Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 43

Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 28. FEBRÚAR1986 VELVAKANDI ^ SVARAR í SÍMA 10100 KL. 14—15 FRÁ MÁNUDEGI TILFÖSTUDAGS Lýsið upp gufu- strókana í Svartsengi Hilmar Bragi Bárðarson skrif- ar: Kæri Velvakandi. Ég hef verið að láta mér detta það í hug hvort ekki væri hægt að iáta lýsa upp gufustrókana sem koma frá hita- veitu Suðumesja í Svartsengi. Ég vil beina þessari spumingu til þeirra sem hafa með þessi mál að gera. Ég veit að það kostar lítið sem ekkert að setja upp kastara með lituðum pemm (Gulum — rauðum — græn- Velvakandi Þessa dagana er mikið rætt um kaupgjald og verðlag hér á landi sem vonlegt er þar sem kjarasamn- ingar standa yfír. Halda mætti að einna mestur vandi sé verðlag á búvöm sem er þó reyndar kjaramál þeirra sem landbúnað stunda. En það er víst ekki höfuðverkur þeirra Guðmundar J. og Kristjáns Thorlac- íusar. Það sem mest er notað af búvör- unni er að sjálfsögðu mjólkin, sem verið hefur um aldir lífdrykkur þjóð- arinnar og er enn að vemlegu leyti, þótt breyting hafi á orðið, þar sem öl og skyldir drykkir em mjög vaxandi hluti af neyslu. Til saman- burðar við frændur okkar Norð- menn má geta þess að árið 1980 neyttu þeir 59 lítra af öldrykkjum á mann en við íslendingar 78 lítra á mann. Síðan höfum við þó hert róðurinn, því 1983 drakk hver ís- lendingur 100 lítra að meðaltali. Á sama tíma var mjólkumeysla okkar tæplega 200 lítrar á mann. Ekki hefur sá sem þetta skrifar nýrri tölur til samanburðar á neyslu öl- um — bláum o.s.frv.) Raforkukostn- aður verður enginn, því Hitaveitan framleiðir rafmagn sjálf. Þetta getur orðið alveg „meiriháttar" ef það verður gert.. Gufustrókamir í Svartsengi gætu orðið gosbmnnar okkar Suðumesjamanna. Það vita þeir sem hafa séð gosbmnninn í Reykjavíkurtjöm í regnbogans lit- um (vegna flóðlýsingar frá köstur- um). Ég vonast eftir að fá svar við þessu lesendabréfi mínu fljótlega. Með fyrirfram þökk. drykkja og mjólkur en ætla má af framansögðu að hlutur mjólkurinn- ar hafi minnkað síðustu tvö, þijú árin en öldrykkja vaxið. En hvað um verðið á öli og mjólk? Eftir lauslegan samanburð má ætla að verð á öli og öðmm tilbúnum drykkjum í venjulegri matvöra- verslun sé um 90% dýrari en ný- mjólk. Síðan má ætla að vemlegur hluti öldrykkjunnar fari fram á veitingastöðum og þá fer nú meðal- verðið á ölinu heldur að hækka eins og allir geta séð. Hvemig skyldi standa á því að þeir sem tala fyrir neytendur og semja um kaup og kjör, kvarta ekkert yfír háu verði á öli, þrátt fyrir að fólk muni senni- lega greiða, samanlagt meira fyrir öl en mjólk? Það er margt skrýtið í okkar samfélagi nú á dögum. Ef til vill fáum við að sjá það eftir nokkur ár að bamapelamir verði fylltir af öli eða Svala. Þá ætti t.d. „rauðvínspressan“ fræga að sjá bændur á íslandi þurrkast út sem er hennar hugsjón. H.Bj. MR betri? Velvakandi góður: Fyrir allnokkm urðu umræður í blöðum um mismunandi árangur háskólanema úr hinum ýmsu fram- haldsskólum. Um ástæðurnar greindi menn. Þessar deilur komu mér í hug, er ég las í Morgun- blaðinu (laugard. 18. febr.) um úr- slit í eðlisfræðikeppni framhalds- skólanna, en sú keppni mun að nokkm háð með tilstyrk Mbl. Það gladdi mitt gamla MR-hjarta, að 8 af þeim 10, sem best stóðu sig í þessari keppni skyldu vera úr Menntaskólanum í Reykjavík. Ung frænka mín, sem þar stundar nám hafði raunar fleira að segja, sem mig langar til að leita skýringa á hjá fróðum mönnum. Frænka mín segir, að 6 af 10 hinna beztu í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna hafí verið úr MR. Hún segir og, að sveit nemenda úr MR hafi í fyrra orðið sigurvegar- ar í mælskulistarkeppni framhalds- skólanna, og hafi nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni