Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ 1986 Bræðraminning: Ragnar Guðmundsson Sverrir Guðmundsson Fæddur 23. október 1908 Dáinn 30. apríl 1986 Föðurbróðir minn, Ragnar Guð- mundsson frá Skoruvík, er látinn. Var hann til moldar borinn frá Staðarfellskirkju á Fellsströnd laugardaginn 10. maí sl. Hann lést að kvöldi dags þann 30. apríl sl. á St. Fransiskusspítalanum í Stykkis- hólmi eftir stutta legu. Ragnar fæddist 23. október 1908 að Ytra-Felli á Fellsströnd og var því 77 ára gamall er hann lést. Foreldrar hans voru hjónin Guð- mundur Hannesson póstur og bóndi á Barmi á Skarðsströnd og Þórdís ívarsdóttir. Ragnari var komið í fóstur eins og hálfs árs gömlum hjá hjónunum Gunnari Þórðarsyni og Svanhildi Ólafsdóttur í Skoruvík. Ólst hann þar upp og hlaut þá fræðslu sem þá var siður í sveitum. Tók hann síðan við búi í Skoruvík ásamt fóstursystrum sínum. Bjó hann þar til ársins 1981 er hann fluttist til Reykjavíkur, þá farinn að bila á heilsu. Ragnar var einn af átta systkinum og er nú systir hans, Aslaug, ein eftir. Ég sem þessar línur rita, átti þess kost að kynnast honum og dvelja á heimili hans um tíma. Voru okkar kynni og samskipti góð upp frá því og eftir að hann fluttist til Reykjavíkur hittumst við öðru hvoru. Var hann ætíð kátur og hress og ræddum við margt saman. Síðustu mánuði var hann hins vegar farinn að missa nokkuð minnið og heilsan farin að gefa sig verulega enda var hann fljótlega lagður inn í sjúkrahús og lést þar eftir stutta legu. Þegar ég kveð föðurbróður minn, Ragnar, í hinsta sinn, er mér efst í huga sár söknuður og jafnframt þakklæti fyrir þær ánægjustundir sem við áttum saman. Bið ég góðan guð að blessa minningu hans. Inni- legar samúðarkveðjur sendi ég As- laugu frænku og öðrum ættingjum. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Hreinn Edilonsson Fæddur 10. september 1910 Dáinn 20. apríl 1986 Föðurbróðir minn, Sverrir Guð- mundsson, var til moldar borinn 3. maí sl. frá Breiðabólstaðarkirkju á Skógarströnd. Er þar genginn til feðra sinna mikill sóma- og dugnað- armaður. Lát hans hefur víst komið fáum á óvart sem til hans þekktu. Hann lést í Landspítalanum að morgni 20. apríl, eftir erfiða sjúk- dómslegu. Sverrir fæddist 10. september 1910 að Kjarlastöðum á Fellsströnd í Dalasýslu og var því 75 ára er hann lést. Foreldrar hans voru hjón- in Guðmundur Hannesson póstur og bóndi á Barmi og Þórdís ívars- dóttir. Sverrir ólst upp hjá foreldr- um sínum þar sem hann naut venju- legrar bamafræðslu þess tíma. Ungur að árum fór Sverrir að heiman til vinnu, eins og þá var títt, enda veraldleg gæði af skom- um skammti. Starfaði hann síðan við búskap og til sjós. Leysti hann þau störf ætíð vel af hendi, enda handlaginn maður og iðinn. Árið 1933 steig Sverrir sitt mesta gæfu- spor er hann gekk að eiga Ólöfu Guðbjartsdóttur. Hófu þau búskap sinn á Skógarströnd og bjuggu þar allt til ársins 1979, er þau bmgðu búi sökum heilsuleysis og fluttu til Stykkishólms. Sverrir og Ólöf eign- uðust sjö börn, fjóra syni og þijár dætur. Sverrir var einn af átta systkin- um og er nú aðeins systir hans Áslaug eftirlifandi. Kveður hún nú sinn elskulega bróður í hinsta sinn. Borgarstjórnarkosningar 31. maí 1986 Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Nes- og Melahverfi Hringbraut 119 (viö hliöina ó JL-hús- inu), sími 16838. Starfsmaöur: Arnar Ingólfsson. Kosningastjóri: Pétur Guðmundarson. Vestur- og Miðbæjar- hverfi Kirkjuhvoll (2. hæö. Inngángur fró Templarasundi), simi 18515. Starfsmaður: Brynhiidur Andersen. Kosningastjóri: Sveinn Guðmundsson. Árbær og Seláshverfi Ártúnsholtog Grafar- vogur Hraunbær 102B, simi 75611. Kosningastjórar: Anton Angantýsson. Hreiðar Þórhallsson