Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 26
26 C
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986
SÍMI 18936
Frumsýnir
AGNES BARN GUÐS
Þetta margrómaða verk Johns Plel-
meiers á hvita tjaldinu í leikstjórn
Normanns Jewisona og kvikmyndun
Svens Nykvists. Jane Fonda leikur
dr. Livingston, Anne Bancroft abba-
dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði
Bancrott og Tilly voru tilnefndar til
Óskarsverölauna.
Stórfengleg, hrífandi og vönduð kvik-
mynd. Einstakur leikur.
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9,11.
Frumsýnd á annan í hvfta-
sunnu
nriltXXBySTB1EO|
Eftir Hllmar Oddsson.
Aðalhlutverk:
Þröstur Leó Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman,
Jóhann Sígurðsson.
Harðjaxlaríhasarleik
Bráöfjörug og hörkuspennandi, glæný
gnnmynd með Trinity-bræðrum.
Sýnd í B-sal kl. 3 og 5.
Skörðótta hnífsblaðið
(Jagged Edge)
Glenn Close, Jeff Bridges og Robert
Loggia sem tilnefndur var til Óskars-
verölauna fyrir leik i þessari mynd.
Leikstjóri er Richard Marquand.
Sýnd f B-sal kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
NEÐANJARÐARSTÖÐIN
(Subway)
Aöalhlutverk: Christopher Lambert,
Isabelle Adjani (Diva).
Sýnd í B-sal kl. 3.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Frumsýnir
SALVADOR
Það sem hann sá var vitfirring sem
tók öllu fram sem hann hafði gert
sér i hugarlund...
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
isk stórmynd um harðsvíraða blaða-
menn i átökunum í Salvador.
Myndin er byggð á sönnum atburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Leikstjóri: Oliver Stone (höfundur
„Midnight Express", „Scarface" og
„The year of the dragon".
Sýnd kl. S, 7.1 Sog 9.30.
íslenskurtexti.
Bönnuð Innan 16 ára.
MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM
Katharine Nick
Smellin mynd. Grazy (Katharine
Hepburn) er umboðsmaöur fyrir þá
sem vilja flýta för sinni yfir i eilíföina.
Flint (Nick Nolte) er maöurinn sem
tekur að sér verkið, en ýmis vand-
ræði fylgja störfunum.
Leikstjóri: Anthony Harvey.
Aðalhlutverk:
Katharine Hepburn, Nick Noite.
Sýnd kl. 6,7 og 9 2. í hvftasunnu.
Sími50249
LÖÍiREGLUSKÓLINN n.
Bráöskemmtileg bandarisk gaman-
mynd. Framhald af hinni vinsælu
kvikmynd nr. I, með leikurunum:
Steve Guttenberg og Bubba Smith.
Sýnd 2 Hvitasunnudag kl. 5 og 9.
ÉGFERÍ FRÍIÐ
TILEVRÓPU
Sýnd kl. 3.
Áhugaleikfélagið
Hugleikur
sýnir
Sálir Jónanna
á Galdra Loftinu,
Haf narstræti 9.
6. sýn. þriðjud. 20. mai kl. 20.30.
7. sýn. miðvikud. 21. maí kl. 20.30.
8. sýn. fimmtud. 22. maí kl. 20.30.
Síðtutu gýningar.
Aðgöngumiðasala á Galdra Loftinu
sýningardaga frá kl. 17.00.
Súni 24650.
WÓÐLEIKHÖSID
ÍDEIGLUNNI
Annan hvítasunnudag kl. 20.
Laugardaginn 24. maí kl. 20.
HELGISP J ÖLL
Frumsýn. föstudag kl. 20.
2. sýn. sunnudag 25. maí kl. 20.
Miöasalan lokuð i dag. Verður
opnuð annan í hvítasunnu kl.
13.15-20. Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
(EUROCARD OG VISA)
Tökum greiðslu með Visa og
Euroísíma.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' síðuin Moggans!
laugarásbió
Sími
32075
-------SALUR A---------
ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA
Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hlnton
(Outsiders, Tex, Rumble Flsh).
Sagan segirfrá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt.
Aðalhlutverk: Emello Estevez (Breakfast Club, St. Elmo’s Fire), Barbara
Babcock (Hill Street Blues, The Lords and Discipllne).
Leikstjóri: Chris Caln.
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Sýning hefst annan í hvftasunnu.
--SALURB —
— SALURC —
Ronja Ræningjadóttir
Sýnd kl. 4.30.
Aftur til framtíðurixinar
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Salur 1
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
I 3 ár hfur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa sem logsoðinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meöfanga sinum. Þeir komast í flutn-
ingalest sem rennur aö stað á 150
km hraða — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla athygll
og þykir með ólíkindum spennandi
og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
nnrootBvsiEREo i
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd 2. i hvrtasunnu
kl. 5,7,9og 11.
Salur 2
ELSKHUGAR MARÍU
Nastassja Kinski
John Savage, Robert Mitchum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur3
ÁBLÁÞRÆÐI
(TIGHTROPE)
Aðalhlutverk hörkutólið og borgar-
stjórinn: Clint Eastwood.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
VJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
NÝJABÍÓ
HEFND PORKYS
»<u» *ae *t«*<««** »«*■:
Engin sýning í dag.
Sýnd 2. í hvítusunnu
kl. 3,5,7 og 9.
Áöur sýnd I Bíóhöllinni.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
Laugardag 24. maí kl. 20.30.
Laugardag 31. maí kl. 20.30.
SlÐUSTU SÝNINGAR
Á ÞESSU LEIKARII
MÍKSroOUR
Fimmtudag 22. mai.
UPPSELT.
Föstud. 23. maí kl. 20.30.
UPPSELT.
Sunnudag 25. mai kl. 20.30.
Miðvikudag 28. mai kl. 20.30.
Fimmtudag 29. mai kl. 20.30.
Föstudag 30. maí kl. 20.30.
Sunnudag 1. júni kl. 20.30.
Föstudag 6. júni kl. 20.30.
Laugardag 7. júni kl. 20.30.
Sunnudag 8. júni kl. 16.00.
SIDUSTU SÝNINGAR
Á ÞESSU LEIKÁRI!
Miðasalan I Iðnó lokuð laugardag,
sunnudag og mánudag, opin
þriðjudag 14.00-19.00.
Miðasölusími 1 6 6 2 0.
Símsala
Minnum á símsölu með greiðslukortum.
MIÐASALA I IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SlMII 66 20.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLIISLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Sýnir
TARTUFFE
eftir Moliere.
í þýðingu
Karls Guðmundssonar.
9. sýn. mánud. 19. maí kl. 20.30.
10. sýn. miðv. 21. maí kl. 20.30.
11. sýn. fimmtud. 22. maíkl. 20.30.
Ath.: Sýningum fer
fækkandi!
Miðasala opnar kl. 18.00 sýning-
ardaga.
Sjálfvirkur símsvari allan sólar-
hringinn í síma 21971.
FRUM-
SÝNING
A usturbæjarbíó
frumsýnirá mánudag
myndina
Flóttalestin
Sjá nánaraugl. annars
síaÖar i blafíinu.