Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986
C 9
Nú eru allir útlendingar—sér í
lagi Bretarog Bandaríkjamenn —
eltir uppi eins og villidýr í skógi
SJÁ: SÉR GREFUR GRÖF . . .
FRJALST FRAMTAKl
Þrælastríð-
ið blossar
upp í Texas
Idómshúsinu í Kerrville í Kerr-
sýslu í Texas var nýlega mikið
f]ölmenni samankomið. Þar voru
hugsanlegir kviðdómendur, fólk
sem hafði látið forvitnina ráða ferð-
■ inni, og síðast en ekki síst sjálfur
Richard „hlaupagikkur" Haynes,
kunnur lögfræðingur í Houston.
Það, sem dró allt fólkið á staðinn,
hefur verið kallað fyrsta þræla-
haldsmálið í þessum hluta Texas
; frá dögum Þrælastríðsins en að
þessu sinni eru málsaðiljar allir
hvítir.
Hinir ákærðu í málinu eru Walter
Ellebracht, 55 ára gamall; sonur
\ hans, Walter yngri, 33 ára; eigin-
kona Walters yngri, Joyce, 31 árs,
og einn vinnumaður á búgarði fjöl-
skyldunnar. Er þeim gefið að sök
I að hafa rænt allt að 75 flækingum
, og puttalingum, sem þau héldu síð-
an eins og þræla, og að auki, að
þau hafí myrt einn mann.
Sagt er, að Ellebracht-fjölskyld-
an hafí tælt til sín flækingana með
því að bjóða þeim mat og húsaskjól
gegn því, að þeir ynnu á búgarðin-
um. Þegar þangað kom var þeim
hins vegar hótað, að þeir yrðu
pyntaðir með rafmagnsstaf, sem
venjulega er notaður á nautgripi,
ef þeir yrðu ekki um kyrrt. Þannig
gekk það fyrir sig í þrjú ár eða þar
til einum manni tókst að sleppa
burt og láta vita um að, sem fram
fór. Komu þá bæði menn frá alríkis-
lögreglunni og lögreglunni í Texas
á vettvang. Við uppgröft á landar-
eigninni fundust svo líkamsleifar
manns að nafni Anthony Bates en
talið er, að hann hafi verið myrtur
árið 1984.
Amman í fjölskyldunni, Leona
Ellebracht, sem lengi hefur verið
einn af máttarstólpunum í félagi
þýskættaðs fólks á þessum slóðum,
hefur nú selt búgarðinn fyrir eina
milljón dollara til að sonur hennar
geti greitt veijanda sínum, fyrr-
nefndum Haynes, en hann er sagður
Þótt lögfræðingar ákæruvaldsins
vitni óspart til þess, að þrælahald
hafí verið bannað með lögum árið
1863, þá eru mál af þessu tagi
ekki með öllu óþekkt vestra.
Ekki alls fyrir löngu komst það
upp í Kalifomíu, að auðugir menn
í Los Angeles höfðu smyglað inn
fólki frá Indónesíu og haldið það
síðan sem þræia en í því máli var
öllum ákærunum vísað frá. Svipað
mál kom upp í Texas í fyrra en þá
voru tveir menn sakaðir um að
vera besti lögfræðingur í Texas.
í Kerrville búa 15.000 manns og
er bærinn ekki fjarri fæðingarstað
Lyndons Johnson, fyrrum forseta.
Landbúnaður var áður meginuppi-
staða atvinnulífsins en nú hefur
ferðamennskan tekið við því hlut-
verki ásamt gömlu fólki, sem sest
hefur að í bænum.
hafa „keypt“ 19 Mexíkana fyrir 50
dollara hvem. Áttu tvimenningamir
yfír höfði sér allt að 95 ára fangelsi
og 70.000 dollara sekt og því vakti
það ekki litla athygli þegar þeir
fengu aðeins fímm ára skilorðs-
bundinn dóm og einhveija sektar-
lús.
- MICHAEL WHITE
Sellafield — Munaði mjóu
ORKAl
Bretar hafa
illan bifur á
kjarnorkunni
Stórslysið í Sovétríkjunum er
mikið áfall fyrir kjamorkuiðn-
aðinn almennt og þótti fáum á
bætandi. Óvíða er þetta augljósara
en á Bretlandi.
