Morgunblaðið - 28.02.1986, Síða 40

Morgunblaðið - 28.02.1986, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR1986 ai WteKflUBM BiWlum SÍMI2 21 40 gÆMRSiP Sími50184 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir: FÚSI FK©SKA GLEYPIR Sýning laugard. 1. mars kl. 15.00. Sýning sunnudag 2. mars kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Söngskglinn ! Reykjavik ASTARDRYKKURINN (L’elisir D’Amore Donizetti) Sunnudag 2. mars kl. 20.00 Frumsýning I. Miðvikudag 5. mars kl. 20.00. Frumsýning II. í íslensku óperunni, Gamla bíói. FLYTJENDUR: Nemendur Söngskólans í Reykjavík. ásamt hljóðfæraleikurunum úr Sinfóniuhljómsveit (slands. Leikstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Æfingastjóri: Catherine Williams. Stjórnandi: Garðar Cortes. Aðgöngumiðasala í óperunni daglega kl. 15.00-19.00 (ath. nemendaafsláttur). TÓNABÍÓ Slmi31182 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM í kvöld kl. 20.00. 40. sýn. sunnudag kl. 20.00. UPPHITUN Laugardag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. SlMI 18936 Frumsýnir: SANNUR SNILLINGUR (Real Genius) Galsafengin óvenjuleg gamanmynd um eldhressa krakka með óvenju- lega háa greindarvísitölu. Tónlist: „Everybody Want To Rule the World“ flutt af Tears for Fears. Leikstjórl: Martha Coolidge. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. DOLHY STEREO | ST. ELMO’S ELDUR Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð ftEvíuuiiajúisif) sýnir .Skott u I e i k í BreiAholtsskóla laugardagki 15.00. Uppselt. laugardag kl. 17.00. Uppselt. Sunnudag kl. 16.00. Uppselt. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 46600. Miðasalan opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Frumsýnir: í TRYLLTUM DANS (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. — Það tók kviðdóminn 23 minútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Aðalhlutverk: Miranda Richardson og Rupert Everett. Leikstjóri: Mike Newell. BLAÐAUMMÆLI: „Þessa mynd prýðir flest það sem breskar myndir hafa orðið hvað frægastar fyrir um tfðina. Fag- mannlegt handbragð birtist hvar- vetna i gerð hennar, vel skrifað handrit, góð leikstjórn og síðast en ekki síst, frábær leikur." DV. „Hérfer reyndar ein sterkasta saga í kvikmyndum síðasta árs að dómi undirritaðs." Helgarpósturinn. „Þau Miranda Richardson og lan Holm eru hreint út sagt óaðfinnan- leg.“ Morgunblaðíð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÁLPAÐ HANDAN KatV >n th»' h**, •>» * 4> \. .trd tugSn'*}, ond hU S ' < bv\v h«»*hi (l M •*« tnlk* *» ht* ‘ (luk.ufl * v.ittwlwh. KJallara— leiktiusiö Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 75. sýn. í kvöld kl. 21.00. 76. sýn. laugardag kl. 17.00. 77. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar á Vesturgötu 3. Sími: 19560. SALURA Frumsýnir: LÆKNAPLÁGAN Ný eldfjörug bandarisk gamanmynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámið lífi. Með hjálp sjúklinga sem eru bæöi þessa heims og annars, hjúkrunarkvenna og fjölbreyttum áhöldum, verða þeir sannkölluð plága. En þeim tekst samt að blása lifi i óliklegustu hluti. Aðalhlutverk: Parker Stevenson, Geoffrey Lewis, Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB------ ------SALURC ffffi WMuum Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. VISINDATRUFLUN Sýnd kl. 9 og 11 BIDDU ÞÉRDAUÐA Sýndkl. 5og7. Hann var feiminn og klaufskur i kvennamálum en svo kemur himna- gæinn til hjálpar.... Það eru ekki allir sem fá svona góða hjálp að hand- an.... Bráðfyndin og fjörug bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Lewis Smith, Jane Kaczmarek, Richard Mulligan (Burt úr Löðri). Leikstjóri: Cary Medoway. DOLBY STEREO | Sýnd kl.5,7og9. 16. sýn. i kvöld 28. feb. kl. 20.30. 17. sýn. laugard. 1. mars kl. 20.30. Miðasala opin i Gamla Bfói frá kl. 15.00-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Símapantanir alla virka daga frá kl. 10.00-15.00 í sfma 11475. Allir Meikhús! Minnum á simsöluna með Visa. laugarásbiö Sími 32075 Salur2 Salur3 Salur 1 NAMUR SAL0M0NS K0NUNGS (King Solomon’s Mines) Frumsýning á gamanmynd sem varð ein af„ 10 best- sóttu" myndunum í Banda- rikjunum sl. ár. ÉGFERÍFRÍiÐTiL EVRÓPU (National Lampoons European Vacation) Griswald-fjölskyldan vinnur Evrópu- ferð i spurningakeppni. ( ferðinni lenda þau i fjölmörgum grátbrosleg- um ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Siðasta myndin úr „National Lampoon’s"- myndaflokkunum Ég fer ( friið var sýnd við geysimiklar vinsældir i fyrra. Gamanmynd i úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. GREYST0KE goðsögnin um TARZAN Mjög spennandi og vel gerð stór- mynd sem talin er langbesta „Tarz- an-mynd“ sem gerð hefur verið. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. OpiölO—3 FJÖR í ÞRUMUSTRÆTI Þrumuskemmtileg . og splunkuný amerisk unglingamynd með spennu, tónlist og fjöri. Aðalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoelen og Leif Garrett. Sýnd kl. 5,7,9og 11. <»J<® LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMi 16620 í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikud. kl. 20.30. Fimmtudag 6. mars kl. 20.30. örfAirmiðareftir. Föstud. 7. mars kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 8. mars kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 9. mars. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. mars i sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Kl. 23.30 Miðasala í bíóinu kl. 16.00-23.00. Miðapantanir í síma 11384. Þú svalar lestraiþörf dagsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.