Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 47
MORbUNBLAÐÍÐ, FÖáTUDAGljR. 28. FEBRÚAR 1986
47
„Framundan
er langur
föstudagur"
— segir Einar Þorvarðarson
EFTIR leikinn gegn Kóreu á þriðjudaginn tilkynnti Bogdan Kowakzyk
að nú yrðu leikmenn sem í stofufangelsi það sem eftir væri keppninn-
ar. Þeir mættu ekki fara niður í miðborgina, aðeins í stuttar göngu-
ferðir um nágrennið. Bannað væri að spila á spil og stjórnarmenn
voru beðnir að skipta sér sem minnst af leikmönnum. Á milli æfinga
og funda skyldu menn einbeita sór að keppninni og ekki hugsa um
neitt annað. Gegn Tékkum gekk allt upp og í kvöld eru strákarnir
ákveðnir í að berjast til sigurs.
„Spurningunni um hvort við
komust áfram verður ekki svarað
fyrr en eftir Rúmenaleikinn," sagði
Einar Þorvarðsson, í samtali við
Morgunblaðið í gær. „Við verðum
að ná punkti í þessum leik og
getum alls ekki reitt okkur á hag-
stæð úrslit í leik Kóreu og Tekkó-
slóvakíu. Við verðum að gera þetta
sjálfir. Menn stefna á sigur og að
hafa tvö eöa fjögur stig með okkur
í milliriðil. Miðað við árangur und-
anfarinna ára, segja allar tölur og
útreikningar að Rúmenar eigi að
vinna, en tölfræðin er ekki allt. Við
áttum ekki að vinna Tékkana
samkvæmt þessum reikningsaö-
ferðum en gerðum það samt.
Leikirnir tveir fram að þessu
hafa verið eins og svart og hvítt.
Gegn Kóreu vöröum við Kristján
20 skot en fengum 29 mörk á
okkur. Gegn Tékkum vörðum við 9
skot en fengum á okkur 18. Varn-
arleikurinn var allt annar og ég
veit ekki hver ósköp vörnin tók af
skotum. Flest af því sem fór í gegn
var erfitt við að eiga, en ég er þó
ekki ánægður með frammistöðu
mína íleiknum.
Það var margt sem hjálpaði til
þess aö rífa okkur upp eftir Kóreu-
leikinn, hvatningarskeyti að heim-
an, íslenskir áhorfendur í Tékka-
leiknum, baráttufundur leikmanna
þar sem menn stöppuðu stálinu
hver í annan og þar fram eftir
götunum. Vonandi tekst okkur eins
vel upp á móti Rúmenum.
Um keppnina f heild er það að
Blak:
Stúdentar lögðu Þrótt
Sólarhringurinn eftir Kóreutapið
var vægast sagt erfiður og fram-
undan er langur föstudagur,"
sagði Einar Þorvarðarson.
Dagurinn í dag fram að leik er
þannig skipulagður hjá íslenska
liðinu aö fyrir hádegi verður létt
æfing og síðan fundir þar sem
leikaðferðir veröa ræddar og
myndbönd skoöuð. Svo er bara
að bíða eftir leiknum.
GEIR Hallsteinsson handknatt-
laiksmaður reyndist sannspár við
morgunverðarborðið á þriðju-
dagsmorgun þegar vorið var að
ræða væntanlegan leik íslands
og Suður-Kóreu. Geir sagðist
sannfærður um að Kóreumenn
færu með sigur af hólmi og hann
taldi Ifklegt að það yrði sex marka
sigur.
Þeir sem heyrðu þessa spá
hlógu og gerðu að þessu grín en
Geir sagði meira: „Við vinnum
ÞAR kom að því að blaklið Þróttar
tapaði leik í íslandsmótinu. Það
voru auðvitað erkióvinirnir, Stúd-
entar, sem lögðu Þróttara að
velli. Leikurinn var á miðviku-
Tékkana á miövikudagskvöldið,
það er alveg Ijóst." Mikið rétt.
Geir hafði einnig á réttu að standa
í þessu sambandi.
Þess má geta að Geir Hall-
steinsson var meðal keppenda á
heimsmeistaramótinu í Danmörku
árið 1978 og þá var hann eini
landsliðsmaðurinn sem sagði fyrir
keppnina að íslendingar næðu ekki
að komast í úrslitakeppnina og
eins og sjálfsagt flestir muna
reyndist hann sannspár þá.
dagskvöldið og með þessum sigri
ÍS er Ijóst að liðin tvö þurfa að
ieika aukaleik um það hvorir telj-
ast deildarmeistarar. Þegar
deildarkeppninni lýkur verður úr-
slitakeppni fjögurra efstu liða og
þar eru Víkingar öruggir eins og
IS og Þróttur en HSK og Fram
berjast um fjórða sætið og stend-
ur HSK mun betur að vígi.
