Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ 1986 C 15 - Svona verður hljómsveitin Mezzoforte skipuð eftir allt saman á næstu breiðskifu. Skúli Sverrisson stoppaði stutt og Jóhann Ásmundsson, sem er annar frá hægri, tekur aftur sæti sitt. Þessi í miðið heitir Noel McCalla og er söngvari. Megas IROXZÝ iðinn ÁMORGUN við kolann Heldur 19 tónleika víðsvegar um landið fram til 8. júní MAGNÚS Þór Jónsson, Megas, er nú á ferð um þvert og endi- langt ísland og hyggst halda hljómleika hér og þar. í kvöld verður Megas á Bfldudal og fram- haldið er á þessa leið: Mánudagur 19. maí Þingeyri Þriðjudagur 20. maí Flateyri Miðvikudagur 21. maí Hólmavík Fimmtudagur 22. maí Hvammst. Föstudagur 23. maí Blönduós Laugardagur 24. maí Skagaströnd Sunnudagur 25. maí Sauðárkrókur Mánudagur 26. maí Siglufjörður Þriðjudagur 27. maí Grenivík Miðvikudagur 28. maí Kópasker Fimmtudagur 29. maí Raufarhöfn Föstudagur 30. maí Þórshöfn Sunnudagur 1. júní Vopnafjörður Mánudagur 2. júní Borgarfjörður Þriðjudagur 3. júní Djúpivogur Miðvikudagur 4. júní Vík í Mýrdal Föstudagur 6. júní Borgarnes Laugardagur 7. júní Grindavík Sunnudagur 8. júní Þorlákshöfn Einsturzende Neubauten heldur hljómleika á vegum Grammsins í veitingahúsinu Roxzý annað kvöld, mánudagskvöldið 19. maí, sem er annar í hvítasunnu. Hljómsveitin er þýsk og hefur gert það gott á óháðum vinsældalistum víða um heim og á nokkru fylgi að fagna hérlendis. Sumir vilja meina að hljómsveitin framleiði einungis hávaða og læti í stað tónlistar en aðrir eru ekki á sama máli. Járn og stál og loftpressur eru orð sem segja ýmislegt um tónlist Einsturzende Neubauten. Annars er Sjón Sögu ríkari. Þessir kalla ekki allt ömmu sína. Þjóðverjarnir þruma í Roxzý annað kvöld. Við þangaðl! ★ ★ ★ ★ ★ Þetta þykir einn huggulegasti söngflokkurinn í dag. Svona líta þau út sem skipa Five Star. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.