Morgunblaðið - 04.06.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.06.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR4. JÚNÍ1986 í DAG er miðvikudagur 4. júní, sem er 155. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.26 og sólar- lag kl. 16.48. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.06 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. ki. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 11.05. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem tekur við yður, tekur við mér og sá sem tekur við mér tekur við þeim, er sendi mig. (Matt. 10,42.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 h ■ 11 ■ n 13 14 ■ ■ • * ■ 17 LÁRÉTT: — 1 fantaskapur, 5 tveir eins, 6 miskunn, 9 borða, 10 frum- efni, 11 ósamstæðir, 12 þvottur, 13 ganga, 15 ummæli, 17 fiskaði. LÓÐRETT: — 1 sýslumennina, 2 skordýra, 3 kvíði, 4 þrammaði, 7 fjær, 8 dvelja, 12 aðeins, 14 eidi- viður, 16tveireins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ræsi, 5 aðra, 6 laga, 7 hf, 8 ærnar, 11 ró, 12 lát, 14 iili, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: - 1 rólfærir, 2 sagan, 3 iða, 4 haia, 7 hrá, 9 róla, 10 aldin, 13 Týr, 15 lg. ÁRNIÐ HEILLA Q ára afmæli. í dag, 4. í'tljúní, er 95 ára Arni Guðmundsson fyrrum út- gerðarmaður, Teigi, Grindavík. Kona hans var Ingveldur Þorkelsdóttir, en hún lést fyrir allmörgum árum. Hann verður að heim- an. ára afmæli. Áttræður er í dag, 4. þ.m., Einar Brynjólfsson frá Þingeyri við Dýrafjörð, Teigagerði 4 hér í Reykjavík. Hann var um langt árabil vélstjóri í frysti- húsi Júpiters & Mars á Kirkjusandi. Kona hans er Margrét Einarsdóttir. Einar verður að heiman í dag. júní, verður áttræður Þórður Finnbogason rafverktaki, Egilsgötu 30 hér í bænum. Elstu menn og elstu skýrslur ku vera samdóma um að bilainnflutningur til landsins hafi aldrei verið jafnmikill og einmitt nú á þessu vori. Hafa verið birtar tölur um innflutninginn sem er nærri jafnmikill og hann var á öllu árinu 1985. — Hér hefur ljósmyndari blaðsins tekið mynd á athafnasvæði Eimskipafé- lags íslands í Sundahöfn af stórum flota nýrra bíla, allt frá plast-Traböntum til 10 hjóla trukka. Kona hans er Ingibjörg Jóns- dóttir. Þórður ætlar að taka á móti gestum á afmælis- daginn milli kl. 17 og 19 í Oddfellowhúsinu, Vonar- stræti 10. ára afmæli. í dag, • miðvikudag 4. júní, er 75 ára frú Ingigerður Bene- diktsdóttir frá Eskifirði, nú dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfírði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns, Ásenda 11 í Reykjavík, eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR_______________ NÆTURFROST var uppi á hálendinu í fyrrinótt, mældist 2ja stiga frost á Hveravöllum. A láglendi var kaldast á Raufarhöfn en þar fór hitinn niður að frostmarki. Veðurstofan gerði ráð fyrir fremur svölu veðri i spárinngangi sínum í gærmorgun. í fyrri- nótt mældist mest úrkoma á landinu hér í Reykjavík. Er það mjög sjaldgæft. Mældist næturúrkoman 5 millim. Þess var getið að í fyrradag hefði sólskin ver- ið í 35 mínútur hér í bæn- um. Þessa sömu nótt i fyrra hafði einnig verið svalt á landinu. Hiti farið niður að frostmarki austur á Hellu. BLÓMA- og kökumarkaður verður í Austurstræti nk. föstudag. Átthagasamtök Héraðsmanna standa að hon- um, en ágóðinn fer til að fjár- magna endurreisn gamla læknabústaðarins á Hjalta- stað, sem reistur var fyrir um 60 árum. Hefur ágóðinn af árlegum markaði samtak- anna farið í að fjármagna þessar framkvæmdir. Á markaðinum verða úti- og inniblóm og hefst hann strax upp úr kl. 8 um morguninn. ÁRBÆJARSÓKN. Aðal- safnaðarfundur Árbæjar- sóknar verður haldinn á morgun, fimmtudag 5. júní, í safnaðarheimilinu og hefst kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður kaffídrykkja. LAGFÆRINGAR kirkju- garða. í Lögbirtingablaðinu birtast öðru hvoru tilk. frá skipulagsnefnd kirkjugarða um fyrirhugaðar endurbætur og lagfæringar í hinum ýmsu eldri kirkjugörðum landsins. I síðustu Lögbirtingablöðum hafa birst tilk. þess efnis. Þar eru þeir sem telja sig geta gefíð uppl. eða lagt til mál- anna í samb. við þessar lag- færingar, hvattir til að gera sóknamefndarmönnum sem hér eiga hlut að máli viðvart. ’ Eru nú á döfinni lagfæringar í þessum kirkjugörðum; Þór- oddsstaðakirkjugarði í Köldu- kinn, Saurbæjarkirkjugarði á Hvalfjarðarströnd, Kirkju- garði Helgafellskirkju Snæf., kirkjugörðunum að Upsum og Úrðarkirkjugarði í Svarf- aðardal og hinum eldri kirkju- garði Hólskirkju í Bolungar- vík. Forstöðumaður skipu- lagsnefndar kirkjugarða er Aðalsteinn Steindórsson. FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRADAG kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Þá fór búlgarski togar- inn, sem kom á dögunum. Stór rússneskur dráttarbátur kom til að taka vatn og vistir. í gær kom írafoss frá útlönd- um svo og Skógarfoss. Þá var Herm. Schepers vænt- anlegur úr strandferð og leiguskipið Jan væntanlegt að utan. í dag er togarinn Viðey væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. í gær fór aftur benzínflutningaskip, sem kom fyrir helgina síð- ustu. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik. í kvöld í Vesturbœjar Apóteki. Háaleitis Apó- tek er opiö til kl. 22. Á morgun, föstudag, er næturvöröur í Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22. Læknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, ei.iangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöóin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tlmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæó- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum, - Vffilssteóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóóminja8afnió: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-' dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Ho.svallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jón8 Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiÖ miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.