Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18,MAÍ 1986 * 25 Skála fell eropið öll kvöld Opið 2. í hvrtasunnu. Guðmundur Haukur skemmtir. «HflraL« n FLUCLEIDA ámf HÓTEL S'tátiut Gömlu dansarnir annaní hvítasunnu. Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngjafrá kl. 9-1. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Nokkrar blaðaumsagnir um Salvador Margar hafa þær líka að geyma harða ádeilu á Bandaríkin fyrir afskipti af málefnum landanna og svo er um Salvador. En hún er hryllilegri en The Killing Fields, ádeilan er hvassari en í Missing og hún er meira spennandi en þær báðartil samans. fttttggmiMiifeiftí Áskriftarsíminn er 83033 III HVITASUIMIMU Morgunblaðið Það er greinilegt að þessi mynd er gerð af töluverðum metnaði og þörf fyrir að gera grein fyrir vandamálum umheimsins. DV Harðneskjuleg, ógnvekjandi og djarfleg spennumynd. Leikur James Woods er kyngimagnaður. Þetta er greinilega besta hlutverkið á ferli hans. Hann fer um myndina eins og fellibylur. William Wolf, Gannett Newspapers. Salvador býr yfir miklum hraöa og hörku. WalterGoodman, NewYorkTimes Sambærileg við „The Killing Fields" og „Missing". James Woods sýnir besta leik sinn frá upphafi. Mann sundlar af myndinni. Hana verður þú að sjá. Jeffrey Lyons, SneakPreviews,INN. Kvikmynd sem syngur og öskrar . .. Hún er lifandi . . . Hún svíður, slítur og springur af orku. Woods í sínu besta hlutverki. Michael Wilmington, LosAngelesTimes (4 stjörnur). Hún rotar mann. JamesVerniere, Boston Herald Gary Franklin hjá KCBS-TV-stöðinni er gagnorðastur. Á mælikvarða frá 1—10 gefur hann Salvador „9 plús plús“. letta er besta auglýsingin í blaöinu um besta staöinn á landinu og bestu skemmtun sem um getur, er þá ekki best aö drífa sig i Hollywood, eftir bestu hvítasunnuhelgi ársins. Shady Owens mætir meö bestu hvítasunnulögin. Svo mætir Hálft i hvoru og kynnir væntanlega hljómplötu. P.S.: Besta fólkið velkomið. Sjáumstf i H0LUW00D Borgarinnar besta ball á Hótel Borg 2. íhvftasunnu Hin feikivinsælu böll á Borginni á sunnudags- kvöldum verða alltaf betri og betri enda er á þessum kvöldum saman komiðfólk sem sannarlega kann að skemmta sér. í kvöld leikur að venju hin geysivinsæla hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Önnu Jónu Snorradóttur. Gestir kvöldsins: 1 Gunnar Páll Ingólfsson söngvari og Baldur Brjánsson töframaður. Danslagakeppnin kynnt. Lýst til- lögum og keppnisreglum. Nú fara allir á betra ball á Borgina. Píanistinn Ingimar Eydal leikur af sinni alkunnu snilld fyrir kvöldveröar- gesti. Njóttu lífsins og skemmtu þér Hótel Borg. sími 11440. ■■***'*• ».y- • ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.