þessa vetrar. Enn mætti nefna, að MR-sveitin í spumingakeppni þeirri, sem fram fór í útvarpinu, sigraði andstæðinga sína í fyrstu umferð (einn MR-ing- urinn mun raunar vera þátttakandi í báðum þessu síðamefndu keppnis- greinum). Nú langar mig til þess að spyija fróðleiksfólk: Hveijar em helztu ástæður þessarar velgengni, t.d. kemur mér til hugar betri kennsla eða betra skipulag en í öðmm skól- um, og meiri félagsmálaáhugi? Kannske einhveijir geti fundið aðrar skýringar. Vinsamlegast, Ingibjörg Sigurðardóttir Starfi sínu vaxnar Það má ekki mirina vera held- ur en að ég sendi þeim Olgu húsverði í Norðurbrún 1 og Eyrúnu matreiðslukonu þakkir mínar fyrir frábæra þjónustu og umhyggju við mig og þá sem hér búa. Lærðar hjúkmnar- konur hefðu ekki leyst þeirra störf betur af hendi. Ég gæti trúað því að ég tali einnig fyrir munn þeirra sem hér em. Þær em báðar starfi sínu vaxnar. Ég óska þeim langra lífdaga með kærri kveðju og þakklæti. Jóhann Þórólfsson, Norðurbrún 1. Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 11.30, mánudaga til fóstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisfong verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundar óski nafn- leyndar. Ol og miólk 43 JO FÆRIBANDA- MÓT0RAR • Lokaðir.olíu- kældir og sjálfsmyrj- andi • Vatnsþétting- IP 66 • Fyllsta gang- öryggi, lítið viðhald = HEÐINN = VÉLAVERSLUN, Sl'MI 24260 SÉRFRÆÐIPJÓNUSTA-LAGER Hvar þarftu að dæla? Hverju þarftu að dæla? Fjölbreyttar, öflug- ar dælur til flestra verka. Réttu dælurnar frá Dregið var í happdrætti Flugbjörg- -unarsveitanna þann 17. febrúar sídastliðinn. Vinningar féllu á eft- irfarandi miða: Toyota Tercel-bílar á miða númer 46537, 110216 og 124130. Toyota Corolla-bilar á miða númer 18698, 19993 og 72608. Yamaha-vélsleðar á miða númer 24901, 35636 og 126118. Myndbandsupptökutæki á miða númer 14030, 16391, 59111,84652, 85811,99248, 101 157 og 130285. Myndbandstæki á miða númer 23678, 27459. 83545, 94283, 104305, 117543. 120006 og 158902. Mclntosh-tölvur á miða númer 1171, 34178, 51344 og104550. Apple-tölvur á miða númer 26935, 85586, 93077. 131707og146758. Utanlandsferðir á miða númer 16164 og 112675. Skiðaferð á miða númer 140227. Ferðahljómflutningstæki á miða númer 7994, 8592, 11783, 13688, 21381, 24184, 26234, 27847, 33139, 35646, 43432, 45900, 47295, 52974, 64715, 65972, 68527, 70325, 76941, 81655. 83477, 89983, 91150, 91317,99030, 99725, 102904, 105816, 107079, 108309, 111415, 114788, 117527, 118186, 120258, 120939, 121032, 125478, 128678, 131121, 132467, 133810, 134309, 134621, 136190, 141776, 142201, 151978, 157041og159981. Soda-Stream-tæki á miða númer 1262, 6195, 10771, 14789, 19499, 19852, 20550, 22071, 24932. 25413, 25787, 27257, 29009, 29150, 31511, 32810, 34566, 37284, 37675, 40086, 42317, 46645, 48606, 50238, 52520, 59090, 59598. 60344, 60438, 61622, 68720. 76540, 77814, 80682, 81500, 82056, 84009, 84222, 84999, 85471, 87313, 87581, 88167, 88449. 89884, 91108, 94380, 95494, 96118, 96951, 97980, 98321, 99613, 101326, 102076, 102811, 104976, 105691, 105965. 109310. 111305, 111340, 113594. 114546, 114653, 116624, 117577, 117998, 119587. 122146, 122649, 124638, 125647, 126117, 127413, 127755, 129242, 132230. 132688, 137273, 139931, 140479, 141185, 142104, 142868. 142898, 143496, 144257, 144389, 144433, 145718, 146115, 147356, 150713, 151667, 152497, 153854, 155030, 156326, 159147. Ósóttir vinningar úr drættinum 23. desember eru Myndbandstæki á miðnm númer 46886 og 111425. Myndbandsupptökutæki á miðum númer 108328 og 145694. Væntanlegir vinningshafar hringi i sima 91 -671688. Flugbjörgunarsveitirnar þakka öll- um veittan stuðning. Birt án ábyrgðar = HEÐINN = VELAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.