Marshall lávarður, formaður
breska raforkuráðsins, sem rekur
flest kjarnorkuveranna 17 í landinu,
VA FYRIR DYRUMl
Þeir eiga
ekki orð
þarna vestra
Næstum einn af hveijum tíu
þegnum mestu stórþjóðar í
heimi er svo illa læs, að hann veit
ekki hvert þessara orða: hagur,
viðskipti, útgjöld eða veikindi,
samsvarar orðinu „sjúkdómur".
Kemur þetta fram í ným athugun
bandarísku manntalsskrifstofunn-
Hér er átt við þá, sem eiga sér
ensku að móðurmáli, en þegar þeir
em reiknaðir með, sem fæddust á
öðmm málsvæði, hækkar talan upp
í 48%. Niðurstaðan fyrir alla þjóðina
er því sú, að 13% hennar geta varla
talist læs. Höfundur skýrslunnar
er dr. Robert Bames, háttsettur
starfsmaður í bandaríska mennta-
málaráðuneytinu, og eins og við
mátti búast hafa margir orðið til
að vísa henni á bug.
Gagnrýnendur skýrslunnar
benda á, að með því að beita öðmm
tölulegum niðurstöðum geti Banda-
ríkjamenn eins og aðrar vestrænar
þjóðir og þær, sem em á öndverðum
meiði við þá í pólitíkinni, státað af
því, að 99% landsmanna séu læs
og skrifandi. Sú tala stenst raunar
ekki nánari athugun því það hefur
margoft sýnt sig, að 6% þeirra, sem
lokið hafa menntaskólanámi eftir
12 ára skólagöngu, falla á sams
konar prófí og fyrst var getið.
postulín frá Nanking í Kína. Grip-
imir áttu að fara á markaði í
Amsterdam og þangað komust þeir
sem sagt loks eftir vistina neðans-
ávar. Hagnaðurinn af uppboðinu
rennur að mestu til Michael Hatch-
er, áhafnar hans og þeirra aðila sem
veittu honum fjárhagslegan stuðn-
ing. Þá fær hollenska stjómin 10%
hagnaðarins því að hún er lög-
mætur arftaki hollenska verslunar-
félagsins sem átti Geldermalsen.
Það sem breska fyrirtækið Christies
fékk fyrir sinn snúð vom 87 milljón-
ir en þar af þurfti það að greiða
kostnað við uppboðið.
Postulínsgripimir sem boðnir
vom upp vom flestir í bláum og
hvítum lit. Breskur listaverkasali
segir að þama hafí verið selt matar-
stell úr bláu og hvítu postulíni fyrir
13,8 milljónir króna en fyrir þá
upphæð sé unnt að kaupa frábæra
listmuni úr kínversku postulíni frá
15. öld en þá hafí gerð blárra og
hvítra postulínsgripa staðið með
mestum blóma í Kína.
Smjörílát, sem uppboðsfyrirtæk-
ið hafði reiknað með að seldust
fyrir um 13.500 krónur, vom slegin
á 300.000 krónur. Tebollar og
undirskálar, um það bil eitt þúsund
hlutir samtals, vom slegin á tæpar
2,5 milljónir króna, en annað te-
stell, 72 hlutir alls, seldist á tæpar
700 þúsundir. í skipsflakinu fund-
ust ennfremur gullstangir sem rúm-
ar 70 milljónir fengust fyrir.
Michael Hatcher skipstjóri sem
fann flak „postulínsskipsins“ hefur
legið undir ámæli hollenskra fom-
leifafræðinga og telja þeir vinnuað-
ferðir hans vítaverðar. En sjálfur
kærir hann sig kollóttan. Hann er
orðinn vellríkur og ætlar að halda
áfram að leita að skipsflökum.
- DONALD WINTERSGILL
í viðtali við dagblaðið New York
Times sagði dr. Bames, að með
könnuninni hefði hann viljað áætla
„mjög varlega" fjölda ólæsra og
þess vegna haft prófið þannig, að
það mældi aðeins lestur og skilning
en byggðist ekki á ákveðnum úr-
lausnarefnum eða skriftarkunnáttu.
