Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 24
24 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986
/
_________Brids_________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Kópavogs
Vetrarstarfí félagsins lauk sl.
fimmtudag en þá lauk þriggja
kvölda vortvímenningi félagsins.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Ragnar Bjömsson stig
— Sævin Bjamason 396
Grímur Thorarensen
— Guðm. Pálsson 370
JónAndrésson
— Guðmundur Þórðarson 359
Óli Andréasson
— Guðm. Gunnlaugsson 347
Fimmtudaginn 22. maí nk. verð-
ur aðalfundur félagsins haldinn í
Þinghól og hefst hann kl. 20.00.
Bridsfélag Breiðholts
Að loknu fyrra kvöldi í firma-
keppni félagsins er staða efstu
fyrirtækjaþessi:
Útvegsbankinn:
Guðjón Jónsson 115
Nýja Sendibílastöðin:
Baldur Bjartmarsson 113
Kjötborg, Asvallagötu:
Ragnar Ragnarsson 109
Neonþjónustan:
Guðmundur Baldursson 107
Verslunarbankinn:
Garðar Garðarsson 105
Austurborg, Stórholti:
Stefán Oddsson 104
Á1 og Plast, Armúla 22:
Róbert Geirsson 98
Straumnes:
Stefán Jónsson 98
Keppninni lýkur næsta þriðjudag
Til bridsfélaganna
á landinu
Bridssamband íslands hefur í
hyggju að gefa út meistarastig,
áunnin frá áramótum fram til
dagsins í dag, í júní nk.
Til þess að skráin virki sem rétt-
ust verða öll félög innan vébanda
Bridssambandsins að senda inn stig
fyrir síðari hluta spilamennsku
þeirra á þessu keppnistímabili.
Lokafrestur til að skila inn stigum
er 24. maí nk. Eftir þann tíma geta
félögin ekki búist við að stig þeirra
verði skráð fyrr en næsta meistara-
stigaskrá kemur út, í janúar 1987.
Öll bridsfélög á landinu eru vinsam-
legast beðin um að taka þessa
ábendingu til greina þeirra vegna.
Um leið minnir Bridssambandið
á að síðari gjalddagi árgjalda er
15. júlí. Greiðslan er nú kr. 20 pr.
spilara pr. spilakvöld.
Bridssamband
Islands — Bikarkeppni
Skráning í Bikarkeppni Brids-
sambands íslands stendur nú yfir
af fullum krafti. Henni lýkur á
miðvikudaginn kemur, 21. maí kl.
16. Strax á eftir mun verða dregið
í 1. umferð og drættinum komið til
dagblaðanna.
Hátt í 30 sveitir eru þegar skráð-
ar en enn vantar margar sveitir sem
hafa verið með í keppninni undan-
farin ár. Þátttökugjaldið er aðeins
kr. 4.000 pr. sveit.
Fyrstu umferð skal vera lokið
fyrir 18. júní nk. Allar nánari upp-
lýsingar um keppnina gefur Ólafur
Lárusson hjá BSI.
Bridsdeild
Hún vetningafélagsins
Garðar Sigurðsson og Kári Sig-
urjónsson sigruðu í 26 para baro-
meterkeppni sem spiluð hefír verið
í 4 kvöld.
Lokastaðan:
Garðar — Kári 184
Bjami Gautason —
Ingvar Sigurðsson 158
Halldóra Kojka —
Sigríður Ólafsdóttir 148
Agnar Einarsson —
Viðar Óskarsson 139
Jón Ólafsson —
Ólafur Ingvarsson 134
Daníel Jónsson —
Karl Adolfsson 129
Steinn Sveinsson —
Sigurþór Þorgrímsson 113
Gunnlaugur Sigurgeirsson —
Jón Oddsson 83
Þetta var síðasta keppni vetrar-
ins.
Bridsdeild
Breiðfirðinga
Eins kvölds tvímenningur var
spilaður hjá deildinni á síðasta spila-
kvöldi vetrarins:
Efstu pör í A-riðli:
Jóhannes Bjamason —
Hermann Sigurðsson 188
Magnús Sverrisson —
Guðlaugur Sveinsson 183
Sigtryggur Sigurðsson —
Sverrir Kristinsson 181
Murat Serdar —
Þorbergur Ólafsson 179
Jóhann Jóhannsson —
Kristján Sigurgeirsson 177
Meðalskor 156.
Efstu pör í B-riðli:
Oddur Jakobsson —
Gísli Óskarsson 188
Magnús Ólafsson —
Páll Bergsson 184
Birgir Sigurðsson —
Oskar Karlsson 183
Sveinn Þorvaldsson —
Jörundur Þórðarson 182
Bjöm Ámason —
Kristján Jóhannesson 170
Meðalskor 165.
*
NÝKOMIÐ í
35 GERÐUM
OG MÖRGUM
LITUM
Þar á meðal margar í
yfirbreiddum (víddum)
Kr. 3.150,-
Litir: Ljósdrappað og
Ijósbrúnir.
Einnig ný-
komnar
margar
gerðir frá
Salamand-
er, P. Kais-
er, Bruno
Magli, Os-
wald o.fl.
o.fl.
Sumarbrids
Skagfirðinga
Sumarbrids hófst hjá bridsdeild
Skagfírðinga síðasta þriðjudag 12.
maí.
Hefur deildin haldið úti sumar-
spilamennsku á þriðjudagskvöldum
tvö síðastliðinn ár og hefur aðsókn
alltaf verið eftir því sem húsrúm
hefur leyft. Svo var einnig á þessu
fyrsta spilakvöldi sumarsins, enda
em menn staðráðnir í því, að styéja
við bakið á Guðmundi, en allur
ágóði af sumarstarfí rennur í sjóð
með hans nafni á vegum Bridsam-
bandsins.
Úrslit:
A-riðill:
Steingrímur Jónasson —
Þorfinnur Karlsson 260
Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 243
Anton Haraldsson — Úlfur Kristinsson 233
Véný Viðarsdóttir — Þóra B. Ólafsdóttir 233
B-riðill: Jón Hermannsson — Ragnar Hansen 129
Þorbergur Ólafsson — Murat Serdar 125
Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 121
Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 116
C-riðill: Jörundur Þórðarson — Jón Þorvarðarson 140
Sigmar Jónsson — Sveinn Sveinsson 123
Guðmundur Arason — Jóhann Jóelsson 116
Gísli Gíslason — Helgi Samúelsson 109
Meðalskor í A-riðli 210
Meðalskor íB+C-riðli 108
Efsta pár í hverjum riðli fær frían
aðgang næst þegar þeir spilarar
mæta.
Spilað er um bronz-stig, þar sem
Bridsdeild Skagfirðinga er í Brids-
sambandinu.
Þijú efstu pör fá stig þannig að
nr. 1 í hveijum riðli fær 3 stig. Par
nr. 2 fær 2 stig og nr. 3 1 stig.
Það par sem er efst að stigum
eftir sumarið hlýtur verðlaunabikar.
Að sjálfsögðu er óbreytt keppnis-
gjöld.
Siðameistari í A-riðils þetta kvöld
var Sigfús Þórðarson, Selfossi.
Þakka þér fyrir Sigfús.
Og
fyrirháa semlága
?