Starfsmaður: Ásta Gunnarsdóttir. Laugarneshverfi Valholl, Hóaleitisbraut 1, simi 688958. Kosningastjóri: Þórður Einarsson. Starfsmaður: Sigfinnur Sigurðsson. Bakka- og Stekkjahverfi og Skóga-og Seljahverfi viö Þangbakka 3. hæð, viö hliðina á Viöi i Mjóddinni. Kosningastjórar Guðmundur Jónsson og Gísli Júlíusson. Starfsmaður: Kristlaug Gunnlaugsdóttir. Símar 78340 —78383. Austurbær og Norður- mýri: Kirkjuhvoll, 2. hæð. Inngangur fró Templarasundi), simi 19255. Starfsmaður: Jórunn Friðjónsdóttir Kosningastjóri: Sigurður Haraldsson. Hlíða- og Holtahverfi og Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 688981. Kosningastjórar: Jóhann Gíslason og Gunnar Guðmundsson. Starfsmaður: Helga Jóhannsdóttir. Langholtshverfi Langholtsvegur 124, sími 34814. Kosningastjóri: Gunnlaugur G. Snœdal. Starfsrhaður: Kristinn Bjarnason. Smáíbúða-Bústaða-og Fossvogshverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, simi 688978. Kosningastjóri: Karl F. Garðarsson. Starfsmaður: Árni Arnarnon. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í hverfum Reykjavikur verða opnar fyrst um sinn frá kl. 17—22 virka daga og frá kl. 13—17 um helgar. Hóla- og Fellahverfi Viö Þangbakka 3. hæö, viö hliðina ó Viöi i Mjóddinni Kosningastjóri: Helgi Árnason. Starfsmaður: Bertha Biering. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Hafið samband við skrifstofurnar, þar eru stjórnar- menn til staðar ásamt starfsmönnurri. Kömið og fáið ykkur kaffisopa. Hittið f rambjóðendur að máli Snúið ykkur til kosningaskrifstofanna ef þið óskið eftir að hitta frambjóðendur, fá þá í heimsókn eða ef þið viljið að þeir hringi i ykkur. Þegar ég kveð Sverri er mér efst í huga sár söknuður og jafnframt þakklæti fyrir þær ánægjustundir sem ég og fjölskylda mín áttum á heimili þeirra hjóna. Þar var oft slegið á iétta strengi og ætíð gott til þeirra að koma, enda gestrisin. Missir eiginkonu, bama, tengda- bama og bamabama er mikill. Blessuð sé minning hans. Inni- legar samúðarkveðjur til eiginkonu, bama og annarra ættingja. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Arnar Axelsson Sigurför um land allt! EVORA avocado-handáburður EVORA baðsnyrtivörur EVORA hársnyrtivörur — úr jurtum og ávöxtum Avocado-áburður fyrir sprungnar hendur Góð reynsla „Ég vil endilega koma á fram- færi reynslu minni af EVORA- handáburðinum. Dóttirmín, 16 ára gömul, hefur verið með exem frá barnæsku og hefur það versnað með árunum. Avocado-áburðinn fór hún að nota fyrir mánuði og exemið er næstum horfið. EVORA- handáburðurinn er búinn til úr avocado-ávöxtum og er alveg laus við að vera feitur og/eða smitandi og lyktin ergóð." Sigrún Runólfsdóttir Útsölustaðir: Árbæjarap., Hraunbæ 102b, Áskjör, Ásgarði 22, Austurver, Háaleitisbraut 58, Snyrtivöruv. Brá, Laugav. 74, Brekkuval, Hjallabrekku 2, K., Greifynjan, Laugav. 82 Grensáskjör, Grensásvegi 46 Iðunnar Apótek, Laugav. 40a, Kjalfell, Gnoðarvogi 78, Snyrtivb. Loly, JL-húsinu, Matvöruhornið, Laugarásv. 1, Mosfellsapótek, Þverholti, Regnhlífabúðin Laugav. 11, Verslunin Starmýri, Starmýri, Snyrtivöruv. Sandra, Reykjavik- urv. 50 Hfj., Snyrtivöruv. Dana, Hafnarg. 49, Keflavík, Verslunin Arnarhraun Hfj., Kaupfélag Skagfirðinga, Sauð- árkr., Rangárapótek, Hellu Hvols- velli, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, Snyrtivöruv. KRISMA, Skeiði, ísafj., Versl. Snót, Stóragerði, Húsa- vik, Snyrtivöruversl. Ninja, Vest- mannaeyjum, Apótek Blönduóss, Ölfusapótek, Hveragerði/Þórs- höfn, Verslunin Ingrid, Hafnarstr. 9. Póstsendum, sími 91-621530. Heilsölubirgðir: Hallgrímur Jónsson, pósthólf 1621, 121 Reykjavík, sími 24311. ___ C 13 jr—^ FAG kúlu- og rúllulegur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.