Var um að ræða svokallað krossa-
próf, sem tnargir útlendingar telja
hina mestu bölvun í bandarísku
menntakerfi.
Athugunin fór fram á árinu 1982
og náði til 3.400 manna á aldrinum
20—40 ára auk þess sem mörg
börn vom prófuð. Könnuninni var
einnig ætlað að gefa hugmyndir um
annað vandamál, sem við er að
glíma í Bandaríkjunum, en það er
menntunarlegt uppeldi þeirra, sem
em tvítyngdir, eiga sér að upphafi
annað móðurmál en enskuna.
Á síðasta áratug hafa aðrar
athuganir eins og til dæmis sú, sem
Texasháskóli hefur staðið fyrir,
gefið til kynna, að allt að 20% full-
orðinna Bandaríkjamanna séu ófær
um að ráða fram úr venjulegum
atvinnuauglýsingum, setja saman
innkaupalista eða, eins og spuming-
amar hans Bames sýndu, rata >
því völundarhúsi, sem er skrif-
fínnskan í heilbrigðiskerfínu.
Bandaríkjamenn hafa miklar
áhyggjur af því, að Japanir standa
þeim nú orðið miklu framar í al-
mennri menntun. Kemur þetta ekki
aðeins fram í viðskiptajöfnuði þjóð-
anna heldur einnig í því, að náms-
menn af asískum uppmna skara
nú fram úr í bandarískum háskól-
um. - MICHAEL WHITE
hefur nú þegar bmgðist hart við,
kjamorkunni til varnar og lýst því
yfir í ótal fréttaþáttum, að vegna
strangra öryggisráðstafana sé slys
á borð við það f Chemobyl með öllu
útilokað í Bretlandi.
Skjót viðbrögð Marshalls sýna
vel, að hann telur kjamorkuiðnað-
inn eiga í vök að verjast. Á Bret-
landi er iðnaðurinn enn að jafna sig
eftir langvarandi og illviðráðanleg-
an leka frá Sellafield-verinu og
slysið í Chemobyl er því eins og
salt í sárin, jafnt fyrir talsmenn
kjamorkuiðnaðarins sem ríkisstjóm
íhaldsfíokksins. Það bætti svo held-
ur ekki úr skák þegar upplýst var,
að Bretar hafa allra þjóða mesta
reynslu af því að fást við grafíteid
en talið er, að sú sé einmitt ástæðan
fyrir slysinu í Chemobyl.
Þessa reynslu öðluðust bresku
visindamennimir i einhvetju mesta
kjamorkuslysi, sem orðið hefur,
öðm en í Chemobyl. Það byrjaði
klukkan 5.40 að morgni 10. október
árið 1957 þegar í ljós kom, að eldur
var laus í kjamakljúfi í Sellafield,
sem þá hét Windscale.
Eldurinn kom upp í grafítinu eins
og fyrr sagði, barst þaðan í úran-
íumeldsneytið og síðan í rriálmbyrð-
inginn utan um allt saman. í rúman
sólarhring var reynt að kæfa eldinn
og loksins tókst það en þó ekki
fyrr en mjög geislavirkt ryk hafði
borjst út í andrúmsloftið.
Á þessum tíma héldu vísinda-
menn því fram, að lítið tjón hefði
orðið í slysinu, en nú er talið, að
geislunin hafí drepið um 35 manns
í næsta nágrenni. Slysið í Chernobyl
mun vafalaust reynast miklu alvar-
legra þegar öll kurl em komin til
grafar en samanburðurinn er heldur
óskemmtilegur fyrir kjarnorkuiðn-
aðinn á Bretlandi.
Slysið í Chernobyl kemur einnig
við kaunin á Bandaríkjamönnum
því að það líkist bæði slysinu í
Windscale og því, sem mest hefur
orðið í Bandaríkjunum, þegar nærri
lá, að kjarninn í verinu á þriggja
mílna eyju við Harrisburg bráðnaði.
Það hófst með skyndilegum kæli-
vatnsmissi alveg eins og í Chemo-
byl.
Slysið í Chemobyl hefur aukið á
andúð manna og ótta við kjarnork-
una og líklegt er, að erfiðir tímar
fari nú í hönd fyrir bresku stjórnina.
- ROBIN McKIE