Morgunblaðið - 28.02.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 28.02.1986, Síða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR 1986 SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING frbniar Hin smrta íist A. Hansen veitingastaður í hjarta Hafnarfjarðar Rut Reginalds og Jón Rafn syngja fyrir matargesti laugardaginn 1. mars. Borðapantanir í síma 651130. *>»»»» - Ct»i»y «*« * •“"“K Strf.ui bntot Ijmv. »r«rt<vtl| IMuxw ♦Sxup - J«<pv»cik<«io *j».<bUa. Matti og Bragi spila í kvöld af sinni alkunnu snilld. Hér fást léttir réttir á góðu verði. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - 03. Diana prinsessa Mikið nostur að sauma tölumar á þessa rauðu drakt. nokkra aðila og fínnst gaman að teikna. Um tíma stundaði ég nám í Mjmdlista- og handíðaskólanum. Ég bjó í Ástralíu í níu ár og hluta af veru minni þar var ég fram- kvæmdastjóri hjá skólabókafor- lagi.“ — Hvemig gekk að koma blað- inu af stað? „Það hefur verið aðalstarf mitt hjá félaginu síðan ég hóf störf hér síðastliðið haust að koma þessu blaði út og það hefur verið mjög mikil vinna en óhemju skemmtileg. Margt spaugilegt gerðist við vinnslu blaðsins en ég hef lært geysilega mikið af þessu og er því reynslunni ríkari. Ég, ásamt framkvæmda- stjóranum, Sveini Sigurðssyni, hef skrifað megnið af efni þessa fyrsta blaðs en það er óðs manns æði að ætla sér í framtíðinni að skrifa, ritstýra öðru, afla auglýsinganna, hanna, ljósmynda og fleira samfara öðrum störfum mínum hjá félaginu því að ég vinn einnig sem aðstoðar- maður framkvæmdastjóra FÍP. Það er samt virkilega gaman að takast á við það verkefni að ritstýra blaði FÍP og kynnast fjölmiðlaheim- inum sem er afar spennandi,“ sagði Guðrún að lokum. Félagsvist kl. 9.00 í kvöld veröur hljóm_ sveitin Svarthvitur a«U«r með sert í tilefni nyutkom tnnar p.ótu - óskum Þe» Læf“ staður fynr andi fólk. Auifirstakmark 20 ár. Lög Simons og Grafunkels þekkja allir. Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi flytja flest þeirra þekktustu lög, t.d. Sound of Silence, The Boxer og Bridge Over Troubled Water. Dúó Naustsins leikur fyrir matar- gesti. Dans Dans Dans Hljómsveit Jónas- ar Þóris leikur fyr- ir dansi. Opið til kl. 03. NAUST Diana prinsessa hefur þótt klæða sig smekklega og út um allan heim fylgist fólk nákvæmlega með því í hveiju hún er við hin ýmsu tæki- færi. Prinsessan passar það vel að líta vel út hvar sem á er litið og undan- farið hefur hún gert nokkuð af því að ganga í skrautlegum sokkabuxum og vera með bakið bert. Á frumsýningu myndarinnar „Bak To The Future“. Diana er hér i rauðum kjól og með silfraða aukahluti. Við þetta tækifæri var hún á ferð í Ástral- íu að skoða þeirra þjóðminjasafn. Gömlu dansarnir kl. 10.30 ★ Hljómsveitin Tíglar ÍT Midasala opnar kl. 8:30 ÍT Slœkkað dansgólf Góð kvöldverðlaun ÍTStuð og slemrnning á Gúttógleði „Hljómur þagnarinnar4* S.G.T. Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Sími 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.