Stúdentar unnu fyrstu hrinuna
með 15:6 en íslandsmeistararnir
þá næstu 15:13 og þá þriöju með
15:8. ÍS gáfust ekki upp og unnu
fjórðu hrinuna með sama mun og
Þróttur hafði unnið aðra hrinuna,
15:13.
Þróttur byrjaði úrslitahrinuna vel
en síöan var allur kraftur úr þeim
og ÍS að sama skapi mögnuðust
og unnu 15:5. Bestir hjá Stúdent-
um var Þorvarður Sigfússon,
Haukur Valtýsson var öruggur í
uppspilinu og Friðjón Bjarnason á
miðjunni.
Hjá Þrótti var Jón Árnason
sterkur að vanda, sérstaklega í
vörninni og Guðmundur Pálsson
sterkur í sókninni. Samúel Örn lék
ekki með Þrótti þar sem hann er
nú í Sviss og veikti það liöið mikið.
Íslendingar
eiga frábæra
leikmenn
í KYNNINGU undirbúningsnefnd-
ar úrslitakeppninnar er farið lof-
samlegum orðum um íslenzkan
handknattlelk. Sagt er að frá
eyjunni í norðri komi hvað eftir
annað frábærir handknattleiks-
menn, sem sannað hafi hæfni
sína f harðri keppni á Spáni og
V-Þýzkalandi. Sérstaklega eru
þeir nefndir Bjami Guðmunds-
son, Alfreð Gfslason, Einar Þor-
varðarson og Slgurður Gunnars-
son.
Geir Hallsteinsson
reyndist sannspár
segja að mér finnst greinilegt að
Austurblokkin hefur ekki sömu
yfirburði og áður. Þó finnst mér
líklegt að Júgóslavar verði í úrslit-
unum og Rúmenar ef þeir vinna
okkur. Svo er aftur að koma upp
þjóðir eins og Sviss, Kórea og
vonandi ísland.
• SNJÓKARL! Já, það er langt sfðan fslensku leikmennirnir í handknattleik hafa séð snjó þannig að
hægt yæri að hnoða snjókarl, en f Sviss er mikið vetrarrfki og nægur snjór þannig að strákarnir gátu
brugðið á leik. Hér eru það Páll Ólafsson, Alfreð Gíslason, Kristján Sigmundsson og Einar Þorvarðarson
sem skemmta séryfir meistaraverkinu. Morgunbiaöið/Ágústingijónsson
wn EIGIÐ HEIMILIA SPANI frá kr. 550.000
Ókeypis sýningarferd
Við höfum bókað oukoflug til COSTfíBLfíNCfl þonn 26/2
nk KOMDU MCÐ. Sýningorferðin er ókeypis fyrir þá sem
festo kaup. fínnors kostor ferðin kr. 24.900 innifolið f verð-
inu er allt ss. hótel — matur — gisting o.fl. Það er til mikils
oð vinna með snöggri ákvörðun, hafðu samband við okk-
ur og fóðu frekari upplýsingar.
R sólrikasta stað Spónor
Öll svæðin okkor liggja við hino stórkost-
legu strönd COSTR BLflNCfl (skommt frá
Benidorm). Sólin skín þor 320 dogo ó ári
og þor getur þú leikið Golf ollon órsins
hring. Sjórinn er svo heitur oð þú getur boð-
að þig í honum olveg from í desember,
sonnkolloð sældorlíf.
Roðhús, einbýlishús og ibúðir
Við höfum uppá morgt oð bjóðo. A fjórum
svæðum eru Ibúðir frá 550.000 og roðhús
fró 650.000.
PonoromQ, vinsældimar oukost
Hápunktur houstsins eru fbnoromo roðhúsin sem liggja við 17 km
longo Lo Moto ströndina. Panoromo roðhúsið er tveggja hæða
39ms með útipolli og frábæru útsýni. Dogstofo með bareldhúsi,
svefnherbergi og fullbúnu baðherbergi, ollt þetto gerir flonoromo
húsið oð draumastoð þeirro sem vilja búo við hofið f sól og sælu. Og
kymingorverðið er ótrúlega lógt,
27.500 krónur í ávísun
Cf þú ókveður oð koupo Ibúð eðo hús f sýningarferðinni færð þú hús-
gagnaávísun uppá 100.000 peseto, ávísunin gildir f Torreomor hús-
gognoversluninni.
SYNING A HOTEL ESJU
SUNNUD. 2. MARS NK.
KL. 13—18
SvehskaOLloto
□ Óska eftir, frekari upplýsingum
Nafn:__________________________
Heima:
Sími: _
Jan Almkvist
Álftamýri U- 108 Rvk. Simi 86662