Morgunblaðið - 23.04.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1986
Hver er maðurinn?
I kokr MM hnlj«a SlS <* **"'*
AutnuA >rMtnih|l*tkr
Mr.frwt.rfWroum*iui íumtkMIl
frtrtJl ru^A.Ynlrr *flf*r. ^ K*ln
M I IntmMiw. M kM> rrlnMra tofafarMd. « *k.ta #r
kottuiwM).. . UA. taoi o.
______________«/ þvt titafiu. Ekkink«MnnuM|
H.ta> iomfa.rtu.Mg. Hrar >rir #. rartAjj* ^
( hrfur rkki «k •
,m fnrfþrtu
rA ukírttit ct mUWor.1
*r rru |oA.r .* (ikUr . vUtakiþt
I o, «oi offakmr ■ hntdur trr um SuihwtUuit. þé rr þo« ututUro
ttUmtk Ekki ikuhi þrmor fuh.rAtrt«.r •k.riitcui. þ.i hMn.rfn* Ertnulur
Athugasemd um
drengskaparmál
Sem gestkomandi á íslandi
kemst ég ekki hjá því að játa, að
sumt stingur í auga, þótt flest
annað sé frábært. Meðal þess, sem
miður fer eru blaðaskrif undir
dulnefni, þar sem menn eru hrak-
yrtir af öðrum, sem ekki þora að
láta í sig sjást.
Dæmigerð er grein í Dagblað-
inu/Vísi um Erlend Einarsson, þar
sem hann er hæddur og hrakyrtur
vegna þess, að hann hefur ekki
látið eftir ljósmyndurum (pap-
arazzi) að brosa framan í þá,
heldur brugðið skrifmöppu fýrir
andlit sitt, er hann gekk úr réttar-
sal.
Um sakargiftir Erlendar læt ég
ósagt, það er dómstólanna að
fjalla um en ekki fæ ég annað séð,
en greinarhöfundur hafi sama
háttinn á og Erlendur, því hann
notar dulnefnið „Dagfari” sem
einskonar plastmöppu til að dylja
einstaklinginn, sem ekki þorir að
láta sjá í sig bak við níðskrifin.
Ragnar G. Kvaran
flugstjóri, Lúxemborg.
P.S.
Duldum þykir „Dagfara"
dátt að nota aflið,
því ógnótt er til andsvara
í undirróðurstaflið.
Sinfóníuhljómsveit íslands;
Fjölskyldutónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur fjölskyldutónleika á
morgun, sumardaginn fyrsta, kl.
17.00 í Háskólabíói. Stjórnandi
er Páll P. Pálsson. Tónleikamir
eru jafnframt þeir síðustu I svo-
kallaðri Stjömutónleikaröð
hljómsveitarinnar.
Á efnisskránni verður forleikur
að „þjófótta skjónum" eftir Rossini,
tveir þættir úr ballettinum „Gaj-
aneh“ — Dans Rósameyjanna og
Sverðdansinn — eftir Katsjaturian,
Lærisveinn Galdrameistarans eftir
Dukas og Pétur og úlfurinn eftir
Prokofief. Sögumaður verður Þór-
Kynbótahross á
Landsmót:
Lágmarks-
einkunn
afkvæma-
hrossa lækkuð
ÁKVEÐIÐ hefur verið að lækka
lágmarkseinkunn afkvæma-
hrossa til þátttöku á Landsmóti
hestamanna í sumar. Upphaflega
vom mörkin 8.00 en hafa nú
verið lækkuð í 7.90. Er þessi
breyting til komin vegna mikillar
óánægju hrossaræktarmanna
víða um land og einnig hafa
ýmsir gagnrýnt hversu seint lág-
markseinkunnir vom kynntar.
Á fundi sýningamefndar Búnað-
arfélags íslands nýlega var sam-
þykkt að hækka vægi töltsins í
kynbótaeinkunn úr 10 í 20. Til
samanburðar má geta þess að vægi
skeiðsins er 10, vægi brokksins 8
og vægi stökksins 6. Ástæðan fyrir
þessari breytingu er sú að talið var
að klárhross með tölti ættu orðið
erfitt uppdráttar í kynbótadómum
og einnig er litið svo á að þetta
komi yngri hrossunum til góða þar
sem ekki þarf að leggja eins mikla
áherslu á skeiðið og verið hefur.
^\uglýsinga-
síminn er 2 24 80
hallur Sigurðsson leikari. Miðasala
á tónleikana er í Bókabúðum Sig-
fúsar Eymundssonar og Lárusar
Blöndal og í ístóni.
ára í$\grCinqGr£jö((um
verður í Víkingasal Hótels
Loftleiða nk. laugardag, 26.
apríl. Hátíðin hefst með
sameiginlegu borðhaldi kl. 20.
Húsið uerður opnað kl. 19.
Landsfrægir listamenn og
skemmtikraftar úr röðum
nemenda koma fram, iáta Ijós
sitt skína og leiða almenna
hátíðargleði.
Dansað fram á rauða nótt.
Aðgöngumiðar fást á
Ferðaskrifstofunni Úrval.
Hafíð samband í síma 26900
og látið taka frá.
A/emendxLóamband
^>ldj&áólóLznó L Ke.tllncjárhj&lljuM
Er eitthvað dýrmætara til en falleg fjölskyldumyndt eins og tildæm-
is þessi? Þessi frábæra gremlingafjölskylda er reyndar miklu
stærri og enn eru nokkrir þeirra í verslunum víða um land, sem
bíða eftir því að verða knúsaðir af Eitlum sem stórum krökkum.
Gleðilegt sumar.
Heildsölubirgðir K. Árnason, sími 75677.