Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 1
 C PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS SUNNUDAGUR18. MAI1986 BLAÐ Morgunblaðið/Bjami Bragi Einarsson Rætt við Braga Einarsson, ís- firðinginn sem flutti f blóma- ræktina á Suðurlandi og hefur rekið Eden í Hveragerði um áratuga skeið Það ílengist margur á öðrum stað en ætlað var. Þannig er með ísfirðinginn sem kom til Hvera- gerðis og ætlaði sér að dvelja þar um þriggja mánaða skeið. Var nýkominn frá Bandaríkjun- um og búinn að sækja um endurnýjun vega- bréfsáritunar til áframhaldandi dvalar ytra. Ísfírðingurinn hafði því ekki uppi áform um að skjóta rótum „ fýrir austan fjall“, en skaut þeim samt og það heldur betur. Mánuðimir þrír eru orðnir að þijátíu árum, þar af 28 árum og einum mánuði betur frá því að hann opnaði á sumardaginn fyrsta 1958 í einu gróðurhúsi fyrirtæki sitt, sem í dag spannar 2200 fer- metra svæði. Maðurinn er Bragi Einarsson og fyrirtækið þetta með alþjóðlega heitinu sem mörg okkar hafa komið við í á leið um Ölfusið - Eden í Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.