Morgunblaðið - 23.04.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRIL 1986
55
VEITINGAHUSIÐ
(GLÆSIBÆ 686220
Hljomsveitin
KÝPRUS
kvartett
leikur fyrir dansi til kl.03
Snyrtilegur klæðnaður
» Gleðilegt sumar.
K GUNN-
Tónlistarferill Gunnars Þóröarsonar á sér
fáa líka hér á landi, enda aðsóknin að
þessum skemmtunum með ólíkindum.
Allar þekktustu hljómsveitir Gunnars í
gegnum árin ásamt fjölda annarra lista-
manna og fletta söngbókinni sem inni-
heldur öll hans góðu og fallegu lög.
Fögnum sumrl með Gunnari og fó-
lögum í kvöld.
sími 77500
W /
AK
VÖ
LD
MILLI
KL. 20.30
OG
23.00
SfÐAST
VAR
TROÐ-
FULLT
OPNUM
NIÐUR
KL. 20.°°
DÖMUR
OPNUM
FYRIR
YKKUR
KL. 23.0°.
DRULLU
POLLA
SLAGUR
SUMAR-
DAGINN
FYRSTA
{ 25% kynningaraffcláttur |
| mánud., þrlðjud., miðvlkud. 09 tlmmtu- |
I dog. |
I Hondhofl þeooo mlðo faor 25% ofol. á |
I motnum hjá okkur hvort oom um or |
I kvöld oðo hádegl oð rooða. |
Hinir landskunnu Magnús og Jóhann syngja fyrir
matargesti. Karl Möller sér um að borðhaldið verði
notalegt með ijúfum tónum.
Hinn stórkostlegi Pálmi Gunnarsson verður
á Miðnætursviðinu.
Pónik og Einar leika fyrir dansi.
MATSEÐILL
Rjómasveppa-
súpa
Glóðarsteikt
lambálæri
Triffle
Reykvélar og hörku Ijósashow blanda geði við gesti í nýja
DISKÓTEKINU okkar, og Óli stendur næturvaktina í tóna-
búrinu og kitlar tóntaugar gesta með öllum vinsælustu
lögunum.
Húsið opnar kl. 20.00 fyrir matargesti. Opið til kl. 03.00.
Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára.
☆ ☆ S TADUR VANDLÁTRA 'fr
í dag er síðasti vetrardagur og á morgun mega
allir sofa út.
Hljómsveitin FICTIOh kveður veturinn og fagnar
jafnframt sumrinu í KLÚBBHUM í kvöld.
FICTIOIi hefúr á að skipa ekki ómerkari mann-
skap en Friðriki Karlssyni og Qunnlaugi Briem úr
Mezzoforte, Eddu Borg, Bjama Sveinbjömssyni
og Sigurði Dagbjartssyni.
Sem sagt pottþétt dansband í KLÚBBNUM ásamt
bæjarins besta discoteki.
Láttu þig ekki vantal
Opið frá kl. 22.00 - 05.00.
STAÐUR PEIRRA SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER