drottning COSPER TTv-Tl T ( PlB \IL. CQSPER. Sterkbleikur kjóll sem Diana notaði á Vínrauður kjóll með íburð- ferð sinni í Bandaríkjunum. armikilli slaufu. HIN SVARTA LIST tímarit Félags íslenska prentiðnaðarins „Stefnan sú að hafa fjölbreytnina sem mesta“ Hin svarta list“ heitir tíma- ff rit sem Félag íslenska prentiðnaðarins gefur út. Það vekur Guðrún Jónsson — segir Guðrún Jónsson athygli þegar litið er á fyrsta tölu- blaðið sem kom í síðastliðinni viku, að ritstjóri þess, Guðrún Jónsson, Morgunblaðið/Ól.K.Mag. sinnir ekki aðeins því starfi, heldur hefur einnig hannað útlit blaðsins, tekið megnið af ljósmyndunum og safnað auglýsingum. Til að forvitn- ast aðeins nánar um tímaritið og ritstjórann var Guðrún Jónsson tekin tali. „Það hefur staðið til í mörg ár að koma svona blaði á laggimar," sagði hún og þegar breytingarnar áttu sér stað hjá félaginu á síðast- liðnu ári, nýr framkvæmdastjóri tók til starfa og ég var ráðin, ákvað stjóm FÍP að ráðast í útgáfuna. Meginmarkmið blaðsins er auð- vitað að rejma að ná betri tengslum við félagsmenn og miðla upplýsing- um um grafíska iðnaðinn og mál- efnin sem tengjast honum. Meining- in er að blaðið sem kemur út tvisvar til þrisvar á ári verði frítt til félags- manna. Við komum til með að tengja saman prentlistina og grafíska list því þær byggðust upphaflega á sömu aðferðum. Stefnan er sú að hafa fjölbreytnina sem mesta. Valdir hafa verið höfuðflokkar sem koma til með að halda sér, m.a. grafísk þróun, fræðslumál, markaðsmál, rekstur og stjómun, vinnuvistfræði og félagsmál. Það er svo von okkar að blaðið megi varpa ljósi á tæknilegar nýj- ungar og verðá vettvangur fyrir þá sem vilja efla framfarir og menn- ingu grafíska iðnaðarins á Islandi." Innt var eftir því hvort hún hefði komið nálægt blaðaútgáfu áður, skrifað, hannað, tekið myndir og svo framvegis og sagðist hún eigin- lega vera byijandi, en hafa þó aðeins kynnst hlutum þessu tengdu. „Ég hef fengist við að skrifa dálítið, hef hannað bæklinga fyrir íslendingur teiknar fyrir Dagens Nyheter Teiknimyndaflokkurinn REGINA Íbyrjun þessa mánaðar hóf göngu sína nýr teiknimynda- flokkur, kallaður Regina, í dag- blaðinu Dagens Nyheter. Þetta væri kannski ekki í frásögur fær- andi fyrir „Fólk í fréttum" nema hvað það er íslenskur maður sem á heiðurinn af þessum teikningum, Pétur Bjamason sem búsettur hefur verið í Svíaríki síðan árið 1970. í viðtali sem birtist við hann þegar teiknimyndimar hans vom fyrst birtar segir hann m.a.: „Ég hef alltaf blýant og teikniblokk við höndina og jafnvel á náttborðinu hjá mér. Stundum kemur það nefni- lega fyrir að mig dreymir eitthvað sem ég sé að ég get notað í teikning- amar mínar og þá fer ég að vinna hálfsofandi. Fyrir kemur líka að ég verð upplagður þegar kvölda tekur og þá sit ég stundum heilu nætum- ar og pára.“ Pétur Bjamason

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.