Morgunblaðið - 23.04.1986, Síða 62

Morgunblaðið - 23.04.1986, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1986 "V, J* I iiiÆillD • Þessi föngulegi hópur er glaðlegur. Þau unnu öll til afreksverðlauna I elnstökum greinum og hlutu veglega bikara að launum. ° 9un ,aölð/RAX Fjölmennasta íslandsmót fatlaðra til þessa — um 200 keppendur tóku þátt í mótinu FJÖLMENNASTA íslandsmeistaramót fatlaðra sem haldið hefur verið fór fram um síðustu helgi. 196 keppendur voru skráðir til leiks frá 14 fólögum. Keppt var í sundi, boccia, borðtennis, bogfimi og lyfting- um. Kiwanisklúbburinn Esja gaf öll verðlaun eins og undanfarin ár. Mörg góð afrek voru unnin á mótinu og hefur þeim fjölgað mikið sem leggja stund á íþróttir innan íþróttafélags fatlaöra. Sundkeppn- in fór fram í Sundhöll Reykjavíkur og hófst á föstudagskvöld. Hinar íþróttagreinarnar, sem keppt var í, fóru fram í íþróttahúsi Seljaskóla föstudag, laugardag og sunnudag. Mótið fór í alla staði mjög vel fram og veg og vanda af undirbúningn- um áttu Markús Einarsson, Ólafur Ólafsson og Erlingur Jóhannsson. Úrslit í einstökum greinum voru sem hér segir: Boccia, einliðaleikur: Þroskaheftir: 1. Ina Valsdóttir, ösp 2. Sigrún Guðjónsdóttir, ösp 3. Helga Thomsen, Björk Hreyfihamlaðir, sitjandi fl. 1. Siguróur Björnsson, ÍFR 2. Lárus Guðmundsson, ÍFR 3. Haukur Friöriksson, ÍFR Hreyfihamlaðir, standandi fl. 1. Haukur Gunnarsson, ÍFR 2. Sigurrós Karlsdóttir, ÍFA 3. Halldór Guöbergsson, ÍFR V. flokkur. 1. Helga Bergmann, ÍFR 2. Stefán Thorarensen, ÍFR 3. Þórdís Rögnvaldsdóttir, ÍFR Boccia, sveitakeppni. Þroskaheftir. 1. A-sveit 2. A-sveit 3. B-sveit Hreyfihamlaðir. U-flokkur. A-sveit B-sveit A-sveit A-sveit B-sveit A-sveit Aspar Eikar Eikar ÍFR ÍFR ÍFA ÍFR ÍFR ÍFA Borðtennis, einliðaleikur: Þroskaheftir karlar: 1. Jón G. Hafsteinsson, 2. Jósep Ólafsson, 3. ÓLafur Ólafsson, ösp Þroskaheftar konur: 1. Sonja Ágústsdóttir, 2. Marta Guöjónsdóttir, 3. Elín Sigurbergsdóttir, Heynarlauslr: 1. Olgeir Jóhannesson, 2. Trausti Jóhannesson, 3. Böövar Böövarsson, Heymartausir, sitjandi. 1. Elsa Stefánsdóttir 2. Jón H. Jónsson Heynarlausir, standandi. 1. Ólafur Eiríksson, 2. Elvar Thorarensen, 3. Stefán Thorarensen, Opinn flokkur karla. 1. Ólafur Eiríksson, ÍFR 2. Jón G. Hafsteinsson, ösp 3. Elvar Thorarensen, IFA Opinn flokkur kvenna. IFR 1. Elsa Stefánsdóttir, 2. Sigurrós Karlsdóttir, IFA 3. Marta Guöjónsdóttir, Ösp Borðtennis, tvfliftaleikur: Hreyfihamlaðir. 1. Stefán Thorarensen og Elvar Thorarensen 2. Rúnar Bjamason og Sigurrós Karlsdóttir 3. Ólafur Eiríksson og Haukur Gunnarsson Þroskaheftir. 1. Jón G. Hafsteinsson og Jósep Ólafsson 2. Haukur Stefánsson og Björgvin Krístbergs. 3. Ólafur Ólafsson og Kristján Guðbrandsson 1. Bogfimi: Óskar Konráðsson, ÍFR, 423 stlg 2. Rúnar Björnsson, ÍFA, 410 stig 3. Jón M. Árnason, ÍFR, 377 stig 1. Lyftingar: Reynir Krístófersson, ÍFR, 68,28 stig 2. Arnar Klemensson, 64,2 stig 3. Viöar Jóhannsson, KS, 55,2 stig Besta árangri í einstökum flokkum náöu eftirtaldir keppend- ur: Hreyfihamiaðir. Jónas Óskarsson, ÍFR, 353 stig. Synti 100 metra baksund á 1:18.08 mín. Blindir og sjónskertir. Halldór Guöbergson, ÍFR, 120 stig. Synti 100 metra baksund á 1:50.94 min. Þroskaheftir. Sigrún H. Hrafnsdóttir, ösp, 320 stig. Synti 100 metra bringusund á 1:39.81 mín. Handknattleikur: Þór ogTýr sameinast Vestmannaeyjum. EF FRAM fer sem horfir mun lið ÍBV leika I annarri deild íslandsmótsins i handknatt- leik nœsta vetur. Um helgina var ákveðið á Eyjaliðin tvö, Þór og Týr, sameinist og leiki framvegis undir merki ÍBV, en bœði liðin eiga sœti i annarri deild nœsta vetur. Verður farið fram á það við ársþing HSÍ að ÍBV-liðið haldi öðru sætanna. Þessi sameining félaganna nær einnig yfir annan flokk karla en félögin sameinuðust í kvennahandboltanum fyrir tveimur árum. Líklegt er talið að Eyjólfur Bragason verði þjálfari hins nýja ÍBV liðs næsta vetur, en hann þjálfaði Þórsliðið á síðasta keppnis- tímabili. Viðræður félaganna um sameininguna hafa staðið yfir síðustu vikurnar og var mikill einhugur hjá leikmönnum og forráðamönnum handknatt- leiksins í félögunum að stíga þetta skef. Menn hafa sann- færst um það að stærð byggð- arlagsins gefur ekki möguleika á þvf að það náist að byggja upp tvö frambærileg lið — hvorki nægilegur mannskapur né fjárráö eru fyrir hendi. Með því að sameina kraftana í eitt lið eru vonir bundnar við að Eyjamenn nái fljótlega að byggja uþp sterkt og fram- bærilegt handboltalið eins og raunin hefur verið hjá knatt- spyrnumönnum Eyjanna. Týr og Þór hafa leikiö í deild- arkeppninni frá 1975, og Þór náö þvi að leika eitt keppnis- tímabil f fyrstu deild. - hkj. > • Lárus Ingi Guðmundsson var I sigursveit ÍFR í flokki hreyfihaml aðra í Boccia. Hár er hann i keppninni á laugardaginn. „ Morflunblaöið/RAX • Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Osp, vann besta afrek þroskaheftra f sundi. Hún syntl 100 m brinausund á 1:39:81 mín.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.